Fiskeldi, tæknital og landsskipulag
EyjanÍ tilefni af umræðu um fiskeldisáform á Austfjörðum er áhugavert að skoða lítillega hvaða reglugerðum, lögum og skipulagsstefnu Skipulagsstofnun og stjórnvöld vinna eftir. Það verður ekki allt afgreitt í einni grein þar sem umræðan er hávær en óskýr. Hún virðist á annan bóginn mótast af sjónarmiðum þeirra sem finna greininni allt til foráttu vegna mengunar Lesa meira
HB Grandi hættir bolfiskvinnslu á Akranesi
EyjanHB Grandi birti í þessu yfirlýsingu á heimasíðu sinni. Hún er þessi: HB Grandi áformar að láta af botnfiskvinnslu á Akranesi og hefur hafið samráð við trúnaðarmenn stéttarfélaga starfsmanna vegna þessa og því sem það kann að þýða fyrir starfsfólk. Stefnt er að því að sameina botnfiskvinnslu félagsins á Akranesi við vinnsluna í Reykjavík. Á Lesa meira
Bubbi líka áreittur: „Ég ætla að ríða þér“
FókusBubbi Morthens segist á Twitter vel skilja tónlistarkonuna Sölku Sól Eyfeld, sem lýsti á samfélagsmiðlum í gær kynferðislegri áreitni sem hún varð fyrir á árshátíð Icelandair um helgina. Bubbi, sem skemmt hefur landanum um áratugaskeið, segir að á ferli sínum hafi konur gripið um klof hans og rass. Þær hafi tilkynnt honum að þær ætli Lesa meira
Íslendingar telja ólíklegt að hryðjuverk verði framin á Íslandi
EyjanAðeins tæplega 8% Íslendinga á aldrinum 18 til 75 ára telja að hryðjuverk verði framin á Íslandi, en 76-77% telja það ólíklegt. Þeir yngstu og elstu telja það líklegra en þeir sem eru á miðjum aldri. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu. Með auknum tekjum og lengri skólagöngu telur fólk ólíklegra að hryðjuverk verði Lesa meira
Óþægileg tilhugsun að kunnugleg nöfn séu að baki kaupunum á Arion banka
EyjanSigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra segir að hann finni á fólki að þeim finnst óþægileg tilhugsun að kunnuleg nöfn úr íslensku atvinnulífi séu að baki kaupum vogunarsjóða á stórum hlut í Arion banka. Sagði Sigurður Ingi á Morgunvaktinni á Rás 1 í morgun að margt slæmt sé við sölu Arion banka, vogunarsjóðir Lesa meira
HB Grandi dregur saman segl í landvinnslu
EyjanSjávarútvegsfyrirtækið HB Grandi tilkynnir á heimasíðu sinni að það hyggist draga úr landvinnslu. Þar segir að rekstrarhorfur fyrir botnfiskvinnslu hafi ekki verið lakari í áratugi. Því muni HB Grandi draga verulega úr eða hætta kaupum botnfisks á fiskmarkaði. Árið 2016 voru unnin 28 þúsund tonn af þorski, ufsa og karfa í fiskvinnslum HB Granda í Lesa meira
Brynjar vill fá skýr svör frá Sigmundi: „Ég vil ekki að menn séu að kveða í hálfkveðnum vísum“
EyjanBrynjar Níelsson formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar vill að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherra segi nákvæmlega hvað gerðist því hann hafi gefið í skyn að vogunarsjóðir hafi boðið honum mútur þegar hann var forsætisráðherra. Sigmundur sagði í viðtali í þættinum Sprengisandi í gær að fólk hafi gert grín að honum þegar hann lýsti á flokksþingi 2015 Lesa meira
Rannsóknarnefnd Alþingis: Kaup Hauck & Afhäuser á Búnaðarbankanum til málamynda
EyjanAðkoma þýska bankans Hauck & Afhäuser að kaupum á 45,8% hlut ríkisins í Búnaðarbankanum árið 2003 var til málamynda og tímabundið. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í Fréttablaðinu í dag en þar eru birtar upplýsingar úr bréfi rannsóknarnefndar Alþingis um kaupin. Fram kemur að mat nefndarinnar sé að aðkoma bankans hafi verið Lesa meira
Klipið í rassinn á Sölku á árshátíð Icelandair: „Fokk you dóni“
FókusSöngkonan Salka Sól Eyfeld varð fyrir áreitni rétt áður en hún steig á svið á árshátíð Icelandair á laugardagskvöldið. Á Twitter segir Salka: „Til mannsins sem kleip í rassinn á mér rétt áður en ég labbaði uppá svið á Iceland Air árshátíðinni í gær: fokk you dóni.“ Eftir henni er haft á Vísi að hún Lesa meira
Þórarinn í IKEA: Jólageitin endurreist
Fókus„Ég er mjög ánægður með að þau sem brenndu hana skuli hafa náðst. Þau verða dregin til ábyrgðar,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri IKEA en í helgarviðtali í DV er hann spurðir um IKEA-jólageitina en um síðustu jól var kveikt í henni. Jólageitin verður endurreist um næstu jól. „Jólageitin verður stækkuð, ætli við hækkum hana ekki Lesa meira