fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Íslendingasögurnar

Bundinn um háls og beit gras sem fénaður

Bundinn um háls og beit gras sem fénaður

Fókus
10.02.2019

Í Gísla sögu Súrssonar kemur fyrir persónan Helgi Ingjaldsson eða Ingjaldsfíflið eins og hann var kallaður. Gísla saga hefur meira vægi í þjóðarsál Íslendinga en margar aðrar, enda var hún kennd í grunnskólum lengi og kvikmyndin Útlaginn er byggð á henni. Sagan gerist á Vestfjörðum og að einhverju leyti byggð á raunverulegum persónum og atburðum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af