fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025

Innlent

Hver er staða flóttamannamála á Íslandi og í Evrópu?

Hver er staða flóttamannamála á Íslandi og í Evrópu?

Eyjan
14.03.2017

Flóttamannamálin hafa verið mikið í deiglunni undanfarin ár en mikill fjöldi þeirra hefur komið til Evrópu og hafa margir líkt ástandinu við það sem var við lok síðari heimsstyrjaldar. Straumurinn náði hámarki árið 2015 en þá lögðu milljón manns líf og limi í hættu í leit að betra lífi í Evrópu. Íslandsdeild Amnesty International, Rauði Lesa meira

„Hvar er Vigdís Hauksdóttir þegar þjóðin þarf á henni að halda?“

„Hvar er Vigdís Hauksdóttir þegar þjóðin þarf á henni að halda?“

Fókus
14.03.2017

„Illugi Gunnarsson rak heila kosningabaráttu fyrir Sjálfstæðisflokkinn 2009 sem gekk út á að taka upp evruna með önfirskum göldrum án þess að ganga í ESB.“ Þetta segir Össur Skarphéðinsson um þriggja manna verkefnisstjórn sem nýverið var skipuð. Er henni ætlað að endurmeta íslenska peningastefnu. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra skipaði stjórnina en ekki frændi hans Benedikt. Málefni Lesa meira

Saka stjórnvöld um „lýðskrumskenndar skammtímalausnir“ og að „hundsa vandamálin“

Saka stjórnvöld um „lýðskrumskenndar skammtímalausnir“ og að „hundsa vandamálin“

Eyjan
14.03.2017

Stjórn Ungra Pírata segir stöðuna á húsnæðismarkaði grafalvarlega og að ástandið sé stjórnvöldum fram til þessa, sem á síðasta áratug hefur samanstaðið af öllum þingflokkum sem sitja nú á þingi að Pírötum undanskildum, að kenna. Segja Ungir Píratar, í tilkynningu sem send var til Eyjunnar, að leigumarkaðurinn hafi farið verst út úr ástandinu: „Stjórnvöld hafa Lesa meira

Fylgi ríkisstjórnarinnar fellur – Píratar sækja í sig veðrið

Fylgi ríkisstjórnarinnar fellur – Píratar sækja í sig veðrið

Eyjan
14.03.2017

MMR hefur birt nýja könnun um fylgi stjórnmálaflokka sem gerð var dagana 6.-13. mars. Þar kemur fram að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar er einungis með stuðning 34,5% þjóðarinnar en var 37,9% í síðustu könnun sem gerð var í febrúarmánuði. Greinilegt er að hveitibrauðsdagar ríkisstjórnarinnar eru löngu liðnir, ef þeir vörðu í einhvern tíma. Lesa meira

Vilhjálmur himinlifandi með bandamanninn: „Klárlega íslensku launafólki til heilla“

Vilhjálmur himinlifandi með bandamanninn: „Klárlega íslensku launafólki til heilla“

Eyjan
14.03.2017

Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness er glaður og hrærður yfir þeim tíðindum að Ragnar Þór Ingólfsson er orðinn formaður VR og óskar honum, í sínum nýjasta Pressupistli, innilega til hamingju með sigurinn. Segir Vilhjálmur að kjör Ragnars Þórs muni hafa gríðarlega jákvæð áhrif á baráttu verkalýðshreyfingarinnar í heild sinni því samstarf og samvinna Verkalýðsfélags Akraness Lesa meira

Ragnar Þór nýr formaður VR

Ragnar Þór nýr formaður VR

Eyjan
14.03.2017

Ragnar Þór Ing­ólfs­son hefur verið kjörinn nýr for­maður VR. Hlaut Ragnar Þór 62,98% atkvæða, eða 3.480 atkvæði alls. Ólafía B. Rafns­dótt­ir sitj­andi for­maður VR hlaut 37% atkvæði, eða 2.046 atkvæði. Kosn­ingin stóð yfir í viku og lauk nú á hádegi, þátt­taka var 17,09%, en rúmlega 34 þúsund manns voru með kosningarétt. Þetta kemur fram á Lesa meira

Blaðamaður Morgunblaðsins spyr: „Á ég að viðra á mér píkuna niður Laugaveginn? Í alvöru“

Blaðamaður Morgunblaðsins spyr: „Á ég að viðra á mér píkuna niður Laugaveginn? Í alvöru“

Eyjan
14.03.2017

Ásdís Ásgeirsdóttir blaðamaður á Morgunblaðinu gagnrýnir átakið Völvan harðlega í pistli sem hún skrifar í Morgunblaðið í dag og spyr Ásdís hvort sumt megi ekki áfram vera einkamál fólks. Líkt og DV greindi fyrst frá um miðjan febrúar þá fengu ungar konur, Inga Björk Bjarnadóttir, sem skipaði annað sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í Lesa meira

Sævar Freyr ráðinn bæjarstjóri Akraness

Sævar Freyr ráðinn bæjarstjóri Akraness

Eyjan
14.03.2017

Sævar Freyr Þráinsson hefur verið ráðinn bæjarstjóri á Akranesi og tekur við starfinu af Regínu Ásvaldsdóttur sem var nýlega ráðin sviðsstjóri velfrerðarsviðs Reykjavíkurborgar. Tekur hann við starfinu í dag. Sævar Freyr hefur verið forstjóri 365 miðla frá árinu 2014 en tilkynnt var í Kauphöllinni í morgun að Vodafone hefði gengið frá samkomulagi um kaup á Lesa meira

Sigmundur óttast um viðbrögð kröfuhafa – Bjarni skilur ekki áhyggjurnar

Sigmundur óttast um viðbrögð kröfuhafa – Bjarni skilur ekki áhyggjurnar

Eyjan
14.03.2017

Fjármagnshöft á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði heyra sögunni til frá með deginum í dag. Þetta var tilkynnt af þeim Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra, Benedikt Jóhannessyni fjármálaráðherra og Má Guðmundssyni seðlabankastjóra á blaðamannafundi um liðna helgi. Þá kom einnig fram að seðlabankinn hefði gert eigendum aflandskróna tilboð um kaup á þeim. Flestir hafa tekið vel í afnám Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af