Stuðningsmaður Kosóvó: Íslenskir stuðningsmenn eru frábærir
433Bjarni Helgason skrifar frá Shkodër: Kosóvó tekur á móti Íslandi í undankeppni HM í kvöld klukkan 20:45 að staðartíma. Leikurinn er afar mikilvægur fyrir íslenska liðið sem þarf að nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda í við toppliðin í riðlinum. Stuðningsmenn Kosóvó eru komnir í góðan gír og eru spenntir fyrir leiknum Lesa meira
Ruglaðist á Hauki og Gumma Ben: Are you the commentator?
433Bjarni Helgason skrifar frá Shkodër: Kosóvó tekur á móti Íslandi í undankeppni HM á morgun klukkan 20:45 að staðartíma. Leikurinn er afar mikilvægur fyrir íslenska liðið sem þarf að nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda í við toppliðin í riðlinum. Haukur Harðarson mun lýsa leiknum í beinni á RÚV og hann hefur Lesa meira
Guðni Bergs: Ég er ekki kominn með byrjunarliðið
433Bjarni Helgason skrifar frá Shkodër: Kosóvó tekur á móti Íslandi í undankeppni HM á morgun klukkan 20:45 að staðartíma. Leikurinn er afar mikilvægur fyrir íslenska liðið sem þarf að nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda í við toppliðin í riðlinum. Guðni Bergsson, nýkjörinn formaður KSÍ mætti til Shkodër í gær en þetta Lesa meira
Helgi Kolviðs: Spennandi verkefni
433Helgi Kolviðsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, er spenntur fyrir leik liðsins gegn Síle á sunnudaginn. Ísland spilar við Síle í úrslitaleik China Cup en Síle lagði Króatíu í undanúrslitum og sá Helgi þann leik. ,,Við sáum bara tvö mjög góð lið og þetta var skemmtilegur leikur til að horfa á,“ sagði Helgi. ,,Þetta er spennandi. Við höfum aldrei Lesa meira