Már: Sögulegur árangur í stjórn peningamála – Mikill hagvöxtur í ár
Eyjan„Spurningin um vaxtastigið tengist einni af helstu áskorunum peningastefnunnar um þessar mundir. Hún er sú að vextir erlendis eru í sögulegu lágmarki á sama tíma og vaxandi spennu gætir í innlendum þjóðarbúskap. Þetta gerir það erfiðara en ella að halda uppi því vaxtastigi hér á landi sem þarf til að ná jafnvægi á milli eftirspurnar Lesa meira
Svanhildur Konráðsdóttir ráðin forstjóri Hörpu
EyjanSvanhildur Konráðsdóttir, sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, hefur verið ráðin forstjóri Hörpu og tekur hún við starfinu þann 1. maí næstkomandi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hörpu. Svanhildur Konráðsdóttir hefur yfir tuttugu ára farsæla reynslu af stjórnunarstörfum á vettvangi menningar, lista og ferðamála. Síðastliðin ár hefur hún starfað sem sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, Lesa meira
Sóley Tómasdóttir: Trumpvæðing er skollin á af fullum þunga í almennri umræðu á Íslandi
EyjanSóley Tómasdóttir, fyrrum oddviti Vinstri grænna í borgarstjórn Reykjavíkur tjáði sig um það sem hún telur vera ,Trumpvæðingu‘ Íslands á Facebook síðu sinni nú fyrr í dag. Sóley leggur nú stund á nám í fjölmenningarfræðum við Radboud háskóla í Nijmegen. Hún segir að áhrifa forseta Bandaríkjanna gæti greinilega víðar en hægra megin í pólítík því Lesa meira
Vogunarsjóðir eignast helming í Arion-banka með liðsinni íslenskra lífeyrissjóða
EyjanEinkavæðingin í bankakerfinu er komin á fulla ferð. Meðal Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra undirbýr breytta eigendastefnu til að selja hlut ríkisins í fjármálastofnunum vinnur slitastjórn Kaupþings nú að því að ganga frá sölu á allt að 50 prósenta hlut félagsins í Arion banka í lokuðu útboði til bandarískra fjárfestingasjóða og hóps íslenskra lífeyrissjóða. Kaupverðið mun nema Lesa meira
Marine Le Pen neitaði að setja upp höfuðklút
EyjanFranska stjórnmálakonan Marine Le Pen og frambjóðandi í frönsku forsetakosningunum neitaði að setja upp höfuðklút áður en hún hitti æðsta klerk Líbanons Abdel Latif Derian á fyrirhuguðum fundi. Le Pen er í Líbanon til að reyna að höfða til kjósenda af fransk-líbönskum ættum fyrir fyrstu umferð frönsku forsetakosninganna sem fram fara þann 23. apríl næstkomandi. Lesa meira
Birgitta segir LÍN ýta undir aumingjavæðingu
FókusHáskólamenntun erlendis einungis ætluð dekurbörnum?
Benedikt: Það liggur ekkert á að selja bankana
EyjanBenedikt Jóhannesson fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar segir enga ástæðu til að flýta sölu á bönkunum og það sé í góðu lagi ef söluferli ríkisins taki tíu ár. Í pistli sem ráðherra ritar á vefsíðu Viðreisnar segir Benedikt að hann geti vel ímyndað sér að 13% hlutur ríkisins í Arion Banka verði seldur fyrst en vanda Lesa meira
Norwegian fær ný flugrekstrarleyfi til Bandaríkjanna
EyjanBandaríska loftferðaeftirlitið (FAA) veitti norska lággjaldaflugfélaginu Norwegian leyfi um helgina til að opna nýjar flugleiðir þar sem farið verður beinu flugi yfir Norður Atlantshaf milli Evrópu og austurstrandar Bandaríkjanna. Norwegian mun opna þessar nýju leiðir og hefja miðasölu strax á fimmtudag. Fargjöldin verða mjög lág eða undir 100 Bandaríkjadollarar hvora leið. Það eru um 11.000 Lesa meira
Hildur hættir í borgarstjórn
EyjanHildur Sverrisdóttir hefur beðist lausnar sem borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hildur var varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, en vegna sorglegs fráfalls Ólafar Nordal er hún orðin þingmaður. Marta Guðjónsdóttir tekur við af Hildi í borgarstjórn þegar lausnarbeiðni hennar verður tekin fyrir 7. mars næstkomandi. Fram að því hyggst Hildur koma útistandandi málum í góðan farveg: Ég mun halda Lesa meira
Ásta biðst afsökunar á umdeildum ummælum
EyjanÁsta Guðrún Helgadóttir, þingkona Pírata, birti nú fyrir skömmu afsökunarbeiðni á Facebook síðu sinni vegna ummæla sem hún lét falla í Silfrinu á RÚV um liðna helgi. Þar sagði Ásta að hún sæi ekki fram á að geta keypt sér íbúð í náinni framtíð þrátt fyrir að vera með um 800 þúsund krónur í laun Lesa meira