Sigmundur Davíð mættur í stjórnarandstöðu: Gæti ekki hugsað mér verri ríkisstjórn
Eyjan„Það er auðvitað við hæfi að óska nýrri ríkisstjórn góðs gengis við að vinna þjóðinni gagn og ég geri það hér með en ég skal líka viðurkenna að ég hef verulegar áhyggjur af því í hvað stefnir. Það er ekki bara vegna þess að Framsóknarflokkurinn er ekki í ríkisstjórninni. Auðvitað er það svekkjandi en það Lesa meira
Sjálfstæðismenn og Viðreisnarmenn samþykktu stjórnarsáttmálann
EyjanRáð hinna nýju stjórnarflokka hittust í kvöld og fréttir hafa borist af því að bæði ráðgjafaráð Sjálfstæðisflokksins og ráð Viðreisnar hafi samþykkt stjórnarsáttmálann. Þótt menn hafi verið óánægðir með ýmislegt í stjórnarsáttmálanum að þá var hvorugur flokkurinn það óánægður að samningurinn færi ekki í gegn. Fundi Viðreisnar lauk rétt fyrir klukkan tíu í kvöld með Lesa meira
Þórlaugur hefði ekki átt að deyja: Sagði lækni hvernig hann ætlaði að svipta sig líf – Mánuði síðar var hann látinn
FókusKerfið brást – Sonur Elvu Rósu Helgadóttur svipti sig lífi 22. desember 2015, aðeins 18 ára gamall – Lýsti því fyrir lækni hvernig hann ætlaði að binda endi á líf sitt. – 28 dögum síðar var Þórlaugur látinn
Þóranna: „Þetta var í síðasta skipti sem ég sá elsku besta pabba minn“
FókusFékk ekki að vita raunverulega dánarorsök föður síns fyrr en hún var 15 ára – „Hann pabbi minn hafði komið óvænt til að kveðja okkur mæðgur“
Engin lausn í sjónmáli
EyjanSamkvæmt fréttum Bylgjunnar og RÚV að þá virðist engin lausn í sjónmáli í sjómannaverkfallinu. Sjómenn héldu samstöðufund sjómanna fyrir utan hús Ríkissáttasemjara í dag og var vel mætt. Samkvæmt sex fréttum Rásar 1 virðast deiluaðilar ekki vera að ná saman. Talsmenn útgerðarinnar hafa látið hafa eftir sér að tap hennar sé uppá milljarða króna, nú Lesa meira
Mannréttindadómstóll Evrópu upplýstur um fjármálaumsvif íslenskra dómara
EyjanMannréttindadómstóll Evrópu (MDE) fékk nú á föstudag sendar upplýsingar um fjármálaumsvif dómara við Hæstarétt Íslands á árunum fyrir fall íslenska bankakerfisins árið 2008. Upplýsingarnar eru hluti af málsskjölum sem Ólafur Ólafsson og þrír fyrrverandi stjórnendur Kaupþings banka, þeir Sigurður Einarsson, Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson, sendu MDE vegna umfjöllunar dómstólsins um Al Thani málið Lesa meira
„Í engu öðru landi hefði það fengið að standa að 50% fjármálakerfisins væri í eigu óþekktra aðila“
EyjanHápólitísk heimildarmynd sem nefnist „Ránsfengur“, var sýnd á RÚV í gær og hefur vakið mikla umræðu í dag um bankakerfið í landinu. Myndin fjallar um afleiðingar bankahrunsins fyrir litla venjulega íslenska fjölskyldu. Stór spurningarmerki eru sett við starfsemi bankanna og áhorfendur fá að kynnast afleiðingum starfsemi þeirra með því að kynnast hörkuduglegu íslensku fólki sem Lesa meira
„…að gengisfelling sé sprottin af illum hvötum og til þess gerð að níðast á þjóðinni.“
Eyjan„Það er ekki innistæða fyrir því hjá þingmanninum Vilhjálmi Bjarnasyni að setja sig á háan hest yfir þjóðinni,“ skrifar Tómas Ingi Olrich, fyrrverandi ráðherra, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. En þar gagnrýnir hann þingmanninn Vilhjálm Bjarnason fyrir grein hans um peninga og gengi í Morgunblaðinu fyrir stuttu síðan. En þar hélt Vilhjálmur því Lesa meira
Fyrsti koss frægra Íslendinga: „Ég fór í sleik og missti meydóminn“
FókusHvernig var fyrsti kossinn? Er spurning sem aðstandendur kvikmyndarinnar Hjartasteins lögðu fyrir fræga Íslendinga en svörin má einnig sjá í myndskeiði hér neðst. Þeir sem svöruðu spurningunni voru meðal annars Aron Már Ólafsson snapchat-stjarna, Saga Garðarsdóttir leikkona, KK, Sigríður Klingenberg, Steiney Skúladóttir og svo Salka Sól sem ákvað að ganga skrefinu lengra og greina líka Lesa meira
Ný ríkisstjórn mun taka við völdum á miðvikudag
EyjanNý ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar verður kynnt á morgun, þriðjudag. Hún mun síðan taka við völdum á miðvikudag. Stjórnarmyndunarviðræður eru langt komnar. Þegar ný ríkisstjórn verður mynduð mun Sigurður Ingi Jóhannsson mæta á Bessastaði og láta Bjarna Benediktsson fá lyklana. Svo segir í frétt mbl.is í dag. Í hádegisfréttum Bylgjunnar var tekið viðtal við Lesa meira