Illugi barðist við eld í morgun: „Þið megið kalla mig Fire-eater“
FókusRithöfundurinn og fjölmiðlamaðurinn Illugi Jökulsson sýndi snærræði í morgun þegar hann stökk út og slökkti eld. Hann greinir frá þessu á Facebook. Hann segir að konan sín hafi komið auga að við næsta hús, timburhús, hafi eldur staðið upp úr stóru íláti. Plastborð hafi staðið í ljósum logum og lítið hafi þurft að gerast svo Lesa meira
Anna Lára leiðréttir mýtur um flóttafólk á Akranesi: „Sólargeisli, fyrirmyndarnemendur og vonarstjarna í fótbolta“
Fókus„Hvað gengur fólki til sem alhæfir svona og dreifir óhróðri um hóp fólks sem það þekkir augljóslega ekki neitt?,“ spyr Anna Lára Steindal, heimspekingur og verkefnisstjóri hjá Rauða Krossinum en hún hefur unnið mikið með samfélagi múslima á Íslandi. Henni kveðst blöskra þegar netverjar á samfélagsmiðlum og í athugasemda kerfum netmiðla réttlæta aðgerðir gegn flóttafólki Lesa meira
María Birta: „Ég er með vefjagigt og það er frábært!“
FókusÓsýnileg einkenni Talið er að allt að 12 þúsund Íslendingar séu haldnir vefjagigt (fibromyalgia syndrome) en um er að ræða langvinnan sjúkdóm eða heilkenni sem samanstendur af fjölmörgum einkennum frá hinum ýmsu líffærakerfum og þykir oft á tíðum ansi óútreiknanlegur. Helstu einkenni eru langvinnir og útbreiddir verkir frá stoðkerfi, almennur stirðleiki, yfirþyrmandi þreyta og svefntruflanir. Lesa meira
Endurkoma sítrónubúðings
FókusMikil tíðindi urðu í matarmenningu Íslendinga nú á dögunum. Þá tilkynnti fyrirtækið Royal að aftur væri hafin framleiðsla á hinum sígildu og bragðgóðu sítrónubúðingum fyrirtækisins. Framleiðsla búðingsins lagðist af um skeið, matgæðingum til mikillar mæðu, en vegna fjölda áskorana ákvað fyrirtækið að endurvekja framleiðsluna og fæst sítrónubúðingurinn nú í betri matvöruverslunum. Þessu fagna margir og Lesa meira
Keppandi Íslands fékk ekki að fljúga með WOW-Air til Bandaríkjanna vegna tilskipunar Trump
EyjanMeisam Rafiei, sem er bæði með íslenskt og íranskt ríkisfang, fékk ekki að fljúga með WOW-Air til Bandaríkjanna í dag vegna þess að hann er fæddur í Íran en Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur bannað fólki frá Íran að ferðast til landsins. Meisam greindi frá þessu í dag á Fésbókarsíðu sinni en hann var á leiðinni Lesa meira
Sanngjörn krafa Eyjamanna að ekki sé lagt á aukagjald þegar Landeyjahöfn er lokuð
EyjanFjölskylda sem ferðast að meðaltali einu sinni í mánuði með Herjólfi þegar siglt er í Þorlákshöfn greiðir hátt í hálfa milljón á ári. Þetta segir Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum á vefsíðu sinni og gagnrýnir muninn á gjaldskrá Herjólfs sem breytist eftir því hvort silgt sé í Landeyjahöfn eða til Þorlákshafnar. Þegar reiknað sé saman gjald Lesa meira
Sema Erla æf yfir frávísun á ákæru á hendur Pétri: „Hatursorðræða á ekkert skylt við tjáningarfrelsi“
EyjanÁkæra á hendur Pétri Gunnlaugssyni dagskrárgerðarmanni á Útvarpi Sögu var í dag vísað frá dómi, en hann var ákærður fyrir hatursorðræðu og útbreiðslu haturs. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur kært frávísun ákærunnar til Hæstaréttar. Dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur taldi ummælin í ákærunni almenns eðlis og óljóst væri hver þeirra þættu saknæm, því hafi það verið erfitt Lesa meira
Guðni forseti tekur á móti flóttafólki á Bessastöðum í dag
EyjanGuðni Th. Jóhannesson forseti Íslands býður flóttafólki frá Sýrlandi til móttöku á Bessastöðum síðdegis í dag. Er þetta er fyrsta sinn sem forseti Íslands heldur slíka móttöku fyrir flóttafólk. Ákvörðunin um þetta var tekin í hádeginu í dag, en upphaflega stóð til að Guðni ásamt Þorsteini Víglundssyni félagsmálaráðherra, Degi B. Eggertssyni borgarstjóra og fulltrúum Rauða Lesa meira
„Við erum búin að gera fjandans helling en hverjir komast í fréttatíma RÚV á hverju kvöldi? …ekki Píratar“
EyjanÁsta Guðrún Helgadóttir þingmaður Pírata segir sig hafa átt frumkvæði að fundi utanríkismálanefndar um stöðu mála í Bandaríkjunum, ekki þingmenn Vinstri grænna líkt og fréttatilkynning þeirra gefur til kynna. Kvennablaðið greindi fyrst frá þessu. Bæði þingmenn og ráðherrar hafa stigið fram undanfarna daga og brugðist illa við aðgerðum Donald Trump Bandaríkjaforseta, en tilskipun hans kveður Lesa meira
Iðnaðarmenn flestir komnir heim – Varar við of miklum sveiflum á byggingarmarkaði
EyjanFlestir þeir iðnaðarmenn sem fluttust af landi brott til Noregs eftir hrun hafa nú snúið til baka. Mikill samdráttur varð á byggingamarkaði fyrstu misserin eftir hrun og fóru fjölmörg fyrirtæki tengd byggingariðnaðinum í þrot með tilheyrandi atvinnuleysi. Árni Jóhannsson forstöðumaður bygginga- og mannvirkjasviðs Samtaka iðnaðarins var gestur í þættinum Morgunvaktin á Rás 1 í morgun Lesa meira