Böddi löpp til Póllands
433FH hefur selt Böðvar Böðvarsson til pólska úrvalsdeildarfélagsins Jagiellonia Bialystok. Liðið er í fjórða sæti pólsku úrvalsdeildarinnar með 36 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Legia Varsjá. Jagiellonia Bialystok endaði í öðru sæti pólsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Böðvar hefur verið lykilmaður í liði FH, undanfarin ár og hefur m.a verið valinn í íslenska A-landsliðið Lesa meira
Myndbönd: Jón Daði með tvö í mikilvægum sigri Reading
433Burton Albion tók á móti Reading í ensku Championship-deildinni í gærdag en leiknum lauk með 3-1 sigri gestanna. Jón Daði Böðvarsson kom Reading yfir á 20. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Lucas Aking jafnaði metin fyrir heimamenn á 51. mínútu áður en Chris Gunter kom Reading aftur yfir á 57. mínútu. Jón Daði Lesa meira
Íslendingar sóttu um tæplega 53.000 miða á HM
433Íslendingar sóttu um 52.899 miða á HM í Rússlandi en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag. FIFA lokaði fyrir umsóknir í morgun og því verður ekki hægt að sækja aftur um miða fyrr en um miðjan mars. Ísland leikur í D-riðli keppninnar með Argentínu, Nígeríu og Króatíu en riðillinn er ansi strembinn. Lesa meira
Jón Daði í liði vikunnar í Championship deildinni
433Jón Daði Böðvarsson, framherji Reading er í liði vikunnar í ensku Championship deildinni. Hann var í byrjunarliði Reading sem vann 3-1 sigur á Burton Albion í gærdag. Jón Daði skoraði tvívegis fyrir Reading í leiknum og átti stóran þátt í öruggum sigri Reading. Hann hefur verið sjóðandi heitur með Reading í undanförnum leikjum og skoraði Lesa meira
U17 ára landsliðið í 7. sæti í Hvíta-Rússlandi
433U17 ára landslið Ísland lenti í 7. sæti á móti í Hvíta-Rússlandi sem lauk í morgun. Liðið lék gegn Moldóva í leik um 7. sætið en leiknum lauk með 3-0 sigri Íslands þar sem að þeir Jóhann Árni Gunnarsson, Arnór Ingi Kristinsson og Davíð Snær Jóhannsson sem skoruðu mörkin. Ísland náði góðum árangri á mótinu Lesa meira
Fjölnir marði Fram í Reykjavíkurmótinu
433Fram tók á móti Fjölni í A-riðli Reykjavíkurmótsins í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna. Ægir Jarl Jónasson kom Fjölni yfir á 9. mínútu og Valgeir Lunddal Friðriksson tvöfaldaði forystu gestanna á 22. mínútu. Helgi Guðjónsson minnkaði muninn fyrir Fram á 83. mínútu en lengra komust þeir ekki og lokatölur því 2-1 fyrir Lesa meira
Valur með þægilegan sigur á ÍR í Reykjavíkurmótinu
433Valur tók á móti ÍR í A-riðli Reykjavíkurmótsins í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri Vals. Eiður Aron Sigurbjörnsson kom Valsmönnum yfir undir lok fyrri hálfleiks og staðan því 1-0 í leikhléi. Dion Acoff innsiglaði svo sigur Valsmanna á 68. mínútu og lokatölur því 2-0 fyrir Valsmenn. Valur er í þriðja sæti A-riðils með Lesa meira
Hörður Björgvin spilaði í mikilvægum sigri Bristol
433Bristol City tók á móti QPR í ensku Championship deildinni í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Famara Diediou kom Bristol yfir undir lok fyrri hálfleiks og staðan því 1-0 í leikhléi. Joe Bryan tvöfaldaði svo forystu heimamanna á 66. mínútu og lokatölur því 2-0 fyrir Bristol. Hörður Björgvin Magnússon byrjaði á bekknum Lesa meira
Stjarnan ekki í vandræðum með ÍBV
433Stjarnan tók á móti ÍBV í Fótbolta.net mótinu í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Baldur Sigurðsson kom Stjörnunni yfir strax á 25. mínútu og Guðmundur Steinn Hafsteinsson tvöfaldaði forystu heimamanna á 29. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Kári Pétusson kom svo Stjörnunni í 3-0 á 70. mínútu áður en Ragnar Lesa meira
Breiðablik fór illa með ÍA
433ÍA tók á móti Breiðablik í Fótbolta.net mótinu í dag en leiknum lauk með 4-0 sigri heimamanna. Hallur Flosason varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 20. mínútu og Willum Þór Willumsson kom Blikum í 2-0 á 34. mínútu. Gísli Eyjólfsson skoraði svo þriðja mark Blika á 51. mínútu áður en Viktor Örn Margeirsson Lesa meira
