Telur ekki að Framsóknarflokkur, að minnsta kosti ekki hluti hans, verði varadekk fyrir þessa ríkisstjórn
EyjanAðspurður um þær sögur sem gengið hafa um að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar muni síðar á kjörtímabilinu taka Framsóknarflokkinn upp í til að auka meirihlutann segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, að hann sjái ekki fyrir sér að Framsóknarflokkurinn, að minnsta kosti ekki hluti hans, vilji verða varadekk fyrir ríkisstjórnina. Fyrsti þátturinn af Eyjunni var Lesa meira
Erna Kristín: „Ég sit frekar og leik við strákinn minn heldur en að skúra“
FókusHvetur foreldra til að láta ekki undan óraunhæfum kröfum samfélagsins – „Ég er glöð að ég varð ekki mamman sem ég ætlaði mér að verða“
Vilhjálmur fékk óvenjulega afmælisgjöf: „Hafðu samband strax í dag“
Fókus„Ef þig dreymir um að stunda fallhlífastökk í Noregi, brimbretti á Hawaii eða fjallaskíði á Grænlandi þá er Villi maðurinn fyrir þig. Ef ekki, þá er hann með góða líftryggingu. Það skemmir ekki fyrir að hann er vel menntaður og í góðri vinnu.“ Þannig hljómar auglýsing á sérstakri heimasíðu sem vinir Vilhjálms Þórs Gunnarssonar komu Lesa meira
Ráðherra segir sjómannaafsláttinn ríkisstyrk til útgerðanna
EyjanRíkisvaldið á ekki að höggva á deilur á vinnumarkaði með því að koma á fót ríkisstyrkjum til útgerðanna í formi sjómannaafsláttar segir fjármálaráðherra. „Mér finnst að fyrirtækin eigi að borga þann kostnað sem fer í þeirra starfsmenn og að það sé eitt skattkerfi fyrir alla. Þetta eru ekki þau fyrirtæki sem eru veikust á landinu Lesa meira
Vinstri grænir stærsti stjórnmálaflokkurinn
EyjanVinstri grænir eru orðnir stærri en Sjálfstæðisflokkurinn samkvæmt nýrri könnun MMR. Fengi flokkurinn 27% fylgi ef kosið væri til Alþingis í dag, Sjálfstæðisflokkurinn mælist næst stærstur með 23,8% fylgi. Stuðningur við ríkisstjórnina mældist 32,6%. Píratar mældust með 13,6% fylgi, Framsóknarflokkurinn mældist með 9,7%, Samfylkingin með 7,8%, Viðreisn með 5,6% og Björt framtíð með 5,3% fylgi. Lesa meira
Bein útsending frá Viðskiptaþingi 2017
EyjanViðskiptaþing 2017 fer fram á dag á Hilton Reykjavík Nordica frá kl. 13 til 17. Yfirskrift þingsins er Börn náttúrunnar: framtíð auðlindagreina á Íslandi. Nú kl. 13:20 hefst ávarp Katrínar Olgu Jóhannesdóttur formanns Viðskiptaráðs og kl.15 hefst ávarp Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. Bæði ávörpin verða sýnd hér í beinni útsendingu. Aðalræðumaður er Wal van Lierop, framtaksfjárfestir sem Lesa meira
Ólafar Nordal 1966 – 2017 minnst á Alþingi: „Öllum þótti gott að hafa hana nærri sér“
EyjanForseti Alþingis, Unnur Brá Konráðsdóttir, minntist Ólafar Nordal fyrrverandi ráðherra, sem lést í gær, við upphaf þingfundar í dag. Hér fara á eftir minningarorð forseta Alþingis: Sú sorgarfregn barst okkur í gær að Ólöf Nordal alþingismaður, og fyrrverandi ráðherra, hefði andast þá um morguninn á sjúkrahúsi hér í borg. Fregnin var óvænt og þungbær þótt Lesa meira
Dómsmálaráðherra svarar Kára: Varla ókeypis með 23 milljarða króna ríkisábyrgð á starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar
Eyjan„Sem dómsmálaráðherra vil ég taka af allan vafa um það að rannsóknarhagsmunir verða ávallt í fyrsta sæti þegar kemur að málum sem þessum. Viðskiptahagsmunir Kára Stefánssonar og annarra munu alltaf víkja fyrir því meginmarkmiði að tryggja skjóta og umfram allt örugga og óháða rannsókn sakamála.“ Þetta segir Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra í grein í Fréttablaðinu Lesa meira
Sigurjón vill endurupptöku á málum vegna fregna af hlutabréfaeignum dómara
EyjanSigurjón Þ. Árnason fyrrverandi bankastjóri Landsbankans vill að tvö dómsmál gegn honum verði tekin upp að nýju. Sigurjón var í október 2015 dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í Hæstarétti fyrir umboðssvik og markaðsmisnotkun í Ímon-málinu svokallaða. Sigurjón var svo aftur dæmdur í fangelsi í febrúar 2016, þá í 18 mánuði, fyrir umboðssvik og Lesa meira
Svona leit Reykjavík út árið 1953: Sjáðu magnaðar myndir Gunnars
FókusFallegar myndir eftir Gunnar Rúnar Ólafsson ljósmyndara