fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025

Innlent

Brosandi Bubbi

Brosandi Bubbi

Fókus
13.07.2016

Veiði- og tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens er fastagestur í Laxá í Aðaldal, einhverri mestu veiðiperlu landsins þegar kemur að stangveiði. Veiðigyðjan bregst honum ekki frekar en fyrri daginn. „Tók Metallica“ skrifar Bubbi á Facebook og deilir skælbrosandi mynd af sér með risalax. „101 cm og 20 pund,“ segir hann um gripinn.

Yfir 300 stúlkur taka þátt í fótboltaskóla Barcelona

Yfir 300 stúlkur taka þátt í fótboltaskóla Barcelona

Fókus
13.07.2016

Það hefur líf og fjör í fótboltaskóla Barcelona sem hefur verið í gangi á Valsvellinum við Hlíðarenda undanfarna daga en honum lýkur á morgun. Yfir 300 stúlkur hafa tekið þátt í skólanum frá Barcelona og Íslandi. Mjög mikil ánægja ríkir með skólann og hefur veðrið leikið við þátttakendur allan tímann. Þekktir knattspyrnumenn hafa komið í Lesa meira

Einar: „Þeir eru búnir að eyðileggja Bæjarins beztu“

Einar: „Þeir eru búnir að eyðileggja Bæjarins beztu“

Fókus
11.07.2016

„Ég er ánægður með túrismann og kvarta ekki; hann gagnast mannlífinu hér, verslun, veitingastöðum, menningu, hag landsins. Auk þess sem þeir sem hingað vilja koma eru að sjálfsögðu velkomnir, rétt eins og við til þeirra landa. EN: Einu verður að gera bragarbót á. Þeir eru búnir að eyðileggja fyrir okkur „Bæjarins beztu,“ þetta segir rithöfundurinn Lesa meira

Beckham fagnar afmæli og renndi fyrir lax: „Góðir endir á frábærum degi“

Beckham fagnar afmæli og renndi fyrir lax: „Góðir endir á frábærum degi“

Fókus
10.07.2016

David og Victoria Beckham, hin heimsfrægu athafnarhjón hafa dvalið ásamt börnum sínum á Íslandi undanfarna daga. Þau eru gestir auðjöfursins Björgólfs Thors Björgólfssonar. Líkt og greint var frá í DV á fimmtudaginn ætluðu hjónin að bregða sér í laxveiði. Þá hélt fjölskyldan upp á fimm ára afmæli Harper, sem er dóttir þeirra hjóna. Beckham skrifar Lesa meira

Unnur Steinsson: „Ég held það sé ekki til neitt sem heitir að skilja alveg í góðu“

Unnur Steinsson: „Ég held það sé ekki til neitt sem heitir að skilja alveg í góðu“

Fókus
10.07.2016

Unnur Steinsson býr í Stykkishólmi ásamt Ásgeiri Ásgeirssyni eiginmanni sínum og Sóleyju, átta ára dóttur þeirra. Unnur prýðir forsíðu MAN sem kemur út á morgun. Þar tjáir hún sig um straumhvörf í lífi sínu, móðurmissi, skilnað og hvernig sé að byggja upp samband eftir fertugt. Unnur er landsþekkt en hún var kjörin fegurðardrottning Íslands árið Lesa meira

„Ég kveð í bili“

„Ég kveð í bili“

Fókus
09.07.2016

Blaðamanninum Birni Þorlákssyni var á dögunum hafnað í prófkjöri Pírata. Hann hafnaði í sjöunda sæti og kærði sig ekki um að taka það. Hann sagði í kjölfarið að stjórn Pírata hefði haldið hæfasta og öflugasta fólkinu, sjálfum sér og einhverjum öðrum, frá efstu sætum. „Ég bauð mig fram korter í þrjú en í þessu prófkjöri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af