Svala langvinsælust af þeim sem komin eru í úrslit
FókusYouTube-vísitala laganna sjö – Þetta hafa smellirnir fengið af smellum – Er Ísland með sterkustu undankeppnina í ár?
Óttarr gefur ekki upp afstöðu sína til áfengisfrumvarpsins
EyjanÓttarr Proppé heilbrigðisráðherra vildi ekki gefa upp afstöðu sína gagnvart áfengisfrumvarpinu, vill hann að málið fái þinglega meðferð og fái umsögn áður en taki afstöðu til þess sjálfur. Elsa Lára Arnardóttir þingmaður Framsóknarflokksins innti hann eftir afstöðu sinni til frumvarps um breytingar á áfengislöggjöfinni sem felur í sér að einkaleyfi ÁTVR á smásölu áfengis verði Lesa meira
„Það síðasta sem hún sagði við mig var: „Mamma, taktu mig.““ – Hefðu ekki átt að deyja
FókusElsabet Sigurðardóttir kennir læknamistökum um dauða tveggja barna hennar -Guðbjörg lést úr heilahimnubólgu en Kristinn svipti sig lífi eftir að honum var neitað um innlögn
Laxalúsin veldur Norðmönnum þungum búsifjum
EyjanNorskt laxeldi glímir nú við gríðarmikil vandamál sem stafa af völdum laxalúsar. Þetta sníkjudýr leggst á laxinn og étur hann lifandi. Norska ríkisútvarpið NRK fjallar í dag um nýja skýrslu frá norsku Dýralæknastofnuninni. Hún fjallar um sjúkdómamál í norsku fiskeldi á síðasta ári. Skýrslan sýnir að fimmti hver lax í norskum eldiskvíum drapst úr sjúkdómum Lesa meira
Tómas Jónsson metsölubók, og raus í gömlum köllum
EyjanEinar Kárason skrifar: „Og þá er bara að rita endurminningar sínar. Ég er orðinn nógu karlægur og andlega lamaður til þess að einhver fái áhuga á lífi mínu. Ég ætla að skrifa bókina: Hvernig ég varð að andlegum og líkamlegum aumingja án þess að leggja nokkuð af mörkum til þess að verða það. Kaupið metsölubók Lesa meira
Brynjar er sammála forsetanum: „Við verðum bara að læra eitthvað af reynslunni“
EyjanBrynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður Stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis er sammála Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands um að ákvæði um landsdóm eigi ekki heima í stjórnarskrá lýðveldsins. Útilokar Brynjar ekki að byrjað verði að endurskoða ákvæðið á kjörtímabilinu. Miðað við hvernig sérfræðingar í stjórnlagafræðum víða um heim hafa talað og gagnrýnt þetta þá tel Lesa meira
Lögmaður kallar dómsmálaráðherra „frjálshyggjuhegra“: „Ekki skemma það sem vel er gert“
EyjanHelga Vala Helgadóttir héraðsdómslögmaður gagnrýnir Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra og segir tómt mál að tala um samkeppnisrekstur í tilviki RÚV þar sem enginn annar fjölmiðinn sinnir menningar- og fræðsluhlutverki RÚV. Sigríður sagði um helgina það vera fráleitt að ríkið reki fjölmiðil og sé í samkeppnisrekstri: „Kannski var allt í lagi að halda þessu úti þegar Lesa meira
Forseti Íslands: Landsdómur á ekkert erindi í stjórnarskrána
EyjanGuðni Th. Jóhannesson forseti Íslands vill að ákvæði um landsdóm verði fellt úr stjórnarskrá lýðveldisins, segir hann dóminn ekkert erindi eiga í stjórnarskrána. Þetta kemur fram í viðtali sem birt er í tímariti Lögréttu og greint er frá í Morgunblaðinu í dag. Segir forseti Íslands það hafa sýnt sig að niðurstaða landsdóms hafi frekar sundrað Lesa meira
Sigurður Hannesson: Stefnuleysi áberandi í stjórnmálunum. Vantar sýn í stórum málum
EyjanSigurður Hannesson, framkvæmdastjóri hjá Kviku banka og fyrrverandi varaformaður framkvæmdahóps stjórnvalda um losun hafta hér á landi telur að stefnuleysi einkenni stjórmálin á Íslandi í dag. Sigurður var mikilvægur efnahagsráðgjafi síðustu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Hann var gestur ásamt Kristrúnu Heimisdóttur í nýjasta þætti Eyjunnar á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Það sem mér finnst vera svolítið áberandi, er Lesa meira
Ríkisstjórn í stöðugri fallhættu: „Þetta er það sem tryggir líf ríkisstjórnarinnar“
Eyjan„Þetta er ríkisstjórn þriggja flokka með minnsta mögulegan meirihluta og eðli málsins samkvæmt er hún í stöðugri fallhættu. Vegna þess hvernig hún er samsett er hún alltaf að berjast fyrir lífi sínu og mun þurfa að gera það út kjörtímabilið. Það steðjar að henni meiri hætta en vant er vegna þess að hún hefur svo Lesa meira