Hafdís Huld varð fyrir einelti í GusGus
Fókus„Þegar maður er 15 ára gamall þá hefur maður kanski ekki sjálfstraustið sem þarf til að standa uppi í hárinu á fólki í aðstæðum þar sem það hefði komið betur út,“ segir Hafdís Huld Þrastardóttir, söngkona og lagahöfundur en hún var á unglingsaldri þegar hún gekk til liðs við fjöllistahópinn Gus Gus og gerði með Lesa meira
Eva María: „Skilnaður er erfiður og það er einkamál hvers og eins hvernig glímt er við þá erfiðleika“
FókusEva María Jónsdóttir hafði átt afar farsælan feril sem dagskrárgerðarmaður á RÚV þegar hún ákvað að söðla um og fara í bókmenntanám í Háskóla Íslands sem leiddi hana síðan inn í heim miðalda. Hún lauk meistaraprófi í miðaldafræðum frá Háskóla Íslands fyrir ári og starfar nú sem vef- og kynningarstjóri Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum Lesa meira
Enginn annar ríkismiðill í nágrannalöndunum á auglýsingamarkaði
Eyjan„Íslenska ríkið greiðir næsthæstu upphæð á hvern í íbúa til síns ríkismiðils. Einungis Norðmenn greiða hærri upphæð á haus en við. Engum þessara miðla utan Íslands er gert að afla sér auglýsingatekna á samkeppnismarkaði, Ríkisútvarpið eitt býr við þá kvöð. Þriðjungs af tekjum Ríkisútvarpsins er aflað í harðri samkeppni um auglýsingafé, sem háð er daglega Lesa meira
Ekki ein tiltekin fyrirmynd úr íslenskri pólitík: Halldóra byggði á sex konum
Fókus„Ég myndi segja að ég hafi haft allavega sex stjórnmálakonur mjög sterkt í huga, þverpólitískt frá vinstri til hægri. Þetta má ekki vera of einfalt, maður má ekki bara sigla í eina átt,“ segir leikkonan Halldóra Geirharðsdóttir, aðspurð hvort persóna hennar úr þáttaröðinni Föngum, Valgerður Þorvaldsdóttir, eigi sér einhverja fyrirmynd úr raunveruleika íslenskra stjórnmála. Margir Lesa meira
Benedikt kominn á fullt í einkavæðingu bankanna: Ríkið eigi ekki lengur meirihluta bankakerfisins
EyjanFjármála- og efnahagsráðuneytið hefur útbúið drög að uppfærðri eigandastefnu fyrir fjármálafyrirtæki og er umsagna um stefnuna óskað. Eigandastefna fyrir fjármálafyrirtæki sem ríkissjóður á eignarhluti í, og Bankasýsla ríkisins fer með samkvæmt lögum, var sett fram árið 2009 og tók þá til nýju viðskiptabankannna þriggja og nokkurra sparisjóða sem þá voru að hluta til í eigu Lesa meira
Óttarr Proppé sker upp herör gegn rafsígarettum: Verði flokkaðar eins og tóbak
EyjanÓttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur lagt fram til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 6/2002 um tóbaksvarnir, með síðari breytingum, sem áformað er að leggja fram á núverandi þingi. Með drögum að frumvarpinu verða settar reglur varðandi heimildir til sölu, markaðssetningar og neyslu á rafsígarettum. Enn fremur verður hluti 20. gr. Lesa meira
Annaðhvort eigum við þetta, eða allir mega fara og veiða eins og þeim sýnist
EyjanEinar Kárason rithöfundur er eins og margir fleiri orðinn langþreyttur á stöðunni í deilu sjómanna og útgerðarmanna, þar sem allt er stál í stál og þjóðarbúið verður af miklum verðmætum á degi hverjum. Hann gagnrýnir málflutning útgerðarinnar harðlega. „Eins og allir vita komust fiskiauðlindir okkar á landgrunninu undir forræði þjóðarinnar / íslenska ríkisvaldsins, í þorskastríðunum, Lesa meira
Valgerður er þverpólitískur bræðingur
FókusEkki ein tiltekin fyrirmynd úr íslenskri pólitík – Halldóra byggði á sex konum
Kafteinn Pírata andvaka: Segir þjóðernishreinsanir hafnar í Bandaríkjunum
EyjanBirgitta Jónsdóttir alþingiskona og kafteinn Pírata lá andvaka í gærkvöldi, föstudagskvöld, vegna angistar. Ástæðurnar eru margar. Meðal annars segir hún að hafnar séu þjóðernishreinsanir í Bandaríkjunum. Birgitta segir ótta og andúð ríða röftum og spyr hvað sé til ráða? Birgitta lýsir þessu á færslu á Facebook-síðu sinni í dag: Í gær gat ég ekki sofnað vegna Lesa meira
Sigmundur Davíð í Eyjunni: Kallaði eftir nýrri nálgun og útilokaði ekki að stofna nýjan flokk
EyjanEins og greint hefur verið frá þá var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður, fyrrum forsætisráðherra og fyrrum formaður Framsóknarfloksins gestur í fyrsta þætti Eyjunnar á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þátturinn var frumsýndur á fimmtudagskvöld. Sigmundur Davíð talaði um í þættinum að mikil gerjun eigi sér nú stað í stjórnmálum, bæði á Íslandi og á Vesturlöndum. Hann sagðist sannfærður um að hér Lesa meira