Hætt í Bjartri framtíð
EyjanRóbert Marshall og Brynhildur Pétursdóttir eru hætt í Bjarti framtíð. RÚV greinir frá þessu. Bæði Róbert og Brynhildur sátu á þingi fyrir flokkinn á síðasta kjörtímabili en þau gáfu ekki kost á sér fyrir síðustu kosningar, en þar á undan var Róbert í Samfylkingunni. Þau segja bæði að ákvörðunin tengist ekki stjórnarmyndunarviðræðunum, en Björt framtíð Lesa meira
Meirihluti hæstaréttardómara eru einnig í öðrum launuðum störfum
EyjanSex af tíu hæstaréttardómurum sinna launuðu starfi annarstaðar en í dómnum, algengast er að um sé að ræða kennarastarf eða starf í öðrum dómum. Um þetta má lesa í Hagsmunaskráningu hæstaréttardómara. Til dæmis er Markús Sigurbjörnsson, sem hefur verið forseti hæstaréttar frá 1. janúar 2012, einnig með launað starf sem prófdómari við lagadeild Háskóla Íslands Lesa meira
Bjarni bjartsýnn á myndun ríkisstjórnar
EyjanÞingflokkur Sjálfstæðisflokksins hittist í Valhöll í morgun klukkan 10:00 og fór Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, yfir stöðuna með þingmönnum sínum. Enda hafði þingflokkurinn ekki hist síðan fyrir jól. Þingmennirnir sem Eyjan.is talaði við voru allir þögulir sem gröfin og sögðu blaðamanninum bara að tala við Bjarna sjálfan. Bjarni var í viðtali í hádegisfréttum RÚV í Lesa meira
Sigríður missti föður sinn sjö ára gömul: „Það velur sér enginn að deyja“
Fókus„Það velur sér enginn að deyja, og það er ekki rétt að sjálfsvíg sé eigingjarn verknaður,“ segir Sigríður Rún Tryggvadóttir prestur í Egilsstaðaprestakalli í samtali við blaðamann DV.is en hún var aðeins sjö ára gömul þegar faðir hennar féll fyrir eigin hendi. Hún segir umræðuna um sjálfsvíg hafa verið mikið tabú á þeim tíma, en Lesa meira
Björn Valur: „Fokking ótrúlegt…!“
EyjanBjörn Valur Gíslason, varaformaður Vinstri grænna, lætur Elliða Vignisson heyra það í nýjum pistli sínum. Ástæða þess eru vangaveltur Elliða um stjórnarmyndunar viðræðurnar á fésbókinni sinni sem við sögðum frá í gær. Þar ýjaði Elliði að því að vænlegra væri að vinna með Vinstri grænum. Björn Valur Gíslason skrifar í pistli sínum: Elliði Vignisson virðist Lesa meira
Lilju líst vel á stjórn með VG og Sjálfstæðisflokknum
Eyjan„Það er stjórn sem hefði breiða skírskotun,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir, starfandi utanríkisráðherra og núverandi þingmaður Framsóknarflokksins, í viðtali á Rás 2 í morgun þegar hún lýsti yfir vilja sínum til að mynduð yrði þriggja flokka stjórn með VG, Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum. Lilja sagði að fyrst þegar Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Björt framtíð hafi rætt saman hafi Lesa meira
Stjórnarviðræður halda áfram í dag kl. 13:30.
EyjanFyrsta fundi í stjórnarmyndunarviðræðum lauk í gær og næsti verður haldinn í dag klukkan 13:30. Forystumenn flokkanna þriggja gáfu hinsvegar lítið upp eftir fundinn í gær. Enda þekkt að ef of margt sé sagt á svona viðkvæmum tímapunkti geti það valdið titringi hjá almennum flokksmeðlimum sem geti haft áhrif á viðræðurnar. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði Lesa meira
„Við erum ekki að fara í aðildarviðræður við Evrópusambandið“
EyjanBjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segir stefnu Sjálfstæðisflokksins skýra, hagsmunum Íslands sé betur borgið utan Evrópusambandsins. Formenn og fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar funda aftur eftir hádegi á morgun. Formlegar stjórnarmyndunarviðræður flokkanna hófust síðdegis í dag, en þetta er í þriðja sinn sem flokkarnir þrír reyna að mynda ríkisstjórn en fram að þessu hafa viðræðurnar Lesa meira
Aníta fengið nóg af ónærgætnum athugasemdum: „Mikið rosalega ertu stór!“
Fókus„Mikið rosalega ertu stór“ og „Ertu alveg viss um að þú ert ekki með tvíbura?“ eru dæmi um þær athugasemdir sem Aníta Rún Guðnýjardóttir hefur fengið að heyra en hún er nú gengin rúmlega 30 vikur með sitt annað barn. Hún segir mikilvægt að sýna nærgætni í orðavali enda sé meðgangan mismunandi hjá hverri og Lesa meira
Magnús og Hrefna trúlofuð
FókusMagnús Scheving trúlofaðist Hrefnu Björk Sverrisdóttur á veitingastaðnum ROK á gamlárskvöld. Á Smartlandi segir að Magnús hafi farið á skeljarnar þar sem parið fagnaði nýju ári með vinum og vandamönnum. Sjá einnig: Magnús og Hrefna nýtt par Magnús skildi árið 2014 en fann hamingjuna fljótlega í örmum Hrefnu Bjarkar en þau störfuðu saman í Latabæ Lesa meira