fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025

Ísland

Dagný: Ég horfi ekki á annað sætið

Dagný: Ég horfi ekki á annað sætið

433
17.09.2017

Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, er spennt fyrir leik liðsins á mánudaginn gegn Færeyjum í undankeppni HM. ,,Það er gott að byrja upp á nýtt og hitta stelpurnar og koma hérna til Íslands,“ sagði Dagný. ,,Við erum í erfiðum riðli, Þjóðverjarnir hafa alltaf tekið þetta með fullt hús stiga svo þetta er verðugt verkefni.“ ,,Ég Lesa meira

Helgi: Margir sopið hveljur yfir því að Fylkir sé að ráða reynslulausan mann

Helgi: Margir sopið hveljur yfir því að Fylkir sé að ráða reynslulausan mann

433
16.09.2017

Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, var að vonum í skýjunum í dag eftir 6-0 sigur liðsins á Haukum. Fylkismenn tryggðu sæti sitt í Pepsi-deildinni með sigrinum. ,,Strákarnir sýndu það í dag að þeir vilja þetta. Þeir ætluðu sér að vinna þennan leik. Fyrsta markmiði náð, við erum komnir upp en markmið tvö er að vinna þessa Lesa meira

Fanndís: Ég er eins og allir hinir þarna úti

Fanndís: Ég er eins og allir hinir þarna úti

433
16.09.2017

Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Íslands, gekk í raðir Marseille í sumar frá Breiðabliki. Fanndís segist njóta sín í Frakklandi en viðurkennir að það sé töluvert mikill munur á Frakklandi og Íslandi. ,,Fyrstu vikurnar í Frakklandi hafa verið mjög góðar. Þetta er allt öðruvísi en spennandi verkefni,“ sagði Fanndís. ,,Þetta eru öðruvísi áherslur á fótbolta, öðruvísi æfingar, Lesa meira

Ellert Finnbogi: Loksins náðum við að klára þetta

Ellert Finnbogi: Loksins náðum við að klára þetta

433
13.09.2017

„Ógeðslega sætt að klára þetta. Við erum búnir að vera núna fjögur ár í úrslitakeppninni og náðum loksins að klára þetta núna,“ sagði Ellert Finnbogi Eiríksson, fyrirliði KH eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Kórdrengjum í kvöld. Það var Eyþór Helgi Birgisson sem kom Kórdrengjunum yfir á 4 mínútu en Alexander Lúðvígsson jafnaði metin fyrir KH Lesa meira

Davíð Smári: Markið sem var dæmt af okkur réð úrslitum

Davíð Smári: Markið sem var dæmt af okkur réð úrslitum

433
13.09.2017

„Betra liðið vann ekki í dag, það er þannig,“ sagði Davíð Smári Helenarson, þjálfari Kórdrengja eftir 1-1 jafntefli liðsins við KH í kvöld. Það var Eyþór Helgi Birgisson sem kom Kórdrengjunum yfir á 4 mínútu en Alexander Lúðvígsson jafnaði metin fyrir KH á 39 mínútu og lokatölur því 1-1. KH vann fyrri leikinn 1-0 og Lesa meira

Hjörtur Júlíus: Alltaf einhver buslugangur í Sigga Sörens

Hjörtur Júlíus: Alltaf einhver buslugangur í Sigga Sörens

433
13.09.2017

„Ég fékk einhverjar tólf til þrettán mínútur og frábært að komast upp og ná að skora,“ sagði Hjörtur Júlíus Hjartarsson, framherji Augnabliks eftir 3-0 sigur liðsins gegn Álftanes í kvöld. Það voru þeir Kári Ársælsson, Hjörvar Hermannsson og Hjörtur Júlíus Hjartarsson sem skoruðu mörk Augnabliks í leiknum en fyrri leik liðanna lauk með 2-2 jafntefli Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af