fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025

Innlent

Sigurbergur í Fjarðarkaupum: „Þegar við drekkum þá dettum við í það“

Sigurbergur í Fjarðarkaupum: „Þegar við drekkum þá dettum við í það“

Eyjan
29.03.2017

Sigurbergur Sveinsson kaupmaður í Fjarðarkaupum segir það „endemis rugl“ að halda því fram að áfengi sé matvara, áfengi sé vímu- og fíkniefni og vill hann ekki að það verði selt í matvöruverslunum. Í pistli í Fréttablaðinu í dag vitnar Sigurbergur í niðurstöður nýrrar evrópskrar heilsufarsrannsóknar sem sýnir að Íslendingar drekka sjaldnar áfengi en ýmsar þjóðir Lesa meira

Stjórnendur 400 stærstu á Íslandi: Góðar aðstæður í efnahagslífinu

Stjórnendur 400 stærstu á Íslandi: Góðar aðstæður í efnahagslífinu

Eyjan
29.03.2017

Að mati stjórnenda 400 stærstu fyrirtækja landsins eru góðar aðstæður í efnahagslífinu um þessar mundir, nokkru munar þó á mati stjórnenda útflutningsfyrirtækja og annarra.Þetta sýnir ný könnun Gallup sem gerð var fyrir Samtök atvinnulífsins og Seðlabanka Íslands og birt er í dag á vef SA. Vel innan við helmingur fyrirtækjanna finnur fyrir skorti á starfsfólki Lesa meira

Þorgerður Katrín: Gengið ekki fellt og veiðigjöld ekki lækkuð

Þorgerður Katrín: Gengið ekki fellt og veiðigjöld ekki lækkuð

Eyjan
29.03.2017

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir að gengi íslensku krónunnar verði ekki fellt og að veiðigjöld verði ekki lækkuð. Fyrirtæki í sjávarútvegi, sem hafi verið veittur réttur á auðlind þjóðarinnar, þurfi að sýna samfélagslega ábyrgð. Þau hafi hagnast mikið síðustu ár: Gengið verður ekki fellt. Það sem skiptir mestu máli er að taka á Lesa meira

Steingrímur: Engar tilraunir gerðar til að múta mér – „Ber keim af umsáturskenningum“

Steingrímur: Engar tilraunir gerðar til að múta mér – „Ber keim af umsáturskenningum“

Eyjan
29.03.2017

Steingrímur J. Sigfússon þingmaður Vinstri grænna og fyrrverandi fjármálaráðherra segir að aldrei hafi verið reynt að bera á hann fé eða honum persónulega hótað þegar hann tókst á við bankahrunið í sinni ráðherratíð á árunum 2009 til 2013. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra hefur greint frá því að hann hafi fengið tilboð Lesa meira

Ætla sér að einkavæða náttúruperlur Íslands

Ætla sér að einkavæða náttúruperlur Íslands

Eyjan
28.03.2017

Ögmundur Jónasson skrifar: Ekki kemur mér til hugar að fjargviðrast út í eigendur Helgafells í Helgafellssveit fyrir að hugleiða gjaldtöku af ferðamönnum sem vilja ganga á fellið. Að sögn landeigenda er staðurinn orðinn mjög fjölsóttur og farinn að láta á sjá. Styrkur hafi fengist frá Framkvæmdasjóði ferðamannastaða árið 2014 til að gera við skemmdir og Lesa meira

Hanna Katrín við Birgittu: „Þú hlýtur að vera ein af skipuleggjendunum“

Hanna Katrín við Birgittu: „Þú hlýtur að vera ein af skipuleggjendunum“

Eyjan
28.03.2017

Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar segir að stjórnarandstaðan tali markvisst um Viðreisn og Bjarta framtíð sem litla valdalausa aðila sem hafi gengist Sjálfstæðisflokknum á hönd og að Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata sé einn skipuleggenda þeirrar orðræðu. Undir liðnum Störf þingsins á Alþingi í dag ræddi Birgitta um ummæli Hönnu Katrínar um helgina þar sem hún Lesa meira

Vilja bæta aðstöðu HB Granda á Akranesi

Vilja bæta aðstöðu HB Granda á Akranesi

Eyjan
28.03.2017

Bæjarstjórn Akraness lýsir yfir eindregnum vilja til að ganga frá samkomulagi við HB Granda og Faxaflóahafnir um gerð landfyllingar og nauðsynlegar endurbætur á hafnaraðstöðu við Akraneshöfn til að unnt sé að koma til framkvæmda áformum fyrirtækisins frá 2007 og 2014 um uppbyggingu á Akranesi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bæjarstjórninni. Bæjarstjórn Akraness er tilbúin Lesa meira

Stóra mútumálið: Þessir sögðu já – Þessir nei

Stóra mútumálið: Þessir sögðu já – Þessir nei

Eyjan
28.03.2017

Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra kannast við að hafa verið boðnar mútur. Í viðtali við DV í dag tekur Sigmundur Davíð öll tvímæli af að menn á vegum vogunarsjóða hafi boðið honum mútur fyrir hagfellda niðurstöðu í viðræðum við íslensk stjórnvöld. Össur Skarphéðinsson fyrrverandi ráðherra sagði svo í morgun að fjölmiðlar þyrftu Lesa meira

Teitur: Áform HB Granda kalla á lækkun veiðigjalda – Lilja: „Hvers konar brandari er það?“

Teitur: Áform HB Granda kalla á lækkun veiðigjalda – Lilja: „Hvers konar brandari er það?“

Eyjan
28.03.2017

Teitur Björn Einarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að ef raunverulegur vilji sé til þess að treysta atvinnuskilyrði, auka starfsöryggi starfsfólks og auka byggðafestu þá eigi lækkun veiðigjalda að koma til greina. Ákvörðun HB að loka bolfiskvinnslu á Akranesi og segja upp 93 starfsmönnum var rædd á Alþingi í dag undir liðnum störf þingsins. Sagði Teitur Björn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af