fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Íslensk erfðagreining

Helga svarar Kára fullum hálsi

Helga svarar Kára fullum hálsi

Eyjan
20.05.2024

Helga Þóris­dótt­ir for­setafram­bjóðandi seg­ir að mál Íslenskr­ar erfðagrein­ing­ar  gegn úr­sk­urði Per­sónu­vernd­ar snú­ist ekki um sótt­varn­ir, held­ur að ÍE hafi hafið vís­inda­rann­sókn áður en til­skil­in leyfi lágu fyr­ir, það er notað blóðsýni frá sjúk­ling­um án þeirra samþykk­is.  Helga er for­stjóri Per­sónu­vernd­ar en er í leyfi frá störfum meðan hún er í framboði. Helga sendi yfirlýsingu til Lesa meira

Íslensk erfðagreining segir höfuðstóra líklegri til að afla sér menntunar

Íslensk erfðagreining segir höfuðstóra líklegri til að afla sér menntunar

Fréttir
16.08.2023

Í tilkynningu frá Íslenskri erfðagreiningu kemur fram að vísindamenn hjá fyrirtækinu, í samvinnu við Landspítala háskólasjúkrahús, hafi fundið þrjátíu erfðabreytileika sem hafa áhrif rúmmál heilans. Einnig hafi meðal annars fundist fylgni á milli breytileikanna og menntunarstigs, taugaþroskaraskanna og taugasjúkdóma. Í tilkynningunni kemur fram að þessari rannsókn var nýlega lýst í tímaritinu Brain Communications. Vísindamennirnir beittu víðtækri Lesa meira

Ég veit ekki hvenær ég hætti, kannski eftir eitt eða tvö ár, kannski 20, segir Kári Stefánsson, sem segist fullur starfsorku

Ég veit ekki hvenær ég hætti, kannski eftir eitt eða tvö ár, kannski 20, segir Kári Stefánsson, sem segist fullur starfsorku

Eyjan
12.08.2023

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að á hverjum morgni finnist honum eins og hann sé að fara í leikskólann að leika sér í sandkassanum þegar hann fer í vinnuna. Hann segir það vera forréttindi að fá að vinna við sitt helsta áhugamál. Dásamlegt sé að vinna við það sem gefur honum svo mikla gleði. Lesa meira

Erum að auka möguleika okkar á að verða raðglæpamenn segir Kári um nýja könnun ÍE

Erum að auka möguleika okkar á að verða raðglæpamenn segir Kári um nýja könnun ÍE

Fréttir
11.01.2022

Íslensk erfðagreining (ÍE) hefur fljótlega nýja könnun þar sem raunveruleg útbreiðsla kórónuveirunnar í samfélaginu verður rannsökuð. Að sögn Kára Stefánssonar, forstjóra ÍE, verður þessi könnun sambærileg þeirri sem var gerð í apríl 2020 en hann telur að veiran sé komin mjög víða í samfélaginu. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að slembiúrtak fólks af höfuðborgarsvæðinu verði Lesa meira

Íslensk erfðagreining skimar ekki ef ekki verður gripið til hertra aðgerða

Íslensk erfðagreining skimar ekki ef ekki verður gripið til hertra aðgerða

Fréttir
29.07.2020

Nú eru stjórnvöld að skoða hvort herða eigi samkomutakmarkanir og innleiða tveggja metra regluna á nýjan leik. Um hádegisbil í dag munu niðurstöður úr raðgreiningu Íslenskrar erfðagreiningar á tveimur innanlandssmitum frá í gær væntanlega liggja fyrir. Ef þau smit reynast hafa sama mynstur og veiran í tilfelli flestra í nýuppkominni hópsýkingu þýðir það að aðgerðir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af