Ríkisendurskoðun: Afmörkun verkefna og ábyrgð í ferðamálum óskýr
EyjanRíkisendurskoðun telur rétt að kanna hvort ástæða sé til þess að hefja sérstaka úttekt á stjórnsýslu ferðamála. Í fréttatilkynningu ítrekar ríkisendurskoðun enga af fjórum ábendingum til Ferðamálastofu frá árinu 2014 í nýrri eftirfylgniskýrslu, þar sem Ferðamálastofa, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og fjármála og efnahagsráðuneyti hafa brugðist við ábendingunum í meginatriðum. Afmörkun verkefna og ábyrgð stofnana innan Lesa meira
Hætt við sameiningu Kviku og Virðingar
EyjanStjórnir Virðingar hf. og Kviku banka hf. hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að slíta viðræðum um sameiningu félaganna. Í fréttatilkynningu vegna málsins segir að ákvörðunin um að enda samrunaferlið, sem hófst formlega 28. nóvember síðastliðinn, sé tekin að vel ígrunduðu máli og það sé sameiginlegt álit stjórna beggja félaganna að fullreynt sé. „Starfsfólk Virðingar og Lesa meira
Sigmundur Davíð tekur af öll tvímæli: Þeir reyndu að múta mér – Eltur á röndum erlendis
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra tekur af öll tvímæli um að einstaklingar á vegum vogunarsjóða hafi boðið honum mútur fyrir hagfellda niðurstöðu í viðræðum við íslensk stjórnvöld. Segir hann í samtali við DV í dag að menn hafi ekki komið upp að honum með skjalatöskur fullar fjár eða skriflegt tilboð, hins vegar Lesa meira
Ítalir taka upp landamæraeftirlit – Munið að taka með ykkur vegabréfin
EyjanÍtalir hafa tilkynnt íslenskum stjórnvöldum að tímabundnu landamæraeftirliti verður komið á frá 10. maí til og með 30. maí 2017 á öllum ítölskum landamærastöðvum. Utanríkisráðuneytið minnir alla þá, sem leið eiga til Ítalíu, á að hafa með sér vegabréf, sem eru einu gildu íslensku ferðaskilríkin. Vill ráðuneytið minna á að það á raunar við öll Lesa meira
Össur um mútumál Sigmundar: Það þarf að komast til botns í þessu máli
EyjanFyrrum forsætisráðherra heldur því fram að fleirum en honum hafi verið boðnar mútur af vogunarsjóðum. Þetta fullyrðir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrum forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokks og núverandi fyrsti þingmaður flokksins í Norðausturkjördæmi í viðtali við DV í dag. Össur Skarphéðinsson, fyrrum ráðherra og þingmaður tjáir sig um þessar fullyrðingar Sigmundar í pistli á Facebook síðu Lesa meira
Það hlýtur að vera hægt að nota peningana betur en þarna er gert
EyjanMörg sveitarfélög eyða gríðarlega hárri prósentu skatttekna í stjórnsýslu. Reynslubolti úr sveitarstjórnarmálum, fyrrum bæjarstjóri Bolungarvíkur og Dalabyggðar Grímur Atlason, velti fyrir sér stjórnsýslukostnaði nokkurra sveitarfélaga víða um land í pistli á Facebook síðu sinni. Hann segir það með ólíkindum hve miklir fjármunir fari í að reka lítil sveitarfélög víða um land. Sum staðar fari næstum Lesa meira
Margrét: Hvað á unga parið að gera?
Eyjan„Ungt par sem ég þekki vel hefur undanfarin ár leigt 2ja herbergja íbúð í hverfi 111 í Reykjavík og er svo heppið að borga ekki nema 170.000 krónur á mánuði.“ Þetta segir Margrét Kristmannsdóttir, fyrrverandi formaður SVÞ og núverandi framkvæmdastjóri Pfaff. Í pistli hér á Eyjunni fjallar hún um vandræði ungs fólks á húsnæðismarkaði og Lesa meira
Þórarinn í IKEA hækkaði laun til að lækka launakostnað
FókusÞórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, er andlit fyrirtækisins. Hann er einarður talsmaður lágs vöruverðs og hefur ákveðnar skoðanir á því hvers konar starfsmannastefna sé árangursríkust. Kolbrún Bergþórsdóttir hitti Þórarin og margt bar á góma, þar á meðal uppvöxturinn þar sem lúpínan kom mikið við sögu, árin hjá Domino’s koma einnig til tals og og svo vitanlega Lesa meira
Gísli Marteinn: „Dónaskapur og frekja“
Eyjan„Dónaskapur og frekja (sumra) íslenskra rútufyrirtækja í miðbæ Reykjavíkur er eitt skýrasta dæmið um neikvæða fylgifiska ferðamennskunar. Ég vil ekki alhæfa og vonandi eru einhver fyrirtæki betri en Extreme Iceland sem sést hér.“ Þetta segir Gísli Marteinn og á við atvik sem Pressan fjallar um í dag. Rútubílstjóri í miðbæ Reykjavíkur brást ókvæða við þegar Lesa meira
Harðorðir Samherjamenn: Már sagði ósatt í Eyjunni – „Það er brot í starfi“
EyjanMár Guðmundsson seðlabankastjóri hefur ítrekað borið á borð fjölmiðla og dómstóla rangar upplýsingar til að breiða yfir eigin gjörðir. Þetta segir í yfirlýsingu sem Þorsteinn Már Baldvinsson og Kristján V. Vilhelmsson hjá Samherja sendu frá sér í dag. Segja þeir að Már hafi sagt ósatt og varpað eigin ábyrgð á aðra í viðtali í þættinum Lesa meira