Útvarp Saga segir þingmann Pírata ráðast á sig
EyjanÚtvarp Saga segir að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata hafi ráðist á sig úr ræðustól Alþingis í gær, en Þórhildur sagði gagnrýni talsmanna Útvarps Sögu á Evrópunefnd gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi, ECRI, vera ómaklega. Í byrjun mánaðarins kom út skýrsla nefndarinnar í kjölfar reglubundinnar eftirlitsferðar hingað til lands, þar var greint frá áhyggjum af því Lesa meira
Páll uppljóstrar óknyttasögum – Ekki æskilegt viðkvæmum sálum
EyjanPáll Magnússon þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur deilt myndbandi þar sem hann segir sögur af vafasamri fortíð sinni sem ungur maður í Vestmannaeyjum. Vinur Páls stalst til að ná sögunum á myndband þar sem Páll rifjaði þær upp í Safnahúsinu í Vestmannaeyjum nýverið: Ég sagði þarna nokkrar óknyttasögur úr æsku minni og vina minna undir fyrirsögninni Miðbæjarvillingarnir, Lesa meira
Emilía gifti sig 22 ára: „Ha? Gifta ykkur? En þið eigið allt lífið eftir”
FókusÓlíkt flestum finnst Emilíu barneignir mun stærri skuldbinding en hjónaband
Mögnuð sýning – Sjáðu frábæran dans Hönnu og Nikita
FókusÍslandsmeistaramótið í 10 dönsum
Árni Páll: Eru 6% eðlileg fyrir framsækna vinstrið?
EyjanKosningarnar í Hollandi voru léttir þar sem hægrisinnaðir útlendingahatandi popúlistar náðu ekki þeim árangi sem þeim hafði verið spáð. Það var líka gott að sjá góða kosningaþáttöku, sem sneri dæminu við. En hræðileg niðurstaða Verkamannaflokksins, PvdA, dregur enn og aftur upp þá mynd að það er rótgróinn jafnaðarmannaflokkur sem geldur fyrir vonbrigði og tilfinningar valdleysis Lesa meira
Papinn Ingvar Jónsson: Kennir sjálfsstyrkingu um allan heim
Fókus„Papinn“ Ingvar Jónsson hefur útskrifað fimm hópa í markþjálfun
Oddviti Samfylkingarinnar um Eurovisionmálið: Hvað með fulltrúa Ísraels?
EyjanGunnar Axel Axelsson oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði vonar að ferill fulltrúa Ísraels í Eurovision í ár verði skoðaður jafn náið og fulltrúi Rússlands. Pressan greindi frá því í hádeginu að fulltrúa Rússlands, hinni 27 ára gömlu Julu Samoylovu, er meinaður aðgangur að Úkraínu þar sem hún kom fram á tónleikum á Krímskaga, en það er Lesa meira
Geimverur kæmust að þeirri niðurstöðu að Ísland væri hættulegur og erfiður staður
EyjanÞráinn Bertelsson rithöfundur og fyrrverandi þingmaður segir að Ísland gæti orðið fyrsta þjóðin til að útrýma í sér mennskunni. Segir hann í pistli á vefsíðu sinni að ef geimverur væru að fylgjast með fréttum og fjölmiðlum á jörðinni þá yrði það niðurstaða þeirra að Ísland væri hættulegur og erfiður staður. Tilefni orða Þráins er alþjóðlegur Lesa meira
„Dagur hefur fengið að stunda þennan upptalningarleik sinn alltof lengi“
EyjanÍ nýrri íbúðatalningu Samtaka iðnaðarins kemur fram að samdráttur er í byggingu íbúða í Reykjavík, voru færri íbúðir í byggingu í Reykjavík í síðasta mánuði en í september í fyrra. Í Hafnarfirði og á Seltjarnarnesi eru færri íbúðir í byggingu núna en í Kópavogi, Garðabæ og Mosfellsbæ er verið að byggja fleiri íbúðir nú en Lesa meira
Sigurður segir stjórnvöld brotin: „Veðmál vogunarsjóðanna gekk algjörlega upp“
EyjanSigurður Hannesson framkvæmdastjóri há Kviku banka og og fyrrverandi varaformaður framkvæmdahóps stjórnvalda um losun hafta segir að veðmál vogunarsjóðanna hafa gengið upp en gagnrýnir stjórnvöld fyrir að segja eitt og gera annað. Sigurður sagði í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun að höftin hafi þjónað sínum tilgangi að draga úr högginu sem varð við hrun Lesa meira