fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025

Innlent

Þórarinn játar á sig stórfelldan þjófnað: Ég er risaeðlan

Þórarinn játar á sig stórfelldan þjófnað: Ég er risaeðlan

Fókus
03.10.2016

„Fimmtán ára gamall fór ég ránshendi um bókabúð Máls og menningar á Laugaveginum. Ég skautaði upp á efri hæðina í annarlegu ástandi, stakk nokkrum kaffiborðsbókum undir peysuna og ráfaði óléttur út.“ Þannig hefst pistilinn eftir Þórarinn Leifsson rithöfund og myndlistarmann sem birtur er á Stundinni. Þar játar Þórarinn á sig stórfelldan þjófnað. Fyrst úr búðum Lesa meira

Berskjaldaðir fyrir fullu húsi

Berskjaldaðir fyrir fullu húsi

Fókus
02.10.2016

Uppselt er á tilraunasýningu Mið-Íslands á sunnudaginn þar sem meðlimir uppistandshópsins ætla að frumflytja nýtt efni. Ari Eldjárn greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni og sagði allt efnið vera glænýtt, óstöðugt, hrátt og gróft. Það væri jafnvel drullufyndið, lélegt, og allt þar á milli. „Persónulega finnst mér þetta alltaf mest spennandi sýningin því maður er Lesa meira

Engin rottuhola

Engin rottuhola

Fókus
01.10.2016

Jón Viðar Arnþórsson, formaður íþróttafélagsins Mjölnis, og kærasta hans, Sóllilja Baltasarsdóttir, hafa fest kaup á 300 fermetra einbýlishúsi með tvöföldum bílskúr rétt hjá Hveragerði. Greindi Jón frá fasteignakaupunum í Facebook-færslu þar sem hann segir þau hafa keypt húsið á „svipuðu verði og rottuhola í Vesturbænum færi á“. Bætir hann við að 6.300 fermetra land hafi Lesa meira

Guðmundur Andri: „Ætlarðu að fylgja mér yfir í bílinn,“ segir ungur lögreglumaður“

Guðmundur Andri: „Ætlarðu að fylgja mér yfir í bílinn,“ segir ungur lögreglumaður“

Fókus
01.10.2016

„Blá ljós blikkandi fyrir aftan mig í Öskjuhlíðinni og ég út í kant. „Ætlarðu að fylgja mér aðeins hér yfir í bílinn,“ segir ungur lögreglumaður stillilega, ekki beinlínis óvinsamlegur en alls ekki vinalegur heldur; þessari stund hæfir ekki léttúðarfas.“ Þannig hefst frásögn eftir rithöfundinn Guðmund Andra Thorsson sem hann birtir á Facebook-síðu sinni. Skrif skáldsins Lesa meira

Siggi Sigurjóns um föðurmissinn: Fannst vont að nota orðið „pabbi“

Siggi Sigurjóns um föðurmissinn: Fannst vont að nota orðið „pabbi“

Fókus
30.09.2016

„Mér fannst vont að segja þetta orð. Vont að segja pabbi. Þetta er mjög sterkt í minningunni,“ segir leikarinn ástsæli Sigurður Sigurjónsson, eða Siggi Sigurjóns eins og flestir þekkja hann. Í samtali við Mannamál á Hringbraut rifjar Siggi upp föðurmissi í æsku en hann ólst upp á þeim tíma þar sem það tíðkaðist að þagga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af