Guðlaugur Þór fundaði með Sigmar Gabriel
EyjanGuðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fundaði í dag með Sigmar Gabriel utanríkisráðherra Þýskalands í Berlín, þar sem þeir ræddu tvíhliðamál og þau málefni sem hæst ber á alþjóðavettvangi. Í gærkvöldi var Guðlaugur Þór svo viðstaddur kynningu í sendiráðsbústað Íslands í Berlín á Out of Controll verkefni myndlistarmannsins Egils Sæbjörnssonar sem verður, ásamt tveimur tröllum, fulltrúi Íslands Lesa meira
Fjármálastefnan samþykkt – Bjarni: Mögulega ekki nógu aðhaldssöm
EyjanFjármálastefna stjórnvalda til ársins 2022 var samþykkt á Alþingi í dag með 30 atkvæðum gegn 27. Hart var tekist á um stefnuna á þingi, sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra að mögulega væri hún ekki nógu aðhaldssöm en leiðtogar stjórnarandstöðunnar sögðu ekki víst að hún myndi skila árangri. Hér má lesa fjármálastefnuna. „Sú fjármálastefna sem hér er Lesa meira
Brast í söng á ársfundi Orkuveitunnar
EyjanÁrsfundur Orkuveitu Reykjavíkur var haldinn 4. apríl síðastliðinn og var yfirskriftin „Framtíðin er hafin“. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri flutti ávarp, Brynhildur Davíðsdóttir formaður stjórnar OR flutti pistil sem bar titilinn Okkar mikilvæga loftslag. Það sem vakið hefur mesta athygli frá ársfundinum er þegar Hólmfríður Sigurðardóttir, umhverfisstjóri OR, brast í söng. Hér má sjá myndband af Lesa meira
Mikael Torfason og Elma eiga von á barni: „Þetta er það sem ég borgaði“
Fókus„Það á að veita barni í móðurkviði sem á mömmu sem er blönk skertari þjónustu en okkur“
Framsóknarmenn vilja að Sigmundur Davíð stofni nýjan flokk
EyjanVæringar og óróleiki virðist innan raða Framsóknarflokksins ef marka má viðtal í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. Þar var rætt við Gunnar Kristinn Þórðarson stjórnsýslufræðing og félaga í Framsóknarflokknum. Hann sagðist einn þeirra sem vilja nú eindregið að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrum formaður og forsætisráðherra yfirgefi Framsóknarflokkinn og stofni nýjan flokk. Gunnar sagðist hafa Lesa meira
Fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokks segir liðhlaupa úr Viðreisn „hlaupa út undan sér eins og kálfar á vordegi við minnsta goluþyt“
EyjanStjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis ákvað fyrir skömmu að Brynjar Níelsson, formaður nefndarinnar stigi til hliðar þegar nefndin fjallar um skýrslu Rannsóknarnefndar Alþings um einkavæðingu Búnaðarbanka. Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, verður framsögumaður nefndarinnar og hefur umsjón með umfjöllun nefndarinnar um þetta mál. Gripið var til þessarar ráðstöfunar vegna þess að Brynjar var eitt sinn verjandi Lesa meira
Áfall þegar dóttirin greindi frá kynferðisofbeldi
Fókus„Það þarf miklar sannanir eins og réttarkerfið er uppbyggt í dag“
Breytingar hjá Fréttatímanum – Er Gunnar Smári að hætta?
EyjanGunnar Smári Egilsson, stærsti eigandi útgáfufélags Fréttatímans og útgefandi miðilsins, mun hætta afskiptum af Fréttatímanum. Nýir aðilar eru á leið inn í eigendahópinn. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag og hefur blaðið þetta eftir heimildum. Þar segir að tilkynnt verði um breytt eignarhald á næstu dögum. Fundur var haldinn með starfsmönnum í gær þar Lesa meira
Jóhannes Kr. ári eftir Panama-skjölin: Fær enn reiðihróp úti á götu og skammir í síma
EyjanJóhannes Kr. Kristjánsson segir að enn geri æstir stuðningsmenn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar hróp að honum á opinberum vettvangi. Sjálfur tali forsætisráðherrann fyrrverandi um að afhjúpun Wintris-málsins svokallaða hafi verið falsfréttir. Norska dagblaðið Aftenposten, stærsta dagblað Noregs, hefur tekið Jóhannes Kr. Kristjánsson tali. Tilefni viðtalsins er að nú er ár liðið síðan frægt viðtal við Lesa meira
Spennandi tímar í fatahönnun
FókusMagnea Einarsdóttir og Anita Hirleklar sameinast undir einu þaki við Garðastræti 2