fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Ísland

Kristall Máni á leiðini til FCK

Kristall Máni á leiðini til FCK

433
09.01.2018

Kristall Máni Ingason er á leiðinni til FC Kaupmannahafnar en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag. Hann er miðjumaður sem er fæddur árið 2002 og þykir afar efnilegur. Kristall Máni mun skrifa undir samning við danska félagið, síðar í þessum mánuði þegar að hann verður 16 ára gamall. Hann hefur átt fast Lesa meira

Fjölnir semur við fimm unga leikmenn

Fjölnir semur við fimm unga leikmenn

433
08.01.2018

Fjölnir hefur samið við fimm efnilega, unga leikmenn en félagið sendi frá sér fréttatilkynningu í gærdag. Þetta eru þeir Valgeir Lunddal Friðriksson, Orri Þórhallsson, Jóhann Árni Gunnarsson, Viktor Andri Hafþórsson og Sigurjón Daði Harðarson. Þeir eru allir fæddir árið 2001 og voru lykilleikmenn í gríðarlega sterkum 3.fl síðastliðið sumar, en sá flokkur vann alla þá Lesa meira

Markalaust hjá Fylki og Fram

Markalaust hjá Fylki og Fram

433
06.01.2018

Fylkir og Fram mættust í Reykjavíkurmótinu í kvöld en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Árbæingar voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en Framar sýndu þó lipra spretti líka. Í síðari hálfleik pressuðu Fylkismenn vel en tókst ekki að skora og niðurstaðan því markalaust jafntefli. Bæði lið því með 1 stig í A-riðli en Fjölnir á Lesa meira

Fjölnir vann Val í hörkuleik

Fjölnir vann Val í hörkuleik

433
06.01.2018

Fjölnir og Valur mættust í Reykjavíkurmótinu í dag en leiknum lauk með 4-2 sigri Fjölnis. Arnar Sveinn Geirsson kom Val yfir á 25. mínútu en Fjölnismenn jöfnuðu metin á 41. mínútu áður en Birnir Snær Ingason kom þeim yfir, þremur mínútum síðar. Guðjón Pétur Lýðsson jafnaði metin fyrir Valsmenn undir lok fyrri hálfleiks en Fjölnismenn Lesa meira

Fjölnir vann Val í hörkuleik

Fjölnir vann Val í hörkuleik

433
06.01.2018

Fjölnir og Valur mættust í Reykjavíkurmótinu í dag en leiknum lauk með 4-2 sigri Fjölnis. Arnar Sveinn Geirsson kom Val yfir á 25. mínútu en Fjölnismenn jöfnuðu metin á 41. mínútu áður en Birnir Snær Ingason kom þeim yfir, þremur mínútum síðar. Guðjón Pétur Lýðsson jafnaði metin fyrir Valsmenn undir lok fyrri hálfleiks en Fjölnismenn Lesa meira

KA burstaði Magna í sex marka leik

KA burstaði Magna í sex marka leik

433
06.01.2018

KA og Magni mættust í Kjarnafæðismótinu í dag en leiknum lauk með 5-1 sigri KA. Daníel Hafsteinsson kom KA yfir á 4. mínútu og Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði svo þrennu með stuttu millibili og staðan því 4-0 í hálfleik. Elfar Árni bætti svo við sínu fjórða marki á 75. mínútu áður en Kristinn Þór Rósbergsson Lesa meira

Andri Rúnar fer með til Indónesíu

Andri Rúnar fer með til Indónesíu

433
03.01.2018

Andri Rúnar Bjarnason hefur bæst við íslenska landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í vináttuleikjum í janúar en þetta var tilkynnt í dag. Leikirnir fara fram dagana 11. og 14. janúar næstkomandi en hann varð markahæstur í Pepsi-deildinni síðasta sumar. Hann samdi svo við Helsingborg í Svíþjóð eftir tímabilið en mörg félög höfðu samband við hann og Lesa meira

Birkir Már: Möguleikarnir á að fara með til Rússlands hafa ekki minnkað

Birkir Már: Möguleikarnir á að fara með til Rússlands hafa ekki minnkað

433
20.12.2017

„Samningurinn minn úti var runninn út og við vorum í raun bara búin að ákveða það fjölskyldan að koma heim,“ sagði Birkir Már Sævarsson, nýjasti leikmaður Vals á blaðamannafundi á Hlíðarenda núna rétt í þessu. Birkir skrifaði undir þriggja ára samning við félagið og verður því hjá Valsmönnum til ársins 2020, í það minnsta en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af