Frábær stemning á Esjunni: Hátt í 3.000 sóttu tónleika Gus Gus
FókusLétu lítið skyggni, forsetakosningar og EM í fótbolta engin áhrif hafa
Mætir og eldar crêpes
FókusAnna Margrét Ólafsdóttir rekur veisluþjónustu – Miðnætursnarl í brúðkaupum vinsælt
Vill fá Gumma Ben til að lýsa íþróttaviðburðum í Bandaríkjunum
FókusLýsingar Gumma Ben fá Evrópumótinu í knattspyrnu hafa farið um eins og eldur í sinu um heim allan síðustu daga og þá alveg sérstaklega stendur lýsingin upp úr frá lokakafla leiksins þegar Íslendingar skora sigurmarkið gegn Austurríki á miðvikudagskvöldið. Stephen Colbert sem stýrir einum vinsælasta spjallþætti í Bandaríkjunum á CBS stóðst ekki mátið í þætti Lesa meira
„Ég er bara Gummi Ben og þannig vil ég hafa það“
FókusForréttindi að fá að lýsa leikjum íslenska liðsins – Þáttur stuðningsmanna einstakur
Daníel Bjarmi 11 mánaða heyrir tónlist í fyrsta skipti: Myndband sem brætt hefur marga
Fókus„Daníel fékk umburðalyndi og gleði í vöggugjöf sem hann hefur tekið með sér í þetta verkefni og hann hefur staðið sig mjög vel og það er aldrei langt í brosið,“ segir Kristín Guðný Sigurðardóttir, móðir hins 11 mánaða Daníel Bjarma en hann fæddist með verulega heyrnarskerðingu. Í kjölfar kuðungaígræðslu er hann nú farinn að heyra Lesa meira
Berdreymin kona spáir Íslandi sigri
Fókus„Hulda í Vatnsdal er afskaplega berdreyminn kona“
Víkingar kættust
FókusHátíð í Hafnarfirði um helgina – Söngur, bardagar, mjöður og handverk