Fyrrum forsetaframbjóðandi fótbrotin: „Farið varlega í hálkunni elskurnar“
FókusVonar að sjúkraflutningsmenn fyrirgefi henni bullið
Ólafur æfur í garð ráðherra: „Drasl“
EyjanÓlafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda gagnrýnir frumvarp Óttars Proppé heilbrigðisráðherra um rafrettur harðlega. Segir hann ráðherra hafa átt að henda frumvarpinu beint í ruslið, engin greinargerð fylgi með frumvarpinu, sem sé illa unnið. Hann hefði átt að henda því beint í ruslatunnuna en ekki einu sinni að senda þetta drasl til umsagnar, sagði Ólafur í Lesa meira
Forsetinn neitaði að hitta tveggja barna móður – ,,Þarna sjáum við úr hverju Guðni er gerður‘‘
EyjanTinna Brynjólfsdóttir er tveggja barna móðir og á eiginmann sem situr í fangelsinu á Akureyri. Hún hefur lengi barist fyrir því að mál manns hennar verði tekið upp að nýju en hefur allstaðar komið að lokuðum dyrum í stjórnkerfinu. Að hennar sögn var síðasta vonin að fá Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands til að aðstoða Lesa meira
Gunnar Smári: Framganga Viktors Orra veldur því að fylgið lekur frá Pírötum
EyjanGunnar Smári Egilsson ritstjóri Fréttatímans segir framgöngu þingmanna Pírata í áfengismálinu, þá einkum Viktors Orra Valgarðssonar, valda því að fylgi flokksins sé á niðurleið. Fylgi Pírata reis hátt 2015 og framan af árinu 2016, mældist flokkurinn með tæplega 30 prósenta fylgi í mars 2015 og með 43 prósent í apríl í fyrra. Í kosningunum síðastliðið Lesa meira
Gagnrýna fjármálastefnu ríkistjórnarinnar: Óábyrg, þensluhvetjandi og brothætt
EyjanViðskiptaráð Íslands segir fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára vera óábyrga, brothætta og þensluhvetjandi. Fjármálastefna til næstu fimm ára bíður nú afgreiðslu á Alþingi og er nú í umsagnarferli. Í umsögn Viðskiptaráðs segir að stefnan sé brothætt þar sem hún byggi á því að hér á landi verði samfelldur hagvöxtur til ársins 2022 án þess Lesa meira
Fjármálaráðherra: Gætu orðið hamfarir ef almenningur fær of miklar launahækkanir – „Þessir aðilar ættu að skammast sín“
EyjanBenedikt Jóhannesson fjármálaráðherra fagnar því að verkalýðsfélögin ætli ekki að rjúfa kjarasamninga þó svo að þau hafi ályktað að ein af forsendum kjarasamninga sé brostin. ASÍ og Samtök Atvinnulífsins tóku ákvörðun um að ekkert verði hreyft við þeim í ár. Fjármálaráðherra fagnar því að SALEK samkomulaginu hafi verið bjargað fyrir horn. Alþýðusambandið hafði frest þar Lesa meira
Katrín kom sjálfri sér á óvart í morgun
FókusKatrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, byrjaði daginn á óvenjulegum nótum. Hún greinir frá raunum sínum á Facebook. „Ákvað að koma drengjunum á óvart í morgun með því að búa til svokallað búst í blandaranum sem er því miður allt of sjaldan notaður,“ skrifar hún. Hún segir því næst að hún hafi komið sjálfri sér á Lesa meira
„Á meðan fólk skrimtir“ fresta verkalýðsforkólfar að bregðast við í ár þrátt fyrir forsendubrest
EyjanASÍ og Samtök Atvinnulífsins segir forsendur kjarasamninga brostna. Þetta kom fram á fundi síðdegis í gær. Þrátt fyrir það verður ekkert gert. Niðurstaða samninganefnda var að fresta viðbrögðum við forsendubrest þar til í febrúar 2018. Kjarasamningum verður því ekki sagt upp. Forystumenn verkalýðsfélaga höfðu undanfarið verið harðorðir í garð stjórnvalda og þá oft nefnt ríflega Lesa meira
Sigmundur Davíð: Vogunarsjóðirnir treysta á „skilningsríka“ ríkisstjórn
EyjanTrúverðugleiki íslenskra stjórnvalda beið hnekki vegna þess að boðað var til kosninga í fljótræði. Þetta segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra í kostaðri Fésbókarfærslu. Greint var frá því í morgun að fulltrúar íslenskra stjórnvalda hefðu fundað með vogunarsjóðum í New York til að kanna grundvöll samkomulags sem myndi gera vogunarsjóðunum kleift að Lesa meira
Herdís Þorgeirsdóttir fundaði með stjórnvöldum í Tyrklandi
EyjanHerdís Kjerulf Þorgeirsdóttir , fyrrum frambjóðandi til embættis forseta Íslands og varaforseti Feneyjarnefndarinnar hitti fulltrúa stjórnvalda í Ankara á fundum fyrir nokkrum dögum. Ástæða fundarins var ástandið í Tyrklandi. Stjórnvöld þar í landi undir forystu Recep Tayyip Erdoğan forseta hafa undanfarin misseri hert tökin mjög og fangelsað blaðamenn, lokað fjölmiðlum og fleira í kjölfar tilraunar Lesa meira