Nichole svarar fyrir ummælin um fátækt: „Ég hef barist fyrir þetta fólk“
EyjanNichole Leigh Mosty þingmaður Bjartrar framtíðar hafnar því alfarið að hún geri lítið úr fátækt á Íslandi, þvert á móti sé fátækt stórt vandamál á Íslandi, hún ítrekar þó afstöðu sína að henni hafi þótt málflutningur Mikaels Torfasonar vera einhliða. Málið má rekja til viðtals Egils Helgasonar við Mikael í Silfrinu síðustu helgi þar sem Lesa meira
Vilhjálmur svartsýnn: „Af hverju er verið að selja erlendum hrægömmum slíka gullgæs?“
EyjanVilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir það sorglegt að hugsa til þess að hinum svokölluðu hrægömmum hafi tekist að kaupa hlut í Arion banka eftir að hafa í langan tíma flogið yfir íslensku viðskiptalífi í leit að bestu bitunum. Það hafi þeim tekist nú eftir að aðilum á borð við Goldman Sachs og Och-Ziff hafa Lesa meira
Ferðamenn snæða og klæða sig spart
EyjanKortavelta erlendra ferðamanna fer minnkandi miðað við aukningu í ferðamannafjölda. Veltan nam tæmum 17 miljörðum króna í febrúar í fyrra sem er 30% aukning á einu ári, en að sama skapi hefur fjöldi fólks sem sækir landið heim aukist um tæplega 47% á þessu eina ári. Þetta byggir á upplýsingum frá Rannsóknarsetri verslunarinnar. Þetta þýðir Lesa meira
Þorsteinn: Mikael er uppteknari af því að skjóta á ríkisstjórnina en hjálpa fátækum
EyjanMikael Torfason vakti mikla athygli þegar hann kom fram í Silfrinu á sunnudaginn þar sem hann ræddi ástand fátæks fólks á Íslandi. Mikael er með þættina Fátækt Fólk á laugardögum á RÚV þar sem hann beinir sjónum sínum að ástandi hinna verst settu á Íslandi. Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra svarar fullyrðingum Mikaels á Facebook Lesa meira
Benedikt afþakkaði boð til Stöðvar 2 eftir að kom í ljós að hann myndi mæta Sigmundi Davíð
EyjanBenedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra afþakkaði boð um að mæta í umræðu á Stöð 2 í gær eftir að það kom í ljós að hann myndi mæta Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni þingmanni Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra. Þetta fullyrðir Fréttablaðið í dálknum Frá degi til dags. Þar segir jafnframt: Þegar í ljós kom um miðjan dag að Lesa meira
Þrettán kíló af fitu fokin
FókusFjölmiðlamanninum Sigurjóni M. Egilssyni þykir fátt skemmtilegra en að fara í göngutúr. Hann benti á það á Facebook á mánudag að frá áramótum hefði hann gengið 392 kílómetra, eða rétt rúmlega leið sem samsvarar vegalengdinni frá Reykjavík til Akureyrar. „Á leiðinni hef ég misst 13 kíló af fitu og er bara allt annar,“ segir Sigurjón. Lesa meira
Veist þú hvers vegna forsetinn er í mislitum sokkum?
FókusForseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, klæðist mislitum sokkum á mynd sem Downsfélagið birtir á Facebook-síðu sinni. Á síðunni kemur fram að fólk um allan heim klæðist mislitum sokkum þann 21. mars ár hvert til að fagna og sýna samstöðu með margbreytileikanum. Á morgun er Downsdagurinn er og Guðni Th. með þessu að sýna baráttu samtakanna Lesa meira
Segir frumvarpið geta leitt til lokunar 45 mjólkurbúa: „Froðu- og frasastjórnmál“
EyjanArnar Árnason formaður Landssambands kúabænda segir markmið frumvarps Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um endurskoðun á samkeppnisumhverfi landbúnaðarins séu nú þegar í lögum. Vísar hann til viðtals við Þorgerði Katrínu í kvöldfréttum RÚV í gærkvöldi þar sem hún viðurkenndi að aukin samkeppni geti bæði hækkað og lækkað afurðaverð. Arnar tekur undir þau orð en Lesa meira
„Hið opinbera dragi sig út úr smásölurekstri“ – SVÞ fagna áfengisfrumvarpinu
EyjanSamtök verslunar og þjónustu fagna áfengisfrumvarpinu svokallaða og segja frumvarpið í samræmi við áherslur samtakanna um að færa verkefni frá hinu opinbera. Þetta kemur fram í umsögn samtakanna við frumvarpið sem var samþykkt í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis í síðustu viku. Frumvarpið, sem kveður á um afnám einkaleyfis ríkisins á smásölu áfengis, er mjög umdeilt Lesa meira
Þetta er sagt um Þórunni: „Myndi ekki hata að leyfa henni að sitja á andlitinu á mér og freta eins mikið og hún vildi“
FókusMiður falleg ummæli um söngkonuna á Youtube