„Billjóna dollara hugmynd seld til einnar stærstu lögfræðistofu Bretlands“
Fókus14.05.2019
Íris Hervör Sveinsdóttir er nemandi á lokaári í lögfræði á Bifröst. Í apríl vann hún ásamt félögum sínum verðlaun í alþjóðlegri frumkvöðlakeppni í lögfræði og hafa þau þegar selt hugmynd sína til stærstu lögfræðistofu Bretlands og vinna að því að koma hugmyndinni á markað. „Ég tók menntaskólann í Hraðbraut og þar var einn áfangi í Lesa meira