Ólafur Ólafsson sendir frá sér yfirlýsingu vegna skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis
EyjanÓlafur Ólafsson kaupsýslumaður hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna skýrslu Rannsóknarnefndar Alþings á þátttöku þýska bankans Hauck & Aufhäuser í einkavæðingu Búnaðarbankans í ársbyrjun 2003. Þar segir meðal annars að S-hópurinn svokallaði hafi verið með hæsta boðið í 45,8% hlut ríkisins í Búnaðarbankann og það hafi verið metið af HSBC bankanum sem veitti stjórnvöldum ráðgjöf Lesa meira
Gylfi vill að fyrirtæki sem ekki vinni aflann hér fái ekki kvóta: Hótanir útgerðarinnar lýsa hroka
EyjanTilkynning útgerðarrisans HB Granda um að botnfiskvinnslu á Akranesi verði hætt hefur farið illa í marga eins og gefur að skilja. Nú starfa 270 manns hjá HB Granda á Akranesi, þar af 93 við vinnslu botnfisks. Nú hefur miðstjórn Alþýðusambands Íslands sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar lýst er yfir þungum áhyggjum af þessum Lesa meira
HB Grandi verður áfram á Akranesi ef bæjarstjórnin stendur við sitt: „Þetta var varnarsigur“
EyjanVerkalýðsfélag Akranes var rétt í þessu að ljúka fundi með stjórnendum HP Granda. Stóð fundurinn yfir í klukkutíma. HB Grandi hafði áformað að láta af botnfiskvinnslu á Akranesi. Þar starfa nú um 270 starfsmenn innan samstæðu HB Granda, þar af starfa 93 við botnfiskvinnsluna. Það var því mikill fjöldi fólks sem átti á hættu á Lesa meira
Skjal bendir á Bakkavararbræður – Bera við minnisleysi
EyjanLeiða má að því líkur að aflandsfélagið Jeff Agents Corp. hafi verið í eigu þeirra bræðra Lýðs og Ágústs Guðmundssona, oftast kenndra við Bakkavör. Jeff Agents eignaðist Welling & Partners, afalndsfélagið sem var raunverulegur eigandi þess hlutar Búnaðarbankans sem þýski bankinn Hauck & Aufhäuser átti í orði kveðnu. Snemma árs 2006 greiddi Welling & Partners Lesa meira
Augljóslega mikið í mun að láta ekki koma fram að Kaupþing kæmi að kaupunum
EyjanAugljós megintilgangur blekkingarfléttu Ólafs Ólafssonar var að leyna raunverulegu eignarhaldi á hlut Eglu hf. í Búnaðarbankanum. Þetta sagði Kjartan Bjarni Björgvinsson formaður Rannsóknarnefndar Alþingis á blaðamannafundinum vegna skýrslunnar um þátt þýska bankans Hauck & Aufhäuser í einkavæðingu Búnaðarbankans. Segir Kjartan Bjarni að allir þræðir fléttunnar hafi verið í höndum Ólafs Ólafssonar. Aðspurður um tilganginn með fléttunni sagði Kjartan Lesa meira
Rannsóknarnefndin: Ekkert bendir til að Halldór og Davíð hafi vitað af fléttunni
EyjanEkkert bendir til að Halldór Ásgrímsson heitinn og Davíð Oddsson hafi vitað af fléttu Ólafs Ólafssonar við kaupin á Búnaðarbankanum. Því hefur lengi verið haldið fram að Davíð og Halldór, sem voru í forystu ríkisstjórnarinnar við sölu bankanna í byrjun aldarinnar hafi verið „allsráðandi“ þegar ákveðið var hverjir fengu að kaupa hlut ríkisins í Landsbankanum Lesa meira
Rannsóknarnefnd Alþingis: Þjóðþekktir viðskiptamenn komu að fléttu Ólafs og félaga
EyjanAllnokkrir Íslendingar komu að málum þegar kom að sölu á hlut Búnaðarbankans til þýska bankans Hauck & Aufhäuser. Þar eru margir nafntogaðir Íslendingar úr heimi viðskipta. Fram hefur komið að bankinn var aldrei fjárfestir í reynd, þó 45,8% hlutur ríkisins í Búnaðarbankanum var seldur honum í janúar 2003. Stjórnvöld voru skipulega blekkt í aðdraganda og Lesa meira
Ólafur Ólafsson: Þú getur ekki ætlast til að ég svari getgátum 15 árum síðar
Eyjan„Hauck & Aufhäuser fjárfesti í Eglu hf. eða ehf., ég man ekki hvort það er. Öll gögn, allir pappírar, allar innborganir hlutafjár liggja fyrir. Allar fundargerðir sem þú hefur liggja fyrir. Fundarseta hans eða fulltrúa hans í stjórnum liggja fyrir, öll umboð hans til athafna innan við Eglu liggja fyrir og meira hef ég ekki Lesa meira
Kristján fiskikóngur: Þau sem eru að missa vinnuna mega tala við mig
FókusHB Grandi áformar að láta af botnfiskvinnslu á Akranesi. Þar starfa nú um 270 starfsmenn innan samstæðu HB Granda, þar af starfa 93 við botnfiskvinnsluna. Það eru margir sem eiga því hættu á að missa vinnuna. Bæjarstjórn Akranesbæjar hefur lýst yfir vilja til að bæta hafnaraðstöðu við höfnina og hefur biðlað til HB Granda að Lesa meira
Rannsóknarnefnd Alþingis: Stjórnvöld, fjölmiðlar og almenningur blekkt
EyjanRannsóknarnefnd Alþingis hefur sannreynt að þýski bankinn Hauck & Aufhäuser var aldrei í reynd fjárfestir í Búnaðarbankanum þegar 45,8% hlutur ríkisins í honum var seldur í janúar 2003, ólíkt því sem haldið var fram allt frá upphafi. Það er afdráttarlaus niðurstaða rannsóknarnefndar Alþingis að stjórnvöld hafi skipulega verið blekkt í aðdraganda og kjölfar sölunnar. Í Lesa meira