Sigmundur Davíð: Eru þetta bara tilviljanir?
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður Framsóknarflokksins setur stór spurningamerki við tilviljanirnar í tengslum við kaup vogunarsjóða á 30% hlut í Arion banka og gagnrýnir Bjarna Benediktsson forsætisráðherra og Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra fyrir bjartsýni í tengslum við söluna. Benedikt sagði í samtali við Morgunblaðið að sjóðirnir væru nú að veðja með bankanum og Íslandi. „Það Lesa meira
Birgir Örn: „Mér er drullu illa við að vera notaður. Aftur.“
Fókus„Munið þið þegar allur heimurinn horfði á okkur með aðdáunaraugum? Okkur! Litlu risastóru þjóðina með öllum okkar kraftaverkamönnum í teinóttum jakkafötum. Við sýndum heiminum hvernig átti að gera þetta. Hetjurnar okkar átu gullflögur í morgunmat og prumpuðu glimmeri framan í heiminn sem gapti af undrun. Ef hann gapti ekki nóg þá keyptum við hann. Eða Lesa meira
„Við erum ekki að horfa á eitthvað hrun í íslenskri ferðaþjónustu“
Eyjan„Við höfum áhyggjur af þessari þróun. Við horfum til þess að ferðaþjónustuvörurnar eru að hækka um tugi prósenta horft fram í tímann núna þannig að við höfum stórkostlegar áhyggjur en á sama tíma vil ég vera bjartsýn og markaðirnir eru með mismunandi verðteygni. En hvað varðar Er ekki bara fínt að fækka þeim, og allt Lesa meira
Össur um snúning vogunarsjóðanna: „Varla innan móralskra marka“
Eyjan„Ríkisstjórnin stimplar án þess að hiksta að vogunarsjóðir eignist stóran hlut í íslenska bankakerfinu. Þetta eru sömu sjóðir og tóku stöðu gegn íslensku krónunni og unnu leynt og ljóst að falli hennar. Hvað sem líður lögum og reglum er þetta varla innan þeirra mórölsku marka sem ríkisstjórn landsins getur leyft sér.“ Þetta segir Össur Skarphéðinsson Lesa meira
Smári: Mútugreiðslur Och-Ziff valda áhyggjum
EyjanSmári McCarthy þingmaður Pírata segir að mútugreiðslur sem Och-Ziff Capital Management hafi viðurkennt að hafa stundað í Afríku valdi áhyggjum þar sem mikilvægur hluti af íslenska hagkerfinu sé nú í eigu fyrirtækis sem hefur átt beinan þátt í spillingarmálum. Líkt og greint hefur verið frá keyptu þrír alþjóðlegir fjárfestingasjóðir ásamt Goldman Sachs tæplega 30 prósenta Lesa meira
Sigmundur Davíð ósáttur við kaup vogunarsjóða á hlutum í Arion – Bankastjórinn hlakkar til samstarfsins
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrum formaður Framsóknarflokksins og núverandi þingmaður Framsóknarflokksins er ekki ánægður með kaup vogunarsjóða á 30% hlut í Arion Banka. Hann sakar ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar um slælegan undirbúning og raunar algjört stefnuleysi hvað framtíð fjármálakerfisins varði. Sigmundur segir að Goldman Sachs, sem eignast hefur 2,6% hlut í Lesa meira
Katrín setur spurningamerki við söluna á Arion Banka: „Hverjir eru hinir endanlegu eigendur?“
EyjanKatrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna segir margt við söluna á Arion Banka vekja spurningar og hefur hún óskað eftir fundi efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis vegna málsins. Líkt og greint var frá í morgun seldi Kaupþing 30% hlut í Arion Banka til sjóðirnir Taconic Capital, Attestor Capital, Och-Ziff Capital Management Group og Goldman Sachs-fjárfestingabankans. Katrín segir Lesa meira
Í fyrsta sinn í 183 ár: Danska ríkið skuldar ekkert í erlendum gjaldmiðlum
EyjanÍ dag verða söguleg tíðindi í dönskum ríkisfjármálum en þá greiðir ríkið síðustu afborgun af 1,5 milljarða dollara láni. Þetta er síðasta greiðsla ríkissjóðs af láni í erlendri mynt en það er þó ekki þar með sagt að danski ríkissjóðurinn sé skuldlaus, það er enn nokkuð langt í land með það. En nú eru allar Lesa meira
Sjötíu ár frá sviplegu flugslysi við Búðardal
EyjanÁ þriðjudag voru liðin nákvæmlega 70 ár síðan flugbáti frá Loftleiðum hlekktist á í flugtaki á Hvammsfirði þar sem vélin var að hefja sig á loft frá Búðardal. Af því tilefni birti Byggðasafn Dalamanna – Héraðsskjalasafn Dalasýslu eftirfarandi færslu á Facebook-síðu sinni. Fimmtudaginn 13. mars 1947 hrapaði Grumman-flugbátur frá Loftleiðum í sjó við Búðardal. Var Lesa meira
Bergsteinn um framgöngu Mikaels: „Ég hlustaði á Mikka lýsa því að 470 þúsund kall væru bara helvíti fín laun“
Eyjan„Við búum bara ekki í sanngjörnu samfélagi þegar 370 þúsund krónur eru byrjunarlaun hjúkrunarfræðings. Þegar fólk á að lifa á örorku, sem er 129 og 180 þúsund á mánuð. Þegar við leggjumst á koddann í kvöld, þá eigum við að skammast okkar.“ Á þessum orðum endaði viðtal Egils Helgasonar við rithöfundinn Mikael Torfason í Silfrinu. Lesa meira