Í heimsins besta starfi?
FókusMikið mæðir á Felix Bergssyni þessa dagana í kringum Eurovision-fárið. Hann var á sínum stað í beinni útsendingu RÚV á laugardaginn þar sem hann fræddi áhorfendur um keppinautana sem Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslands, þarf að berjast við með pappírinn að vopni. Klukkan 6.20 að morgni sunnudags hélt Felix síðan út til Kiev, höfuðborgar Úkraínu, þar Lesa meira
Dagur B. flytur skrifstofu sína
EyjanDagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur flutt skrifstofu sína tímabundið úr Ráðhúsi Reykjavíkur. Nú er skrifstofa hans í Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða sem staðsett er að Laugavegi 77. Borgarstjórinn hefur verið á faraldsfæti innan þessara hverfa borgarinnar. Á mánudag fundaði Dagur með yfirstjórn borgarinnar í Austurbæjarskóla og heimsótti síðan skólann. Hann hefur auk þess fundað Lesa meira
Líklegt að vextir verði lækkaðir í sumar
EyjanLíklegt er að krónan muni styrkjast á þessu ári og að stýrivextir verði lækkaðir um 0,25 prósentustig í maí og aftur í júní. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningadeildar Íslandsbanka. Í morgun tilkynnti Seðlabankinn að peningastefnunefnd hefði ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum í 5%. Enn væri óvissa um efnahagsleg áhrif af afnámi fjármagnshafta og sagði Lesa meira
Þorgerður Katrín vill ná sátt í sjávarútvegsmálunum: „Það er ekkert tabú“
EyjanÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarmála vill að útgerðin borgi meira fyrir nýtingu sjávarauðlindarinnar og hefur það sem markmið að ná sátt til að hvorki sjávarútvegur né landbúnaður verði bitbein stjórnmálaflokka í aðdragangda næstu þingkosninga, sem verða að öllu óbreyttu árið 2020. Sagði Þorgerður Katrín í Bítinu á Bylgjunni í morgun að hún standi frammi Lesa meira
Hleypur nakinn með íslenskum hestum: „Mig langaði að verða hluti af hópnum“ – Sjáðu myndbandið
Fókus„Ég held að verk mín séu misskilin,“ segir Nick Turner sem fór að venja komur sínar til Íslands árið 2011. „Þetta snýst ekki bara um mig að hlaupa nakinn með hestum. Langt í frá.“ Nick er myndlistarmaður og sinnir einnig mörgum öðrum listgreinum. Að hlaupa nakinn í náttúrunni með hestum er eitt af verkum hans, Lesa meira
Kristín er brjáluð: Langar að búa áfram á Íslandi en það er eitt sem stoppar hana
FókusFara að renna á mann tvær grímur „þegar miðaldra kallar í jakkafötum ryðja brautina fyrir aðeins yngri kalla í jakkafötum
Vextir óbreyttir
EyjanPeningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5%. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabankanum. Þessar fregnir koma á óvart en búist hafði verið við vaxtalækkun vegna styrkinginar krónunnar og losun hafta í gær. Vísar Seðlabankinn til þjóðhagsreikninga Hagstofu Íslands sem Lesa meira
Kalla endurskoðun samgönguáætlunar „svik“ og vilja hana fjármagnaða að fullu
Eyjan„Ungir jafnaðarmenn fagna framtaki íbúa Berufjarðar og Hornafjarðar að mótmæla með róttækum hætti lélegu ástandi vega á landinu. Á sama tíma er óþolandi að grípa þurfi til slíkra aðgerða þegar jafnmikill efnahagslegur uppgangur er í samfélaginu og stjórnvöld vilja vera láta.“ Þetta kemur fram í tilkynningu frá ungir jafnaðarmönnum. Kalla þeir endurskoðun samgönguáætlunar „svik“ og Lesa meira
Ingólfur geðlæknir: „Þjóðarsjúkrahúsið mætti eins kalla þjóðarsjúklinginn“
Eyjan„Allar ríkisstjórnir síðustu 30 ár hafa unnið að því að þvinga heilbrigðisþjónustuna inn í kommúnískt ríkisrekstrarkerfi miðstýringar og ofstjórnar,“ segir Ingólfur S. Sveinsson læknir. Hann segir í grein sem birtist í Morgunblaðinu að margir kunni að taka undir orð Ólafs Ólafssonar fyrrverandi landlæknis sem sagði nýverið í Læknablaðinu að „opinber rekstur tryggi gæði og jöfnuð Lesa meira
„Angistarópin og sorgin var óbærileg“ – Dagurinn sem breytti lífi Ragnars: Þess vegna fór hann fram
Eyjan„Í einu af símtölunum heim á meðan læknir og sjúkralið voru að vinna, kemur læknirinn til mín og tilkynnir að þetta sé búið og ekkert meira hægt að gera.“ Þetta segir Ragnar Þór Ingólfsson nýkjörinn formaður VR. Í átakanlegum pistli greinir hann frá af hverju hann ákvað að bjóða sig fram til formanns. Hlaut Ragnar Lesa meira