Inga segir hjólahýsafólkið í Laugardal flóttamenn í eigin landi: Fátækir eiga að fá peninga hælisleitenda
EyjanInga Sæland, formaður Flokks fólksins stingur upp á að það fjármagn sem fari í að aðstoða hælisleitendur á meðan uppsóknir þeirra eru teknar fyrir verði frekar nýtt til að hjálpa fátækum Íslendingum. Inga Sæland skrifaði pistil þann 24. febrúar síðastliðinn á Facebook-síðu Flokk fólksins. Inga eyddi færslunni í gær eftir að Gunnar Smári Egilsson ritstjóri Lesa meira
Fasteignabólan í bókum: Andra Snæ nægði að selja 7 þúsund eintök fyrir 100 fermetra íbúð þá –Sjáðu hvað hann þyrfti að selja margar í dag
FókusRithöfundurinn setur verðþróunina í samhengi
Varaþingmaður fangaði brot úr hverjum degi í lífi sínu í heilt ár: Tilviljun að þetta reyndist erfiðasta ár lífs míns
FókusInga Björk Bjarnadóttir birti áhrifaríkt myndband – Tók upp sekúndu á dag í heilt ár – Magnað að sjá þetta koma heim og saman
Stjórnvöld funda að vogunarsjóðum
EyjanÍslensk stjórnvöld eiga nú í viðræðum við fulltrúa bandarískra vogunarsjóða, funduðu fulltrúar stjórnvalda með fulltrúum vogunarsjóðanna í New York í vikunni. Um er að ræða fjárfestingarsjóða sem eiga vel yfir hundrað milljarða í aflandskrónum en tóku ekki þátt í gjaldeyrisútboði Seðlabanka Íslands í fyrra. Greint er frá þessu í Markaðnum í dag. Heimildir Markaðarins herma Lesa meira
Stoltur af skoti frá Sóla
Fókus„Það eru nákvæmlega svona cocky ummæli frá mér sem hann er að tala um“
Vilja koma í veg fyrir að mál séu „svæfð í nefnd“
EyjanÞingmenn Pírata, ásamt þingmanni Framsóknarflokksins, hafa lagt fram frumvarp til breytingu á lögum um þingsköp Alþingis sem hefði það að verkum að þingmál sem hafa ekki fengið afgreiðslu á þingi falli ekki niður við lok þings nema það sé dregið til baka. Hingað til hafa mál fallið niður ef þau eru ekki afgreidd á þingi Lesa meira
Stærsta kvöld ársins
FókusEdduverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á sunnudagskvöld
Heilbrigðisráðherra Noregs hefur áhyggjur af íslenska áfengisfrumvarpinu
EyjanBent Høie heilbrigðisráðherra Noregs telur að hugmyndir Íslendinga og Finna um aukið frelsi í áfengissölu geti sett þrýsting á að enda áfengissölueinokun í Noregi og Svíþjóð, hyggst hann taka málið upp á ráðherrafundi Norðurlandanna í maí. Greint er frá málinu í Vårt Land. Mikið hefur verið rætt undanfarið um áfengisfrumvarpið hér á landi, hafa mörg Lesa meira
Segir útlendinga hafa mun meiri áhuga á eftirmálum hrunsins en hruninu sjálfu – Ný bók um eftirleik hrunsins gefin út
EyjanMálþing verður haldið í hátíðarsal Háskóla Íslands milli fjögur og sex á morgun vegna útgáfu bókarinnar The Icelandic Financial Crisis: A Study into the World´s Smallest Currency Area and its Recovery from Total Banking Collapse eftir þá Ásgeir Jónsson hagfræðing og Hersir Sigurgeirsson stærðfræðing. Bókin er að sögn Ásgeirs eins konar framhald bókar hans frá Lesa meira
Hægt að losa höftin tafarlaust
Eyjan„Sterk staða þjóðarbúsins og styrking krónunnar að undanförnu hefur skapað tækifæri til tafarlauss afnáms hafta,“ segir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri hjá Kviku og fyrrverandi varaformaður framkvæmdahóps um losun hafta í grein sem hann ritar í Fréttablaðið í dag. Búið sé að tryggja að uppgjör á slitabúum gömlu bankanna stefia Íslandi ekki í voða og að aflandskrónur Lesa meira