Jón Valur býður sig fram: Kristin gildi og ætlar að berjast fyrir ófædd börn
EyjanJón Valur Jensson guðfræðingur hefur tilkynnt um framboð sitt til forystu Íslensku þjóðfylkingarinnar. Flokkurinn fékk 0,2% atkvæða í Alþingiskosningunum í október í fyrra. Tilkynnti Jón um framboð sitt á bloggsíðu sinni sem ber heitið Lífið og lífsgildin. Nú þegar hafa tveir aðrir tilkynnt að þeir gefi kost á sér til forystu í flokknum samkvæmt bloggfærslu Lesa meira
Hrun sósíaldemókrata í Evrópu: Rósirnar visna
EyjanEin af stærstu tíðindunum við niðurstöður þingkosninganna í Hollandi í gær var afhroð flokks sósíaldemókrata. Hollenski Verkamannaflokkurinn (Partij van de Arbeid, skammstafað: PvdA) fór úr 24,8 prósenta fylgi í kosningunum 2012 niður í 5,7 prósent nú. Árið 2012 vann flokkurinn á og jók fylgi sitt. Hann fékk þá 38 af 150 sætum á hollenska þinginu Lesa meira
Mátti ekki heita Baltasar: Sá hlær best sem síðasta hlær
Fókus„Um 1960 kom myndlistarmaður nokkur frá Spáni og settist að á Íslandi. Hann hét og heitir Baltasar Samper og eftir að hann ákvað að gerast íslenskur ríkisborgari lenti hann í miklu stappi við íslensk yfirvöld sem sögðu að samkvæmt íslenskum nafnalögum mætti hann alls ekki heita Baltasar.“ Þannig hefst örpistill eftir Illuga Jökulsson rithöfund á Lesa meira
Brynjar fær það óþvegið frá Villa: Flokkur sem vill auka aðgengi að brennivíni vill skerða frelsi launafólks
Eyjan„Það er dálítið undarlegt að flokkur eins og Sjálfstæðisflokkurinn sem kennir sig við frelsi á öllum sviðum, meira segja aukið frelsi við að kaupa brennivín, vill núna skerða mikilvægasta frelsi launafólks sem er samningsfrelsið!“ Þetta segir Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness í sínum nýjasta Pressupistli, vitnar hann í ummæli Brynjars Níelssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins sem sagði Lesa meira
Ásdís Rán: „Þetta er ekkert annað en frábært verkfæri“
Fókus„Eins og flestir vita þá þarf allar týpur í sjónvarp og auglýsingar ekki bara „professional“ leikara eða módel. Þetta gefur fólki tækifæri til þess að sýna sjálft hæfileika sína,“ segir athafnakonan og fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir en hún hefur nú komið á laggirnar nýrri síðu, talentbook.is og hyggst leiða saman fagfólk og áhugafólk innan auglýsinga-, Lesa meira
Brynjar segir rök nýs formanns VR gamalkunn: „Þetta bítur allt í skottið á sér“
Eyjan„Mesta hagsmunamál launafólks er efnahagslegur stöðugleiki. Menn gleyma því alltaf. Það skiptir líka miklu máli fyrir okkar samfélag að hér sé ekki allt logandi í verkföllum og vinnudeilum. Við erum í samkeppni við fjármagn í öllum heiminum, menn horfa til öruggs vinnumarkaðar og þetta þarf auðvitað að vera stöðugt en ekki að við séum að Lesa meira
„Börnin græða ekkert á því að pabbinn eða mamman séu að segja: „Hlauptu upp kantinn“
Fókus„Hér standa sig allir með sóma“ – Allir eiga að fá að vera með – „Sjáum við þetta varla núorðið“
Hrefna Líf ákvað að gefa syni sínum ekki brjóst
Fókus-Upplifði mikla fordóma -Finnst brjóstamafían of hávær
Mannréttindadómstóll Evrópu: Ríkið braut gegn fyrrverandi ritstjóra Pressunnar
EyjanMannréttindadómstóll Evrópu segir að ríkið hefði brotið gegn Steingrími Sævari Ólafssyni þáverandi ritstjóra Pressunnar þegar hann var dæmdur í Hæstarétti til að greiða Ægi Geirdal miskabætur fyrir umfjöllun sem birtist í nóvember árið 2010. Ægir var þá í framboði til stjórnlagaráðs og birti Pressan viðtal við tvær systur sem sökuðu Ægi um að hafa brotið Lesa meira
Dómsmálaráðherra svarar Guðmundi Andra og flokkar Fréttablaðið sem sorp
Eyjan„Í stað þess að láta flytja til landsins pappír sem unninn var með mikilli fyrirhöfn, aka honum í prentsmiðju, aka prentuðu blaðinu til blaðbera sem ber það heim til mín, flokka blaðið frá öðru sorpi, vera með sérstaka aðstöðu fyrir blaðið innan dyra og sérstaka bláa tunnu undir það utan dyra sem sérstakur 10 tonna Lesa meira