Brynjar syrgir Sven
FókusBrynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, syrgir nú lát sænska dægurlagasöngvarans Svens-Ingvars, en hann lést síðastliðinn miðvikudag, 74 ára að aldri. Brynjar lýsir því á Facebook-síðu sinni að aðdáun hans á söngvaranum hafi ekki verið vandkvæðalaus. Þannig hafi eiginkona hans, Arnfríður Einarsdóttir, megnustu andúð á tónlistinni og hann hafi þurft að fela geisladiskana fyrir henni. Þá neiti Lesa meira
Alla mína æsku hringdi síminn stöðugt
FókusÞórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, er í viðtali í helgarblaði DV. Þar ræðir hann meðal annars um föður sinn, Ævar Jóhannsson, hugsjónamann sem var á undan sínum tíma. Ævar fann meðal annars upp aðferð sem notuð er í heiminum í dag við að framkalla lit og fékk fyrir henni einkaleyfi sem hann missti að lokum. Hann Lesa meira
Eliza Reid forsetafrú: ,,Ég tala með hreim, beygi orð rangt, segi stundum tóma vitleysu sem fær fólk til að hlæja“
EyjanMiklar umræður hafa verið um íslenska tungu undanfarin misseri og sitt sýnist hverjum. Á samskiptamiðlum hafa einhverjir vegið hart að íslenskukunnáttu Nicole Leigh Mosty, þingkonu Bjartar framtíðar sem ekki er fædd hér á landi. Nú hefur Eliza Reid, forsetafrú, lagt orð í belg en það gerir hún í pistli á Facebook síðu sinni er hún Lesa meira
Jóhanna ætlar að rukka ferðamenn og Árni hótar að taka áfangastaðinn úr bókinni: „400kr fyrir 12 ára og eldri“
EyjanGjaldtaka á vinsælum áfangastöðum ferðamanna veldur deilum. Jóhanna Kristin Hjartardóttir, ábúandi á jörðinni Helgafelli við Stykkishólm hefur tilkynnt að þar verði framvegis rukkað viðhalds- og þjónustugjald af þeim ferðamönnum sem vilji koma og njóta staðarins. Jörðin er sögufrægur staður en þar er Guðrún Ósvífursdóttir grafin, ein af aðal sögupersónum Laxdælu. Þetta mælst mis vel fyrir Lesa meira
Ísland veitir meiri styrki til nýsköpunar og þróunar
EyjanÚtgjöld Íslands til ríkisaðstoðar jukust um 10,5% á árinu 2015. Þrátt fyrir þessa aukningu er hlutfall ríkisaðstoðar af landsframleiðslu fremur lágt á Íslandi og talsvert lægra en meðaltal ríkja Evrópusambandsins. Þetta kemur fram í nýjustu samanburðarskýrslu Eftirlitsstofnunar EFTA, ESA, um útgjöld til ríkisaðstoðar í EFTA-ríkjunum sem birt var í morgun. Aukninguna árið 2015 má helst Lesa meira
Hafdís gekkst undir fóstureyðingu 14 ára: „Mér finnst mikilvægt að hugsa stundum til þessa krílis“
FókusFékk enga aðstoð eða eftirfylgni eftir aðgerðina – „Ég hafði ekkert til að gefa þessu barni, sama hversu mikið mig langaði til þess að gefa því heiminn“
Már viðurkennir að mistök hafi verið gerð
EyjanMár Guðmundsson seðlabankastjóri var gestur Björns Inga Hrafnssonar í Eyjunni í gær. Þar fóru þeir um víðan völl og ræddu efnahagsmál Íslands í víðu samhengi, allt frá afnámum gjaldeyrishafta til ferðamannastraumsins. Gjaldeyriseftirlit Seðlabanka Íslands bar einnig á góma en eins og frægt er orðið stóð voru hafðar uppi miklar sakargiftir gegn fyrirtækinu um brot á Lesa meira
Daði Freyr tók áskoruninni: Ábreiða af lagi Svölu slær í gegn – geggjaður flutningur
Fókus„Í dag tók ég ábreiðu af laginu hennar Svölu á svölunum. Takk Ragnhildur Steinunn fyrir ábendinguna Smááá hálsbólg í gangi en ég vona að það sé í lagi,“ segir tónlistarmaðurinn Daði Freyr sem flutti ábreiðu af lagi Svölu og birti á Facebook-síðu sinni í dag. Flutningurinn hefur strax slegið í gegn og 10 þúsund manns Lesa meira
Jón Baldvin: „EES-samningurinn eins og skraddarasaumaður handa Skotum“
EyjanNý bók um það sem Skotar geta lært af reynslu Norðurlandaþjóða um samskipti við Evrópusambandið er komin út í Edinborg. Bókin ber heitið McSmörgåsbord – What post-Brexit Scotland can Learn from the Nordics. Bókin hefur að geyma ritgerðir eftir höfunda frá öllum Norðurlöndum, þeirra á meðal frá Færeyjum og Grænlandi. Höfundur íslenska kaflans er Jón Lesa meira
Hjálmar: Upphrópanir byggjast á misskilningi eða rangtúlkunum
Eyjan„Í tilefni af fjölmiðlaumræðu um 5 daga legudeild Klíníkurinnar vill undirritaður árétta að hvorki Velferðarráðuneytið né Embætti landlæknis hafa neinar athugasemdir við starfsemina sem heldur áfram ótrufluð þrátt fyrir ýmis konar upphrópanir síðustu daga sem flestar byggjast á misskilningi eða rangtúlkunum.“ Svona hefst fréttatilkynning frá Hjálmari Þorsteinssyni bæklunarskurðlækni og framkvæmdastjóra Klíníkurinnar í Ármúla. Segir hann Lesa meira