Heyrðu Gumma Ben ærast yfir sigurmarki Börsunga
FókusMinnir á tilþrifin á EM síðastliðið sumar
Árni vill að þingið biðji Ingibjörgu, Geir, Árna og Björgvin afsökunar: Svona fór atkvæðagreiðslan
Eyjan„Það er fagnaðarefni að forseti Íslands skuli hafa tjáð sig um Landsdómsmálið með afgerandi hætti og tekið af skarið um að það hafi verið „feigðarflan að nýta forn og úrelt ákvæði um Landsdóm“. Í umræðu undanfarinna daga hefur nokkuð borið á því að fréttamenn staðnæmist við lögin um Landsdóm og fjalli einungis um þá staðreynd Lesa meira
Segir samkeppni vegna Costco og H&M eina mestu vá sem Íslendingar hafa staðið frammi fyrir
FókusÞráinn segir íslenskt viðskiptalíf í uppnámi
Tara rýfur þögnina og kennir fjölmiðlum um: „Ég er svo skaðbrennd af þessari reynslu að ef að brunasárin væru líkamleg lægi ég á gjörgæslu“
EyjanTara Margrét Vilhjálmsdóttir, formaður samtaka um líkamsvirðingu hefur mikið verið á milli tannana á fólki eftir viðtal Sindra Sindrasonar fréttamanns Stöðvar 2 við hana í tengslum við grasrótarhátíðina Truflandi Tilvist sem haldin var um liðna helgi. Hún hefur nú tjáð sig opinberlega um málið í fyrsta skipti frá því að viðtalið var birt í sjónvarpi Lesa meira
Varaborgarfulltrúi krefst svara: „Ég hef núna beðið rólegur í næstum 13 ár“
FókusÓsáttur við staðreyndavillu Fréttablaðsins varðandi mannaðar ferðir til Mars
Telja lagabreytingu á þingsköpum ekki standast stjórnarskrá
EyjanEinar K. Guðfinnsson og Steingrímur J. Sigfússon telja að breyta þurfi stjórnarskránni til að hægt sé að leyfa þingmálum að lifa á milli þinga. Líkt og Eyjan greindi frá í síðustu viku hafa þingmenn Pírata, ásamt þingmanni Framsóknarflokksins, lagt fram frumvarp til breytingu á lögum um þingsköp Alþingis sem hefði það að verkum að þingmál Lesa meira
Lára: „Beðin um að dansa á nærfötunum af því að það væri svo gott fyrir tengslanetið mitt“
Fókus„Maður hefur sjálfur upplifað að það sé talað við mann eins og barn. Sérstaklega þegar kemur að tæknimálum; það er ekki gengið út frá því að maður sé einhver tónlistarsérfræðingur,“ segir Lára Rúnarsdóttir söngkona en rétt eins og fleiri konur í tónlistarbransanum hefur Lára upplifað kynjamisrétti í gegnum tíðina, og það oftar en einu sinni. Lesa meira
„Eins og skítafýlan sé farin að kenna rassgatinu hvernig á að hegða sér“
FókusÞáttastjórnendur í Bítinu á Bylgjunni tóku upp hanskann fyrir Sindra
Sigurður birtir lista yfir meinta valdníðslu: „Birtingamynd ofsókna kerfisins hefur ótal andlit“
EyjanSigurður Einarsson fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings segir eftirleitslaust dómsvald standa á brauðfótum vegna þess að mistök séu aldrei viðurkennd og því sé það að glata trúverðugleika sínum. Segir Sigurður í grein sem birtist á Vísi í hádeginu í dag, sem er framhald af grein sem hann birti í gær, að persónulegir hagsmuni embættismanna flækist fyrir lögum Lesa meira
Heimir og Gulli vaða í Hildi: „Eins og skítafýlan sé farin að kenna rassgatinu hvernig á að hegða sér“
Eyjan„Jaðarsetningin á Sindra Sindrasyni ætlar bara ekki að stoppa. Allar fiðlurnar og öll kertin fyrir hann. Mér er skapi næst að kveikja í hárinu á mér fyrir aumingja kúgaða hvíta ófatlaða epalhommann með alla sjónvarpsþættina.“ Þetta sagði Hildur Lillendahl Viggósdóttir starfsmaður Reykjavíkurborgar á Fésbók í gær. Margir ræddu um viðtal Sindra Sindrasonar við Töru Margréti Lesa meira