Makalausir fótboltakappar
FókusÞað vakti athygli um nýliðna helgi að fótboltakapparnir Rúrik Gíslason og Eiður Smári Guðjohnsen mættu allir án maka í stjörnum prýtt brúðkaup landsliðsfyrirliðans Arons Einars og fitnessdrottningarinnar Kristbjargar. Eiður Smári og eiginkona hans, Ragnhildur Sveinsdóttir eru skilin. En ekki er vitað frekar um sambandsstöðu félaga hans, Rúriks. Einn á ferð Rúrik mætti einn í brúðkaupið, Lesa meira
Hörður: Markaðssetningin á lambakjöti hefur brugðist
Eyjan„Það hefur greinilega brugðist markaðssetning á lambakjöti undanfarin ár. Ef skoðað er aftur í tímann hefur fátt verið gert til að auka sölu, mest kveður að því að Íslendingar uppgötvuðu grillið.“ Þetta segir Hörður Jónasson áhugamaður um íslenska matvöruframleiðslu í grein sem hann skrifar í Bændablaðið. Hörður starfar í ferðaþjónustu og býr á hótelum víða Lesa meira
Kvótakerfið veldur hörðum stéttaátökum
EyjanKristinn H. Gunnarsson skrifar: Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur nýverið. Vel viðraði og tókust hefðbundin hátíðahöld með ágætum. Blaðið Vestfirðir sendir sjómönnum og fjölskyldum þeirra góðar kveðjur og þakkir fyrir framlag þeirra til góðra lífskjara landsmanna. Kvótakerfið er eldurinn sem logar undir sjávarútveginum og hefur valdið hörðum deilum og átökum í þjóðfélaginu síðustu 30 ár. Forystumenn Lesa meira
Snærós ráðin verkefnastjóri UngRÚV
EyjanSnærós Sindradóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra UngRÚV. Hún hefur störf í byrjun ágúst og leiðir uppbyggingu á þjónustu RÚV fyrir ungt fólk þvert á miðla, þetta hefur Eyjan eftir öruggum heimildum. Snærós er 25 ára og hefur starfað sem blaðamaður hjá Fréttablaðinu undanfarin ár. Hún hlaut blaðamannaverðlaun Blaðamannafélags Íslands fyrir viðtal ársins 2016 Lesa meira
Glæfrasókn smábáta
EyjanMiklar áhyggjur eru meðal sjómanna vegna stífrar sóknar smábáta á strandveiðum við vond veðurskilyrði. Í fyrra sökk bátur við Vestfirði og einn maður fórst. Í síðustu viku fóru flestir strandveiðibátar á sjó þrátt fyrir afleitt veður. Sjómenn sem hafa komið að máli við blaðið Vestfirði lýsa miklum áhyggjum af áhættusókninni og segja að síðastliðinn fimmtudag Lesa meira
Kafbátaleitaræfing NATO hafin undan ströndum Íslands
EyjanEftir Björn Bjarnason: Æfing NATO til eftirlits með kafbátum, Dynamic Mongoose 2017, hófst undan ströndum Íslands mánudaginn 26. júní með þátttöku skipa, kafbáta, flugvéla og mannafla frá 10 NATO-löndum, segir í fréttatilkynningu MARCOM, flotastjórnar NATO sem gefin var út í Reykjavík að morgni mánudags 26. júní. Kafbátar frá Frakklandi, Þýskalandi, Hollandi, Noregi og Bandaríkjunum undir Lesa meira
Prófessorar við Landspítala: Ráðherra skipi fagstjórn yfir spítalanum
EyjanSkipa þarf fjölskipaða fagstjórn yfir Landspítalanum sem fari með æðsta vald innan spítalans, það dragi úr völdum forstjóra og skapi traust milli stjórnenda og starfsfólks spítalans. Þetta kemur fram í grein prófessora við Landspítala og læknadeild Háskóla Íslands sem birt er í Morgunblaðinu í dag, höfundar hennar eru Pálmi V. Jónsson, Sigurður Guðmundsson, Steinn Jónsson, Lesa meira
Reykjavíkurborg hefur selt byggingarrétt sinn á Útvarpsreitnum
EyjanÁ fimmtudag undirrituðu Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Hilmar Ágústsson forstjóri byggingarfélagsins Skugga samkomulag um uppbygginguna á Útvarpsreitnum svokallaða við Efstaleiti í Reykjavík. Fyrirtækið Skuggi 4 hefur þegar hafið framkvæmdir á reitnum. Þar munu 361 íbúðir rísa á næstu þremur árum auk um 1000 fm atvinnuhúsnæðis sem hannað verður að stórum hluta undir þjónustu við Lesa meira
Þessir þekktu einstaklingar hafa fundið ástina
FókusÞað er alltaf gleðiefni þegar fólk finnur ástina og nokkrir þekktir einstaklingar hafa opinberað samband sitt nýlega á samfélagsmiðlunum. Birta óskar þeim til hamingju með að hafa fundið ástina, megi þeim vegna sem best. Í takt saman Friðrik Karlsson, tónlistarmaður og einn af meðlimum Mezzoforte, og Laufey Birkisdóttir, snyrtifræðingur og eigandi Leilu Boutique, eru flott Lesa meira