fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

íslensk náttúra

Steinunn Ólína skrifar: Kennslustund í sumarúða

Steinunn Ólína skrifar: Kennslustund í sumarúða

EyjanFastir pennar
19.07.2024

Við vinkonurnar lögðum land undir fót á sólardeginum síðasta og hugðumst baða okkur í sveitalaug en tókst til allrar blessunar að villast. Borgarfjörðurinn skartaði sínu fegursta og þessi viðbætti útsýnistúr gerði mig aflvana af fegurðinni. Með andköfum stundi ég endurtekið: Sérðu, hvað er fallegt!, svo stalla mín kvað við meðan hún þrasaði við Google maps: Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af