Gerður Huld eigandi Blush.is einhleyp
FókusGerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush.is, er komin með nýjan kærasta. Sá heppni heitir Jakob Fannar Hansen og er 27 ára úr Hveragerði og starfar hann hjá WOW air. Samkvæmt heimildum Fókus hefur parið verið að hittast í rúmt ár, en haldið sambandinu fyrir sig, en nú er ástin komin á fullt flug og fregnir Lesa meira
Áhyggjuefni fyrir Sjálfstæðisflokkinn
FókusVandamál Sjálfstæðisflokksins er að hann hefur misst fjórðung af sínu gamla fylgi sem var í marga áratugi mjög stöðugt, 37–38 prósent og stundum yfir 40 prósent. Nú hefur hann lengi verið í plús eða mínus 25 prósentum og virðist ekki ætla að komast yfir 30 prósent. Þetta hefur gjörbreytt stöðu flokksins,“ segir Styrmir Gunnarsson fyrrverandi Lesa meira
Forsætisráðherra setur ofan í við aðra ráðherra: Ástandið er ekki boðlegt
EyjanBjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur skipað sér í flokk með Jóni Gunnarssyni samgönguráðherra í vörninni fyrir nýja flugstöð fyrir innanlandsflug í Vatnsmýrinni. Jón kynnti áform sín í vikunni og fékk þá heldur kaldar kveðjur frá áhrifafólki í Viðreisn sem vill láta loka Reykjavíkurflugvelli. Bjarni segir í viðtali við Ríkisútvarpið í dag, að þessi andstaða annarra ráðherra Lesa meira
Það sem ekki mátti tala um
Fókus„Mín fyrstu viðbrögð þegar þetta kom upp í okkar lífi voru að þetta mætti enginn vita. Það var bara nokkuð sem ég hafði verið alinn upp við. Í móðurætt minni, sem er af Vestfjörðum, er geðveiki og slík vandamál útbreidd. Ég átti móðursystur sem var alvarlega geðveik og það var aldrei um það talað,“ segir Lesa meira
Anna Lísa Hallsdóttir er tvífari Zöru Larsson
FókusHin sænska Larsson á leið til Íslands
Stjórn Alþjóða gjaldeyrissjóðsins gefur Íslandi háa einkunn
EyjanStjórn Alþjóða gjaldeyrissjóðsins IMF fagnar frammistöðu íslenska hagkerfisins þar sem saman fari mikill hagvöxtur, lág verðbólga, uppbygging gjaldeyrisforða, afgangur á afkomu hins opinbera og á viðskiptajöfnuði, ásamt lækkandi skuldabyrði hins opinbera. Traust tök á hagstjórninni og uppgangur í ferðaþjónustu síðustu misserin hafi stuðlað að þessari hagfelldu þróun. Sendinefnd á vegum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins var hér á landi Lesa meira
Bara eitt afl sem ræður við hagsmunaöflin
Fókus„Ég hef sannfærst um það með því að fylgjast með okkar samfélagi og þessum hagsmunaöflum sem við erum að tala um að það sé bara til eitt afl á Íslandi sem ræður við þau. Það er fólkið í landinu með sínu atkvæði,“ segir Styrmir Gunnarsson í viðtali í helgarblaði DV þar sem meðal annars er Lesa meira
Ekki pólitískt gerlegt að ganga í Evrópusambandið og taka upp evru
EyjanBenedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir að ef ekki væri fyrir Viðreisn væri enginn að skoða breytta peningastefnu. Enginn stjórnmálaflokkur tali nú gegn stöðugra gengi og hans flokkur sé eini flokkurinn sem hafi bent á aðra leið en að skipta um gjaldmiðil til að ná því. Í viðtali við Kjarnann í dag segir fjármálaráðherra að hann myndi Lesa meira