Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
EyjanÁ meðan við Íslendingar eigum erlendar eignir umfram erlendar skuldir upp á 40% af landsframleiðslu er staðan í Bandaríkjunum sú að þau skulda næstum heila landsframleiðslu umfram það sem þau eiga. Þetta er ein ástæða fyrir því að Trump fór af stað með tollastríð sitt gegn öðrum þjóðum. Aðrar aðferðir hefðu hins vegar verið betri. Lesa meira
Hanna Katrín: Lélegir innviðir Þrándur í Götu ferðaþjónustunnar
EyjanStjórnarandstaðan virðist ekki vera búin að skilgreina hlutverk sitt og nær illa að fóta sig. Það á ekki bara að ganga út á að vera á móti öllu sem ríkisstjórnin gerir. Stjórnin er að koma með mörg stór mál inn í þingið. Mörg þeirra lúta að innviðauppbyggingu, sem mikil þörf er á. Innviðaskuldin virðist vera Lesa meira
Bandaríkjaþing hefur samþykkt risastóra innviðauppbyggingu Biden
PressanFulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti á þriðjudagskvöldið áætlun Joe Biden, forseta, um viðamikla innviðauppbyggingu í landinu. Fyrirhugað er að verja 1.000 milljörðum dollara til uppbyggingar á vegum, járnbrautum og háhraðainterneti. Reiknað hafði verið með að fulltrúadeildin myndi samþykkja áætlunina en öldungadeildin hafði áður samþykkt hana og var frá upphafi talið að erfiðara yrði fyrir Biden að fá hana til að samþykkja Lesa meira
