fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025

Innlent

Íbúar í Suður-Súdan svelta en forsetinn og vinir hans sanka að sér milljörðum

Íbúar í Suður-Súdan svelta en forsetinn og vinir hans sanka að sér milljörðum

Eyjan
17.03.2017

Á meðan íbúar í Suður-Súdan svelta heilu hungri maka forseti landsins og vinir hans krókinn. Í síðustu viku sagði Stephen O‘Brian, yfirmaður neyðarhjálpar SÞ, öryggisráði SÞ að hungursneyðin í Suður-Súdan væri af mannavöldum og að leiðtogar landsins ættu sök á henni. Halle Jørn Hansen, fyrrum aðalritari norsku neyðarhjálparinnar, segir í bókinni Lives on Stake, sem Lesa meira

Ögmundur vill funda með Bjarna í hádeginu í dag

Ögmundur vill funda með Bjarna í hádeginu í dag

Eyjan
17.03.2017

Ögmundur Jónasson fyrrverandi ráðherra og þingmaður vill bjóða Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra á fund í Iðnó kl. 12 í dag. Um er að ræða opinn hádegisfund í röðinni Til róttækrar skoðunar sem Ögmundur stendur fyrir um þessi misseri, viðfangsefnin eru fjölbreytt en í dag verður áfengi til umræðu undir yfirskriftinni Hver á að selja áfengi: Hvað segja Lesa meira

Glatt á hjalla á Menningarverðlaunum DV

Glatt á hjalla á Menningarverðlaunum DV

Fókus
17.03.2017

Menningarverðlaun DV voru veitt í 38. sinn í Iðnó síðastliðinn miðvikudag. Glatt var á hjalla og mikil stemning meðal gesta sem fjölmenntu á hátíðina. Í hátíðarskapi Silja Aðalsteinsdóttir, formaður dómnefndar í leiklist, og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson. Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari Þrenna hjá Sjón Sjón hlaut Menningarverðlaun DV í bókmenntum fyrir Ég Lesa meira

Vilja fund vegna máls Steingríms

Vilja fund vegna máls Steingríms

Eyjan
17.03.2017

Minnihluti Allsherjar- og menntamálanefndar hefur óskað eftir sérstökum fundi nefndarinnar vegna nýfallins dóms Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Steingríms Sævarrs Ólafssonar. Eins og greint var frá í gær komst Mannréttindadómstóllinn að þeirri niðurstöðu að ríkið hefði brotið á tjáningarfrelsi Steingríms, sem þá var ritstjóri Pressunnar með því að dæma hann til að borga Ægi Geirdal miskabætur Lesa meira

Bæjarstjóri sendir borgarstjóra tóninn: Hvað gengur Degi B. til með því að koma í veg fyrir Sundabraut?

Bæjarstjóri sendir borgarstjóra tóninn: Hvað gengur Degi B. til með því að koma í veg fyrir Sundabraut?

Eyjan
17.03.2017

Sturla Böðvarsson bæjarstjóri á Stykkishólmi og fyrrverandi samgönguráðherra segir að samningur Reykjavíkurborgar við fasteignafélagið Festi stríði gegn hagsmunum íbúa landsbyggðarinnar. Fyrir viku undirritaði Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og fasteignafélagið Festir ehf. samninga um uppbyggingu 332 íbúða á Gelgjutanga og er áætlað að hefja byggingu á næsta ári. Sturla Böðvarsson er ekki sáttur og segir í Lesa meira

Voru verðmætar landareignir Faxaflóahafna seldar Reykjavíkurborg á undirverði?

Voru verðmætar landareignir Faxaflóahafna seldar Reykjavíkurborg á undirverði?

Eyjan
17.03.2017

Lögmannsstofan LIBRA lögmenn í Reykjavík hefur sent Akraneskaupstaði bréf stílað beint á Ólaf Adolfsson formann bæjarráðs Akraness. Bréfið er sent 14. febrúar s. fyrir hönd Ingólfs Árnasonar. Í bréfinu er hann tilgreindur sem íbúi á Akranesi, en Ingólfur er þó jafnframt þekktur sem forstjóri og aðaleigandi iðnfyrirtækisins Skaginn3X. Bréfið var áframsent til stjórnar Faxaflóahafna og Lesa meira

Telja frítekjumörk aldraðra alltof lág: Finna reiði fólks yfir að fá ekki að ráða sér sjálft

Telja frítekjumörk aldraðra alltof lág: Finna reiði fólks yfir að fá ekki að ráða sér sjálft

Eyjan
17.03.2017

Málefni eldri borgara voru til umfjöllunar í þættinum Eyjunni sem frumsýndur var á ÍNN í kvöld. Gestur Björns Inga Hrafnssonar voru þau Þórunn Sveinbjörnsdóttir, Wilhelm Wessman, Ellert B. Schram og Hrafn Magnússon. Þátturinn var tekinn upp á Dvalar- og hjúkurnarheimilinu Hrafinistu í Reykjavík. Hann var þrískiptur. Í fyrsta hluta var rætt við Wilhelm Wessman fyrrum veitingamann, Lesa meira

Mikael: Dagur er búinn að siga hrægammasjóðum á okkar fátækasta fólk, íslenskt alþýðufólk

Mikael: Dagur er búinn að siga hrægammasjóðum á okkar fátækasta fólk, íslenskt alþýðufólk

Eyjan
16.03.2017

„Þú átt að vera að leigja núna í Fellunum eða Bökkunum af fégráðugum sjóðum, af því að það er búið að leggja niður verkó. Verkamannabústaðir eru ekki til lengur,“ þetta segir Mikael Torfason fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins og í viðtali á Rás 1 á RÚV. Þar gagnrýnir hann stjórnmálamenn harðlega. Þættir hans Fátækt fólk á sömu Lesa meira

Böðum túristana

Böðum túristana

Fókus
16.03.2017

„Ég var mögulega óvinsælasta manneskjan á Laugarvatni áðan þegar ég tók að mér endurgjaldslaust að fræða ferðamenn um baðvenjur áður en haldið er til laugar,“ segir Viktoría Hermannsdóttir, fréttakona á RÚV, á Facebook og bætir við að átakið hafi ekki vakið mikla lukku. Hún hafi gert þetta tilneydd „enda er það ógeðslegast í heimi þegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af