Raunverulegt hlutverk Viðreisnar var ekki að standa fyrir kerfisbreytingum heldur einmitt öfugt
Eyjan„Það er nokkuð athyglisvert að Viðreisn skuli hafa samþykkt sáttmálann og virðist svona hoppandi kát með þetta allt saman,“ skrifar Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður Vinstri grænna á bloggsíðu sína í tilefni af því að ný ríkisstjórn er að taka við í landinu. „Það er ekki langt síðan flokkurinn reyndi að kenna Vinstri grænum um að Lesa meira
Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar – Heilbrigðismálin í forgangi
EyjanJafnvægi og framsýn verður leiðarstef ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, á Ísland að vera eftirsóknarvert fyrir alla sem vilja taka þátt í að byggja upp íslenskt samfélag til framtíðar. Heilbrigðismálin verða sett í forgang, aðhald verður á ríkisrekstri, forsendur peningastefnunnar verða endurmetnar og grunnstoðir utanríkisstefnu landsins verður vestrænt samstarf. Þetta kemur fram í stefnuyfirlýsingu Lesa meira
Arnór í stríði við Hundasamfélagið: „Skammist ykkar […] Ógeðslega, og vonda fólk“
Fókus„Ég á rosalega erfitt með einn hóp á Facebook. Það eru ekki Hermenn Óðins, Sjomlatips, Beauty Tips, eða Stuðningsmenn Donald Trump á Íslandi. Neibb. Hundasamfélagið.“ Þetta skrifar Arnór Steinn Ívarsson á bloggsíðu sinni en pistill hans hefur vakið mikla athygli í hópnum Hundasamfélagið á Facebook. Þar vandar Arnór Steinn meðlimum hópsins ekki kveðjurnar. Arnór Steinn Lesa meira
„Kannski er það styrkleiki að hafa lítinn meirihluta í þinginu“
Eyjan„Þessi ríkisstjórn fær í vöggugjöf á margan hátt góðar ytri aðstæður,“ sagði Bjarni Benediktsson verðandi forsætisráðherra nýrrar ríkisstjórnar. Í dag klukkan 14:30 í Gerðarsafni í Kópavogi var kynntur stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar og þar kom fram að Bjarni Benediktsson taldi að ekki eigi að gera lítið úr því hverskonar áskorun það sé að taka við búi Lesa meira
Bjarni Benediktsson hefur unnið pólitískt þrekvirki
EyjanBjörn Bjarnason fyrrverandi þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins segir Bjarna Benediktsson formann flokksins hafa unnið pólitískt þrekvirki á þeim átta árum sem hann hefur setið á formannsstól: „Nú eru rétt átta ár liðin frá því að ráðamenn innan Samfylkingarinnar brugguðu launráð gegn Sjálfstæðismönnum, samstarfsmönnum sínum í ríkisstjórn. Meginstef launráðsmanna var að hrekja Sjálfstæðismenn úr ríkisstjórn, reka Lesa meira
Stjórnarsáttmálinn verður undirritaður í Gerðarsafni kl. 14:30
EyjanStjórnarsáttmáli þriggja flokka ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar verður undirritaður í Gerðarsafni í Kópavogi kl. 14.30 í dag. Þar munu formenn flokkanna þriggja kynna efni stjórnarsáttmálans. Það mun að öllum líkindum liggja svo fyrir í kvöld hvaða ráðuneyti flokkarnir fá en gera má ráð fyrir því að Sjálfstæðisflokkurinn fái fimm ráðuneyti, Viðreisn þrjú og Lesa meira
Magnús Ingi fór á nektarströnd og birti óviðeigandi myndir á Facebook
FókusMagnús Ingi Magnússon, veitingamaður, einnig þekktur sem Maggi í Texasborgurum er staddur á spænsku eyjunni Kanarí ásamt eiginkonu sinni Analisa Monticello. Magnús er matreiðslumeistari og veitingamaður en hann fór sautján ára í Hótel- og veitingaskólann að læra til matreiðslumanns og vann á millilandaskipum áður en hann lærði til kokks á Hótel Sögu. Magnús hefur haldið Lesa meira
Jafnlaunavottun verður skylda fyrir 25 manna fyrirtæki
EyjanHeilbrigðismálin eru sett í algjöran forgang,“ sagði Þorsteinn Víglundsson um stjórnarsáttmálann sem ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar mun kynna í Gerðarsafni í Kópavogi í dag klukkan 14:30. Hann sagði einnig frá því í viðtali á Bylgjunni í hádegisfréttum að hann teldi að minni flokkarnir hafi náð mörgum af sínum málefnum fram í þessum stjórnarsáttmála. Lesa meira
Fjórðungur stjórnarmanna Bjartrar framtíðar greiddu atkvæði gegn samstarfi
EyjanStjórnarsáttmálinn var samþykktur án vandræða hjá Sjálfstæðisflokknum og Viðreisn í gær en hjá Bjartri framtíð greidd 51 maður atkvæði sitt með samningnum en 18 manns greiddu atkvæði gegn honum. Á fundi Bjartrar framtíðar urðu heitar umræður og stóð fundurinn frá klukkan átta í gærkvöldi og fram yfir ellefu einsog Eyjan.is greindi frá. Á forsíðu Morgunblaðsins Lesa meira
Nýr stjórnarsáttmáli verður undirritaður eftir hádegi – Sjálfstæðisflokkur gæti fengið sex ráðuneyti
EyjanStjórnarsáttmáli þriggja flokka ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar verður undirritaður eftir hádegi í dag, en það mun að öllum líkindum ekki liggja fyrir fyrr en í kvöld hverjir verða ráðherrar í nýju ríkisstjórninni. RÚV greindi frá þessu í morgun. Líkt og Eyjan greindi frá í gærkvöldi var stjórnarsáttmálinn samþykktur af flokkunum þremur, Sjálfstæðismenn luku Lesa meira