Stuðningsmaður Kosóvó: Íslenskir stuðningsmenn eru frábærir
433„Maðurinn er fáránlega duglegur, dælir út bókum, að sönnu misjöfnum að gæðum en það er augljóst að honum liggur eitthvað á hjarta – sem er nú bara töluvert atriði. “ Hermann Stefánsson rithöfundur stofnaði Facebook-hóp þar sem hvatt var til þess að Bjarni Bernharður ljóðskáld skyldi hljóta listamannalaun í þrjá mánuði – að minnsta kosti Lesa meira
Hafsteinn Briem í HK
433Hafsteinn Briem er gengin til liðs við HK en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu. Hann skrifar undir tveggja ára samning við félegið en hann er uppalinn hjá Kópavogsliðinu. Undanfarin þrjú ár hefur hann spilað með ÍBV í Pepsi-deildinni en ákvað að róa á önnur mið eftir sumarið. Hafsteinn varð bikarmeitari í ÍBV síðasta Lesa meira
Guðmundur Steinn í Stjörnuna
433Guðmundur Steinn Hafsteinsson er gengin til liðs við Stjörnuna. Hann semur við félagið til næstu tveggja ára og gildir samningur hans til ársins 2020. Guðmundur kemur til félagsins frá Víkingi Ólafsvík þar sem að hann var fyrirliði á síðustu leiktíð. Þá skoraði hann 8 mörk í 18 leikjum fyrir félagið í bæði deild og bikar. Lesa meira
U21 leikur æfingaleik við Írland
433KSÍ hefur komist að samkomulagi við Írland um að U21 landslið þjóðanna mætist í vináttulandsleik á Tallaght Stadium, en hann er heimavöllur Shamrock Rovers í Dublin 22. mars. U21 landsliðið á leik í undankeppni EM gegn N-Írlandi 26. mars, en leikstaður hefur ekki verið staðfestur. Vináttuleikur gegn nágrönnunum á Írlandi verður góður undirbúningur fyrir íslensku Lesa meira
Helgi Kolviðs: Spennandi verkefni
433Gylfi heimsækir gamla félaga Það verður fjör í ensku úrvalsdeildinni á laugardag en klukkan 15.00 fara Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley í heimsókn til Crystal Palace. Jóhann skoraði í síðasta leik Burnley í deildinni sem var hans fyrsta mark í ár. Gylfi Þór Sigurðsson verður í eldlínunni hjá Everton þegar liðið fer í Lesa meira
Jafnt hjá Njarðvík og Gróttu
433Njarðvík tók á móti Gróttu í fótbolta.net mótinu í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Helgi Þór Jónsson kom Njarðvík yfir í upphafi síðari hálfleiks en á 56. mínútu fékk Brynjar Garðarsson að líta beint rautt spjald og heimamenn því einum manni færri. Gestirnir jöfnuðu svo metin á 86. mínútu og lokatölur því 1-1 Lesa meira
Heimir: Veðrið þvingaði okkur til þess að spila eins og við áttum að spila í fyrri hálfleik
433„Þeir gáfu okkur mikinn tíma á boltanum í fyrri hálfleik og menn voru að taka of margar snertingar þannig að þetta var ólíkt þeim stíl sem við viljum spila þannig að við vorum ekkert sérlega glaðir með það sem við vorum að gera,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins eftir 6-0 sigur liðsins á Indónesíu Lesa meira
Helgi Kolviðs: Það var mjög erfitt að leikgreina Indónesíu
433„Þetta leggst bara mjög vel í okkur, þetta var langt flug hingað en þetta er bara mjög spennandi verkefni,“ sagði Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í Indónesíu í dag. Ísland mætir Indónesíu í vináttuleikjum á morgun klukkan 11:30 að íslenskum tíma og svo aftur á sunnudaginn en margar af stærstu stjörnum íslenska liðsins eru ekki Lesa meira
Kristall Máni á leiðini til FCK
433Kristall Máni Ingason er á leiðinni til FC Kaupmannahafnar en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag. Hann er miðjumaður sem er fæddur árið 2002 og þykir afar efnilegur. Kristall Máni mun skrifa undir samning við danska félagið, síðar í þessum mánuði þegar að hann verður 16 ára gamall. Hann hefur átt fast Lesa meira
Jón Dagur á skotskónum gegn Aston Villa
433U23 ára lið Aston Villa tók á móti U23 ára liði Fulham í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri gestanna. Aston Villa komst yfir í leiknum áður en Jón Dagur Þorsteinsson jafnaði metin fyrir Fulham í upphafi síðari hálfleiks. Jón Dagur var í byrjunarliði gestanna í kvöld og spilaði allan leikinn á kantinum. Liðið Lesa meira
