Sandra María: Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Maður var alveg hrærður yfir þessum kveðjum sem við fengum í gær og þetta var eitthvað sem maður á aldrei eftir að gleyma,“ sagði Sandra María Jessen, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun. Íslenska liðið kom til Hollands í gærkvöldi og fór fyrsta formlega æfing liðsins fram í Lesa meira
Freyr: Maður er orðlaus
433Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var hress á Leifsstöð í dag fyrir brottför til Hollands. Íslenska kvennalandsliðið er á leið á EM í Hollandi og fékk fallegar kveðjur áður en haldið var út í dag. ,,Þetta myndband vekur upp einhverjar tilfinningar. Þetta var meiriháttar flott, fallegar kveðjur en samt skemmtilegur húmor í þessu,“ sagði Freyr. Lesa meira
Sara Björk: Maður fékk bara kökk í hálsinn
433Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, var spennt er við ræddum við hana fyrir brottför til Hollands í dag. Íslenska landsliðið var kvatt á skemmtilegan hátt með flottu myndbandi en liðið er á leið á EM 2017. ,,Það er ótrúlega gaman að sjá þetta myndband. Maður fékk bara kökk í hálsinn og stuðningurinn er geggjaður Lesa meira
Sara Björk: Þurfum að passa okkur á samskiptamiðlum
433Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, er að vonum spennt fyrir komandi verkefni Íslands í Hollandi. Íslands hefur leik á EM í Hollandi eftir fimm daga en fyrsti leikurinn er gegn stórliði Frakklands. ,,Við erum búnar að æfa mjög vel og það er ótrúlega mikil einbeiting en samt fiðringur og spenna í maganum,“ sagði Sara Lesa meira
Berglind Björg: Þær eru duglegar að tala við okkur yngri
433Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, er ekkert nema spennt fyrir komandi verkefni í Hollandi. Íslenska kvennalandsliðið spilar sinn fyrsta leik eftir fimm daga á EM í Hollandi en liðið heldur út á morgun. ,,Stemningin er mjög góð í hópnum og við erum allar mjög spenntar að fara út. Þetta leggst bara mjög vel í Lesa meira
Rúnar Páll: Þetta á ekki að gerast
433Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur með úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni en Stjarnan tapaði 1-0 gegn Shamrock Rovers. ,,Ég er frekar fúll með þetta. Það var óþarfi að tapa þessu og svekkjandi að nýta ekki þessi móment í leiknum til að skora á þá,“ sagði Rúnar. ,,Við fengum fullt af góðum stöðum til að Lesa meira
Milos: Dómarinn á ekki skilið fría auglýsingu frá mér
433„Þetta var bara mjög svekkjandi,“ sagði Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks eftir 1-2 tap liðsins gegn Breiðablik í kvöld. Það var Hrvoje Tokic sem kom Blikum yfir strax á 5 mínútu áður en Einar Karl Ingvarsson jafnaði metin fyrir Valsmenn í upphafi síðari hálfleiks. Bjarni Ólafur Eiríksson tryggði Valsmönnum svo öll þrjú stigin í leiknum með Lesa meira
Óli Jó: Eitt lið á vellinum sem var að reyna vinna leikinn
433„Þetta eru sætustu sigrarnir og bara ótrúlega gaman,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals eftir 2-1 sigur liðsins á Breiðablik í kvöld. Það var Hrvoje Tokic sem kom Blikum yfir strax á 5 mínútu áður en Einar Karl Ingvarsson jafnaði metin fyrir Valsmenn í upphafi síðari hálfleiks. Bjarni Ólafur Eiríksson tryggði Valsmönnum svo öll þrjú stigin Lesa meira
Bjarni Ólafur: Ágæt vakning fyrir okkur að fá þetta mark í andlitið
433„Þetta var gríðarlega sætt,“ sagði Bjarni Ólafur Eiríksson, leikmaður Vals eftir 2-1 sigur liðsins á Breiðablik í kvöld. Það var Hrvoje Tokic sem kom Blikum yfir strax á 5 mínútu áður en Einar Karl Ingvarsson jafnaði metin fyrir Valsmenn í upphafi síðari hálfleiks. Bjarni Ólafur Eiríksson tryggði Valsmönnum svo öll þrjú stigin í leiknum með Lesa meira
Freyr: Planið var að vera með smá rokk og ról
433„Úrslitin eru svekkjandi en ég horfi á það sem við gerðum í leiknum og frammistöðuna,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvenna landsliðsins eftir 1-0 tap gegn Brasilíu í kvöld. Það var Marta, sóknarmaður Brasilíu sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik og lokatölur því 1-0. Þetta var síðasti leikur íslenska liðsins fyrir EM í Lesa meira