fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Ísleifur Högnason

Skotið að Ísleifi Högnasyni

Skotið að Ísleifi Högnasyni

Fókus
06.10.2018

Aðfaranótt þriðjudagsins 26. janúar árið 1932 var Ísleifi Högnasyni, verkalýðsleiðtoga í Vestmannaeyjum, sýnt banatilræði. Skotið var inn um glugga á heimili hans og minnstu munaði að kúlan hæfði hann. Heitar deilur voru í Vestmannaeyjum á þessum tíma í tengslum við útgerðarmál og gekk Ísleifur þar fremstur í flokki fyrir réttindum verkafólks. Mánudagskvöldið 25. janúar bauð Ísleifur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af