fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Ísheit Reykjavík

Ísheit Reykjavík stendur yfir – Stærsta samstarfsverkefni Norðurlanda í dansi

Ísheit Reykjavík stendur yfir – Stærsta samstarfsverkefni Norðurlanda í dansi

Fókus
13.12.2018

Norræni danstvíæringurinn Ísheit Reykjavík stendur nú yfir í Reykjavík, en um er að ræða stærsta samstarfsverkefni Norðurlanda í dansi. Ísheit stendur yfir frá 12. – 16. desember. Þessi stóri viðburður hefur verið haldinn í öllum hinum höfuðborgum Norðurlanda, fyrst í Stokkhólmi 2010, þá í Helsinki 2012, Osló 2014 og nú síðast í Kaupmannahöfn 2016 og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af