Sigmundur tekur þátt í deilunum: „Hægt að leysa málið með því að borða bara íslenskan mat“
FókusEitt stærsta hitamálið í síðasta mánuði fjallaði um hvort ananas ætti heima á pítsum. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson lýst því yfir í Menntaskólanum á Akureyri að hann væri alfarið á móti því að ananas væri settur á pítsur. Bætti hann við að ef hann gæti sett lög myndi hann hreinlega banna ananas á flatbökur. Lesa meira
Sigmundur Davíð vill afsökunarbeiðni: Óásættanlegt fyrir Framsóknarflokkinn að þúsundir saklausra flokksmanna séu sakaðir um „hatursorðræðu“
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður Framsóknarflokksins krefur Evrópuráðið um afsökunarbeiðni vegna skýrslu um kynþáttafordóma á Íslandi og segir skýrsluna ekki uppfylla kröfur sem gerðar eru til nemenda í framhaldsskólum. Mikil umræða hefur verið um skýrslu nefndar Evrópuráðsins gegn kynþáttafordómum, ECRI, sem kom út fyrir skömmu. Þar voru fjölmiðlarnir Útvarp Saga og Omega sakaðir um að breiða Lesa meira
Batakveðjum rignir yfir Stefán Karl í hjartnæmu myndbandi: „Heimsbyggðin elskar þig“
FókusByrjar í geislameðferð á morgun
Benedikt harðlega gagnrýndur: „Aldrei orðið vitni að slíkum dónaskap gagnvart þinginu“
EyjanÞingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra harðlega á þingi í dag undir liðnum skipulag þingstarfa. Tilefnið voru orð Benedikts í morgun þar sem hann sagði nánast siðlaust af Alþingi á síðasta kjörtímabili að samþykkja samgönguáætlun án þess að tryggja fjármagn, það hafi skapað falskar væntingar. Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður Vinstri grænna sagði á Alþingi eftir Lesa meira
„Ég hef orðið fyrir misbeitingu valds og ofsóknum“ – Kveðst ekki líkja sér við Sævar Ciesielski
EyjanSigurður Einarsson fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings segist hafa orðið fyrir misbeitingu valds og ofsóknum af hálfu opinberra aðila, einkum saksóknara og dómstóla. Nú þegar endurupptökunefnd sé búin að heimila endurupptöku á hluta Guðmundar- og Geirfinnsmála þá ætti saksóknari að sjá sóma sinn í að draga málsóknina í Marple-málinu til baka. Í pistli sem Sigurður skrifar og Lesa meira
Benedikt: Siðlaust af síðasta þingi að skapa rangar væntingar
Eyjan„Þetta er spurning um hvernig fréttirnar eru matreiddar. Það sem gerðist var síðasta þingi til lítils sóma, menn byrja á að samþykkja ákveðna fjárhæð til samgöngumála þegar menn samþykkja fjármálaáætlun í ágúst. Fimm vikum seinna, þegar nokkrar vikur eru í kosningar, þá ákveða þingmenn samhljóða að eyða 14 milljörðum meira í samgönguáætlun með peningum sem Lesa meira
Marta tekur sæti í borgarstjórn
EyjanMarta Guðjónsdóttir, sem verið hefur varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, tekur í dag sæti sem borgarfulltrúi þegar Hildur Sverrisdóttir biðst lausnar frá störfum í borgarstjórn vegna setu á Alþingi. Marta hefur setið í fjölmörgum ráðum og nefndum á vegum borgarinnar á þessu kjörtímabili, þar á meðal í skóla- og frístundaráði, íþrótta- og tómstundaráði, menningar- og ferðamálaráði og hverfisráði Vesturbæjar: Lesa meira
Sindri stakk upp í viðmælanda í beinni: „Ég er hommi, ég á litað barn, það er ættleitt“
FókusRæddu um minnihlutahópa og fordóma í beinni útsendingu
Davíð: Full ástæða til að horfa til landsdóms vegna Icesave
EyjanÞað var full ástæða til að horfa til landsdóms vegna „Icesavemála“. Þetta segir leiðarahöfundur Morgunblaðsins í dag, sem er að öllum líkindum Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra. Gerir hann ummæli Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands um landsdóm að umfjöllunarefni, en Guðni sagði í gær að landsdómur eigi ekkert erindi í stjórnarskrána og það Lesa meira
Sauð upp úr í sjónvarpssal: Sagði homma sem á litað ættleitt barn og er giftur útlendingi ekki vera í jaðarhópi
EyjanÞað má segja að nánast hafi soðið upp úr í sjónvarpssal þegar Sindri Sindrason og Tara Margrét Vilhjálmsdóttur ræddu um fitufordóma í samfélaginu. Viðtalið fór vel af stað en endaði á einkennilegum nótum. Tilefnið að Sara settist í sjónvarpssal var að fyrir helgi stóðu Samtökin ´78, Trans Ísland og feminíska fötlunarhreyfingin Tabú fyrir ráðstefnu og Lesa meira