Heiðursverðlaun RFF gefin í nafni Dorrit Moussaieff
FókusHeiðursverðlaun RFF verða afhent í fyrsta sinn í ár. Þau hafa verið nefnd Dorrit Moussaieff RFF heiðursverðlaun til heiðurs fyrrum forsetafrú Íslands sem hefur lyft grettistaki við kynningu á íslenskri list, menningu og íslensku hráefni á erlendum sem innlendum vettvangi með lofsamlegum árangri. Við erum henni innilega þakklát fyrir að ljá íslenskri fatahönnun þennan liðstyrk Lesa meira
„Óveðurský yfir Akranesi“
EyjanÍ gærkvöldi hrönnuðust upp óveðurský yfir Akranesi sem endaði með gríðarlegum þrumum og eldingum sem lýsti upp allan bæinn. Nú skal ég fúslega viðurkenna að ég óttast innilega að það séu að hrannast upp óveðurský í atvinnumálum okkar Akurnesinga og núna er bara spurning hvort það endi með þrumum og eldingum, segir Vilhjálmur Birgisson formaður Lesa meira
Þórhildur mætti Arnþrúði og Pétri í beinni: „Þið stundið hér hatursáróður“
EyjanHarðorðar og fjörugar umræðu sköpuðust þegar Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata mætti Arnþrúði Karlsdóttur útvarpsstjóra og Pétri Gunnlaugssyni dagskrárgerðarmanni í beinni útsendingu á Útvarpi Sögu síðdegis í gær. Líkt og Eyjan greindi frá fyrr í vikunni hafa þingmaðurinn og aðstandendur Útvarp Sögu eldað grátt silfur, Þórhildur sagði á Alþingi að gagnrýni talsmanna Útvarps Sögu á Lesa meira
Bryndís minnist móður sinnar: „Nokkrum dögum síðar var hún mér glötuð að eilífu. Tækifærið hafði runnið mér úr greipum“
FókusÉg man enn hina miklu hlýju, sem stafaði af mjúkum líkama hennar. En samtímis skynjaði ég angist og örvæntingu í faðmlagi konu, sem hafði aldrei látið bilbug á sér finna, aldrei opnað sig – og eiginlega aldrei á ævinni tekið utan um mig á þennan hátt. Á þessu augnabliki var ég hin sterka, hún hin Lesa meira
Þórarinn hækkaði laun starfsmanna um 30% og lækkaði þannig launakostnað um 20%
EyjanÞórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, er andlit fyrirtækisins. Hann er einarður talsmaður lágs vöruverðs og hefur ákveðnar skoðanir á því hvers konar starfsmannastefna sé árangursríkust. Hann er í viðtali í DV sem kom út í dag. Þar fjallar hann einnig um tíma sinn á Dominos og hvernig hann lækkaði launakostnað með því að hækka laun starfsmanna. Lesa meira
Bjarni hafnar ásökunum úr netheimum: „Ég hef hvergi sagt að geðlyf virki ekki“
EyjanBjarni Benediktsson forsætisráðherra hafnar því að hafa nokkurn tímann sagt að geðlyf virki ekki eða að hafa líkt lyfjagjöf við að vökva dáið blóm. Þetta sagði Bjarni í Twitter-færslu sem birtist um miðnætti. Málið má rekja til meints myndbands, sem nú hefur verið fjarlægt, þar sem Bjarni á að láta slík orð falla í stjórnmálafræðitíma Lesa meira
Þórarinn í IKEA: „Hef góðan málstað að verja“
FókusÞórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, er andlit fyrirtækisins. Hann er einarður talsmaður lágs vöruverðs og hefur ákveðnar skoðanir á því hvers konar starfsmannastefna sé árangursríkust. Kolbrún Bergþórsdóttir hitti Þórarin og margt bar á góma, þar á meðal uppvöxturinn þar sem lúpínan kom mikið við sögu, árin hjá Domino’s koma einnig til tals og og svo vitanlega Lesa meira
Bankaráð krafði Má um að láta af umræðu í fjölmiðlum eftir viðtal á Eyjunni
EyjanBankaráð Seðlabanka Íslands krafðist þess að Már Guðmundsson seðlabankastjóri léti af umræðu um málarekstur bankans gegn Samherja. Bókunin var samþykkt í kjölfar umræðu á fyrri fundum bankaráðsins þar sem framganga Más í fjölmiðlum var til umræðu. Hafði Már lengi vel á undan rætt opinberlega um málareksturinn gegn Samherja. Morgunblaðið hefur bókunina undir höndum, þar segir: Lesa meira
Flokkar í frjálsu falli
EyjanKolbrún Bergþórsdóttir skrifar: Það lá ætíð ljóst fyrir að áhættusamt væri fyrir Viðreisn að fara í ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokknum. Í huga stórs hluta kjósenda var og er Viðreisn útibú frá Sjálfstæðisflokki, bara örlítið frjálslyndari útgáfa. Viðbúið var að nokkuð færi að slá í frjálslyndið þegar flokkarnir tveir væru komnir í samstarf. Nú, örfáum mánuðum eftir Lesa meira
Tiltrú á Ísland hefur stóraukist að mati seðlabankastjóra – Höftin ekki haft stórkostleg áhrif á gengi krónunnar
EyjanMár Guðmundsson seðlabankastjóri var gestur Björns Inga Hrafnssonar í þættinum Eyjan á ÍNN í kvöld. Þar fóru þeir yfir efnahagsmálin sem ávallt eru á milli tannana á fólki, einkum og sér í lagi nú þegar fjármagnshöft hafa verið afnumin. Már segir að viðbrögðin við þeim áfanga hafi verið góð og ,,ekki hafa haft stórkostleg áhrif Lesa meira