Þórarinn játar á sig stórfelldan þjófnað: Ég er risaeðlan
Fókus„Fimmtán ára gamall fór ég ránshendi um bókabúð Máls og menningar á Laugaveginum. Ég skautaði upp á efri hæðina í annarlegu ástandi, stakk nokkrum kaffiborðsbókum undir peysuna og ráfaði óléttur út.“ Þannig hefst pistilinn eftir Þórarinn Leifsson rithöfund og myndlistarmann sem birtur er á Stundinni. Þar játar Þórarinn á sig stórfelldan þjófnað. Fyrst úr búðum Lesa meira
Heimilisvörur sem skapa hughrif
FókusErla Gísladóttir starfar við vöruhönnun og sölu á vörulínunni sinni
Berskjaldaðir fyrir fullu húsi
FókusUppselt er á tilraunasýningu Mið-Íslands á sunnudaginn þar sem meðlimir uppistandshópsins ætla að frumflytja nýtt efni. Ari Eldjárn greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni og sagði allt efnið vera glænýtt, óstöðugt, hrátt og gróft. Það væri jafnvel drullufyndið, lélegt, og allt þar á milli. „Persónulega finnst mér þetta alltaf mest spennandi sýningin því maður er Lesa meira
„Hann fór bara í vinnuna en kom aldrei aftur heim“
FókusHaraldur beið í mörg ár eftir pabba sínum sem fórst í sjóslysi
Engin rottuhola
FókusJón Viðar Arnþórsson, formaður íþróttafélagsins Mjölnis, og kærasta hans, Sóllilja Baltasarsdóttir, hafa fest kaup á 300 fermetra einbýlishúsi með tvöföldum bílskúr rétt hjá Hveragerði. Greindi Jón frá fasteignakaupunum í Facebook-færslu þar sem hann segir þau hafa keypt húsið á „svipuðu verði og rottuhola í Vesturbænum færi á“. Bætir hann við að 6.300 fermetra land hafi Lesa meira
Guðmundur Andri: „Ætlarðu að fylgja mér yfir í bílinn,“ segir ungur lögreglumaður“
Fókus„Blá ljós blikkandi fyrir aftan mig í Öskjuhlíðinni og ég út í kant. „Ætlarðu að fylgja mér aðeins hér yfir í bílinn,“ segir ungur lögreglumaður stillilega, ekki beinlínis óvinsamlegur en alls ekki vinalegur heldur; þessari stund hæfir ekki léttúðarfas.“ Þannig hefst frásögn eftir rithöfundinn Guðmund Andra Thorsson sem hann birtir á Facebook-síðu sinni. Skrif skáldsins Lesa meira
Fjölskylda frá Aleppo mótmælir stríðinu í Sýrlandi á Akureyri í dag
FókusÁstandið hefur aldrei verið alvarlegra -Samstöðufundur á Austurvelli á sama tíma
Siggi Sigurjóns um föðurmissinn: Fannst vont að nota orðið „pabbi“
Fókus„Mér fannst vont að segja þetta orð. Vont að segja pabbi. Þetta er mjög sterkt í minningunni,“ segir leikarinn ástsæli Sigurður Sigurjónsson, eða Siggi Sigurjóns eins og flestir þekkja hann. Í samtali við Mannamál á Hringbraut rifjar Siggi upp föðurmissi í æsku en hann ólst upp á þeim tíma þar sem það tíðkaðist að þagga Lesa meira
Jenný: „Ég fór úr því að vera alvarlega veikur öryrki yfir í það að vera nýtur þjóðfélagsþegn“
FókusKynferðisofbeldi í æsku hafði djúpstæð áhrif- Var ákveðin í að enda lífið – „Ég er mjög stolt af því að geta staðið keik í dag“
Kristrún segir barnaefni á Youtube algjöra djöflasýru
FókusVill vekja foreldra til umhugsunar um efnisveituna