Hannes hjólar í kvennalandsliðið í handbolta – „Blessaðar stúlkurnar, allt sennilega sakleysingjar“
FréttirFyrir 2 vikum
Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor emeritus í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands hefur ekki farið leynt með stuðning sinn við Ísrael. Í athugasemdakerfi Facebook-síðu mbl.is gagnrýnir hann íslenska kvennalandsliðið í handbolta harðlega fyrir að lýsa því yfir opinberlega að banna eigi Ísrael að taka þátt í alþjóðlegum íþróttakeppnum á meðan ástandið á Gaza breytist ekkert og fyrir Lesa meira
Strákarnir okkar: Halda glæsilegir til fara á HM
08.06.2018
HM er handan við hornið og strákarnir okkar halda utan á morgun. Það er ljóst að þeir verða glæsilegir innan sem utan vallar. Herragarðurinn sá um að sérsauma föt á þá: ljósblár jakki, dökkbláar buxur,brún belti, hvít skyrta og dökkblátt bindi. Inn í jakkakraganum er ísaumað „Fyrir Ísland“ og nöfnin þeirra saumuð inn í jakkana. Lesa meira