Kristall Máni á leiðini til FCK
433Kristall Máni Ingason er á leiðinni til FC Kaupmannahafnar en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag. Hann er miðjumaður sem er fæddur árið 2002 og þykir afar efnilegur. Kristall Máni mun skrifa undir samning við danska félagið, síðar í þessum mánuði þegar að hann verður 16 ára gamall. Hann hefur átt fast Lesa meira
Jón Dagur á skotskónum gegn Aston Villa
433U23 ára lið Aston Villa tók á móti U23 ára liði Fulham í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri gestanna. Aston Villa komst yfir í leiknum áður en Jón Dagur Þorsteinsson jafnaði metin fyrir Fulham í upphafi síðari hálfleiks. Jón Dagur var í byrjunarliði gestanna í kvöld og spilaði allan leikinn á kantinum. Liðið Lesa meira
Fjölnir semur við fimm unga leikmenn
433Fjölnir hefur samið við fimm efnilega, unga leikmenn en félagið sendi frá sér fréttatilkynningu í gærdag. Þetta eru þeir Valgeir Lunddal Friðriksson, Orri Þórhallsson, Jóhann Árni Gunnarsson, Viktor Andri Hafþórsson og Sigurjón Daði Harðarson. Þeir eru allir fæddir árið 2001 og voru lykilleikmenn í gríðarlega sterkum 3.fl síðastliðið sumar, en sá flokkur vann alla þá Lesa meira
Markalaust hjá Fylki og Fram
433Fylkir og Fram mættust í Reykjavíkurmótinu í kvöld en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Árbæingar voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en Framar sýndu þó lipra spretti líka. Í síðari hálfleik pressuðu Fylkismenn vel en tókst ekki að skora og niðurstaðan því markalaust jafntefli. Bæði lið því með 1 stig í A-riðli en Fjölnir á Lesa meira
Fjölnir vann Val í hörkuleik
433Fjölnir og Valur mættust í Reykjavíkurmótinu í dag en leiknum lauk með 4-2 sigri Fjölnis. Arnar Sveinn Geirsson kom Val yfir á 25. mínútu en Fjölnismenn jöfnuðu metin á 41. mínútu áður en Birnir Snær Ingason kom þeim yfir, þremur mínútum síðar. Guðjón Pétur Lýðsson jafnaði metin fyrir Valsmenn undir lok fyrri hálfleiks en Fjölnismenn Lesa meira
Fjölnir vann Val í hörkuleik
433Fjölnir og Valur mættust í Reykjavíkurmótinu í dag en leiknum lauk með 4-2 sigri Fjölnis. Arnar Sveinn Geirsson kom Val yfir á 25. mínútu en Fjölnismenn jöfnuðu metin á 41. mínútu áður en Birnir Snær Ingason kom þeim yfir, þremur mínútum síðar. Guðjón Pétur Lýðsson jafnaði metin fyrir Valsmenn undir lok fyrri hálfleiks en Fjölnismenn Lesa meira
KA burstaði Magna í sex marka leik
433KA og Magni mættust í Kjarnafæðismótinu í dag en leiknum lauk með 5-1 sigri KA. Daníel Hafsteinsson kom KA yfir á 4. mínútu og Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði svo þrennu með stuttu millibili og staðan því 4-0 í hálfleik. Elfar Árni bætti svo við sínu fjórða marki á 75. mínútu áður en Kristinn Þór Rósbergsson Lesa meira
Andri Rúnar fer með til Indónesíu
433Andri Rúnar Bjarnason hefur bæst við íslenska landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í vináttuleikjum í janúar en þetta var tilkynnt í dag. Leikirnir fara fram dagana 11. og 14. janúar næstkomandi en hann varð markahæstur í Pepsi-deildinni síðasta sumar. Hann samdi svo við Helsingborg í Svíþjóð eftir tímabilið en mörg félög höfðu samband við hann og Lesa meira
Jón Daði kom ekki við sögu í tapi Reading
433Reading tók á móti Birmingham í ensku Championship deildinni í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. Jacques Maghoma kom gestunum yfir strax á 24. mínútu áður en Sam Gallagher bætti öðru marki Birmingham við á 64. mínútu og lokatölur því 2-0 fyrir gestina. Jón Daði Böðvarsson sat allan tímann á varamannabekk heimamanna í Lesa meira
Birkir Már: Möguleikarnir á að fara með til Rússlands hafa ekki minnkað
433„Samningurinn minn úti var runninn út og við vorum í raun bara búin að ákveða það fjölskyldan að koma heim,“ sagði Birkir Már Sævarsson, nýjasti leikmaður Vals á blaðamannafundi á Hlíðarenda núna rétt í þessu. Birkir skrifaði undir þriggja ára samning við félagið og verður því hjá Valsmönnum til ársins 2020, í það minnsta en Lesa meira