fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025

Innlent

Heiðar Guðjónsson: Óbreytt ástand í gjaldmiðilsmálum kemur ekki til greina

Heiðar Guðjónsson: Óbreytt ástand í gjaldmiðilsmálum kemur ekki til greina

Eyjan
31.03.2017

Efnahagsmál eru til umræðu í Eyjuþætti vikunnar á ÍNN. Í þættinum sem frumsýndur var í gærkvöldi var Heiðar Guðjónsson fjárfesti og hagfræðing um peningastefnu Seðlabankans, krónuna, vaxtastigið og fleira. Heiðar hefur oft kvatt sér hljóðs um hagfræðileg málefni þar sem hann liggur ekki á skoðunum sínum. Þessir 330 þúsund Íslendingar þurfa auðvitað alltaf að hafa skoðun Lesa meira

Íbúalýðræðið í sókn í Árborg

Íbúalýðræðið í sókn í Árborg

Eyjan
31.03.2017

Bæjarstjórn Árborgar hefur á síðustu árum komið á fót nokkrum ráðum sem er ætlað að vera samráðsvettvangur bæjarstjórnar og íbúa. Er þar um að ræða hverfisráð, ungmennaráð og öldungaráð. Eru ráðin liður í því að auka aðkomu íbúa að umfjöllun um málefni sveitarfélagsins og gefa þeim þar með kleift að hafa meiri áhrif á ákvarðanir Lesa meira

Finnur hafnar „dylgjum“ Vilhjálms: Ég á ekki Dekhill Advisors

Finnur hafnar „dylgjum“ Vilhjálms: Ég á ekki Dekhill Advisors

Eyjan
31.03.2017

Finnur Ingólfsson fyrrverandi ráðherra og forstjóri VÍS, hafnar því alfarið að vera eigandi Dekhill Advisors. Um er að ræða dularfullt aflandsfélag sem kemur fyrir í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðkomu Hauck & Aufhäuser að sölu Búnaðarbankans. Í fléttunni enduðu 46,5 milljón Bandaríkjadalir, um 2,9 milljarðar þá, 4 milljarðar króna í dag, í félaginu Dekhill Advisors Lesa meira

Sigmundur Davíð segir eignabólunni haldið við: „Ég botna ekkert í þessari hagstjórn“

Sigmundur Davíð segir eignabólunni haldið við: „Ég botna ekkert í þessari hagstjórn“

Eyjan
31.03.2017

„Ég botna ekkert í þessari hagstjórn. Stýrivöxtum er haldið í 5% af ótta við þenslu þrátt fyrir að gríðarlegur vaxtamunur milli Íslands og annarra landa sé farinn að valda innstreymi fjármagns og eignaverðsbólu. En í stað þess að lækka vextina boða menn lækkun virðisaukaskatts,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður Framsóknarflokksins á Fésbókarsíðu sinni. Segir Sigmundur Lesa meira

Fargjöld í innanlandsflugi munu ekki hækka

Fargjöld í innanlandsflugi munu ekki hækka

Eyjan
31.03.2017

Fargjöld í áætlunarflugi innanlands koma ekki til með að hækka vegna hækkunar á virðisaukaskatti í ferðaþjónustu úr 11% í 24%. Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til ársins 2022 kemur fram að fyrirhugað sé að gistiþjónusta og önnur ferðaþjónustutengd starfsemi verði færð úr neðra þrepi í almennt þrep virðisaukaskatts, eða úr 11% í 24% skattþrep. Með ferðaþjónustutengdri starfsemi Lesa meira

Fjármálaáætlun: Skattkerfið einfaldað og skuldir lækkaðar hratt

Fjármálaáætlun: Skattkerfið einfaldað og skuldir lækkaðar hratt

Eyjan
31.03.2017

Sam­kvæmt fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar sem lögð verður fram í dag verður skattkerfið einfaldað og lögð verður áhersla á „að auka skilvirkni í skattkerfinu“ eins og segir í fréttatilkynningu á vef fjármálaráðuneytisins. Er markmið stjórnvalda að skapa hagfelld skilyrði fyrir vaxtalækkun, og mynda þannig rými til að aukinna útgjalda og lægri skatta. Á tímabilinu verður unnið að Lesa meira

Fjármálaáætlun: Kostnaður sjúklinga lækkar og nýr spítali rís 2022

Fjármálaáætlun: Kostnaður sjúklinga lækkar og nýr spítali rís 2022

Eyjan
31.03.2017

Sam­kvæmt fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar sem lögð verður fram í dag mun nýr Landspítali rísa á árunum 2018 til 2022. Einnig verða biðlistar styttir og kostnaður sjúklinga mun lækka með nýju greiðsluþáttökukerfi. Stærstu útgjaldaliðirnir í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára snúa að heil­brigðis- og vel­ferðar­málum. Í áætluninni eru sett fram markmið og stefnur í 101 málaflokki Lesa meira

Lífeyrissjóðirnir hafa ,,hag af háum vöxtum, lágum launum, hárri álagningu og hárri leigu“ – Ragnar Þór

Lífeyrissjóðirnir hafa ,,hag af háum vöxtum, lágum launum, hárri álagningu og hárri leigu“ – Ragnar Þór

Eyjan
31.03.2017

Ragnar Þór Ingólfsson nýkjörinn formaður VR er ekki ánægður með störf lífeyrissjóðanna, einkum í tengsl við málefni HB Granda. Hann mætti í viðtal í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í gær og ræddi fregnir sem bárust af Akranesi í vikunni um lokun botnfisksvinnslu HB Granda á Skaganum. Ef þær áætlanir HB Granda ná fram að ganga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af