Sara Björk um væntingarnar fyrir EM: Alls ekki mistök að tala liðið upp
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Við erum nokkrar með smá skrámur eftir leikinn og andlega þá var það auðvitað bara þungt högg að hafa ekki náð okkar markmiðum en við ætlum að reyna enda þetta mót með stæl og vinna á móti Austurríki,“ leikmaður íslenska liðsins eftir 2-1 tap í gær gegn Sviss. Fanndís Friðriksdóttir Lesa meira
Katrín Ásbjörns um annað mark Sviss: Einbeitingarleysi hjá mér og öðrum
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Við erum búnar að vera aðeins niðri, sérstaklega í gær og aðeins í morgun en við svona erum að hrista þetta úr okkur,“ sagði Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður íslenska liðsins eftir 2-1 tap í gær gegn Sviss. Fanndís Friðriksdóttir kom Íslandi yfir á 33 mínútu áður en Lara Dickenmann jafnaði metin Lesa meira
Gunnhildur: Varla hægt að lýsa því hvað svona stuðningur gefur manni eftir tapleik
433„Ég er bara svekkt að hafa tapað hérna í kvöld og þurfa núna að treysta á aðra,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 1-2 tap liðsins gegn Sviss í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir kom Íslandi yfir á 33 mínútu áður en Lara Dickenmann jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks. Það var svo Ramona Bachmann Lesa meira
Fanndís um dómarann: Hún var léleg og ég skildi ekkert hvað hún var að gera
433link; http://433.pressan.is/433tv/fanndis-um-domarann-hun-var-leleg-og-eg-skildi-ekkert-hvad-hun-var-ad-gera/
Dagný Brynjars: Ég heyrði bara í Fanndísi og sendi hann í gegn
433„Það eina sem ég var að hugsa um var að taka boltann en svo ligg ég bara í jörðinni með takkafar á öllu rifbeininu“ sagði Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 1-2 tap liðsins gegn Sviss í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir kom Íslandi yfir á 33 mínútu áður en Lara Dickenmann jafnaði metin undir lok fyrri Lesa meira
Sif Atla um stuðninginn: Þegar að maður sér bláa hafið í stúkunni þá trúir maður
433„Þetta er bara ótrúlega sárt og stingandi bara,“ sagði Sif Atladóttir, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 1-2 tap liðsins gegn Sviss í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir kom Íslandi yfir á 33 mínútu áður en Lara Dickenmann jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks. Það var svo Ramona Bachmann sem skoraði sigurmark leiksins í upphafi síðari hálfleiks og þar Lesa meira
Ásthildur Helga: Ég og Sara Björk hefðum verið ansi góðar saman
433Bjarni Helgason skrifar frá Doetinchem: „Ég tel að við eigum góða möguleika á móti Sviss. Við erum með gott lið og það er fullt af Íslendingum á vellinum þannig að við eigum flotta möguleika,“ sagði Ásthildur Helgadóttir, fyrrum landsliðskona Íslands í knattspyrnu. Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM í Hollandi í kvöld Lesa meira
Elísa Viðars: Þetta er alveg bitter sweet
433Bjarni Helgason skrifar frá Doetinchem: „Við eigum góða möguleika á móti Sviss og miðað við frammistöðuna í síðustu leikjum þá eigum við að alveg að geta laumað inn einu,“ sagði Elísa Viðarsdóttir, leikmaður íslenska liðsins í dag. Elísa sleit krossbönd fyrr á þessu ári í æfingaleik gegn Hollandi og er því ekki með stelpunum á Lesa meira
Margrét Lára við blaðamann: Hefði haldið að þú værir klikkaður
433Bjarni Helgason skrifar frá Doetinchem: Markavélin Margrét Lára Viðarsdóttir er spennt fyrir leik dagsins er Ísland mætir Sviss á EM í Hollandi. Margrét Lára er bjartsýn fyrir leikinn í dag en Ísland þarf á stigum að halda ef liðið ætlar áfram í keppninni. ,,Þetta leggst mjög vel í mig. Ég veit að stelpurnar eru klárar Lesa meira
Kærasti Fanndísar: Alltaf eitthvað double-date í gangi
433Bjarni Helgason skrifar frá Doetinchem: Alexander Freyr Sindrason, kærasti Fanndísar Friðriksdóttur, er mættur til Hollands til að sjá íslenska landsliðið spila. Ísland spilar við Sviss í öðrum leik riðlakeppninnar í dag og er Alexander vongóður fyrir komandi verkefni. ,,Þetta leggst bara mjög vel í mig. Það er mikil tilhlökkun og vonandi gengur leikurinn ágætlega,“ sagði Lesa meira