fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

innviðapakki

Loksins tókst Biden að koma innviðapakkanum í gegnum þingið – Fjárfestingar upp á 1.000 milljarða dollara

Loksins tókst Biden að koma innviðapakkanum í gegnum þingið – Fjárfestingar upp á 1.000 milljarða dollara

Eyjan
08.11.2021

Á föstudaginn samþykkti fulltrúadeild Bandaríkjaþings svokallaðan innviðapakka. Þessi pakki hefur verið Joe Biden, forseta, mikið kappsmál enda eitt af kosningaloforðum hans. Samkvæmt pakkanum þá verður 1.000 milljörðum dollara varið til uppbyggingar innviða í Bandaríkjunum á næstu árum. Þingmenn úr röðum Demókrata og Repúblikana studdu frumvarpið. Enn á þó eftir að koma öðrum hlutum af heildarpakka Biden í gegnum þingið Lesa meira

Biden berst fyrir pólitísku lífi sínu – Nú reynir á tíunda lífið

Biden berst fyrir pólitísku lífi sínu – Nú reynir á tíunda lífið

Eyjan
07.10.2021

Næstu vikur munu væntanlega skera úr um pólitíska framtíð Joe Biden, Bandaríkjaforseta, að margra mati. Ef honum tekst að ekki að ná samstöðu innan þingflokks Demókrata um innviðapakkann svokallaða sé augljóst að Demókratar tapi illa í þingkosningunum 2022 og í framhaldi verði auðvelt fyrir Repúblikana að endurheimta völdin í Hvíta húsinu. Stundum er sagt að kettir séu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af