fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025

Innlent

Sósíalistaflokkurinn notar slembiúrtak til að móta stefnu flokksins

Sósíalistaflokkurinn notar slembiúrtak til að móta stefnu flokksins

Eyjan
29.06.2017

Sósíalistaflokkur Íslands mun nota slembival úr félagatali sínu til að móta stefnu flokksins.  Fram kemur í tilkynningu frá bráðabirgðastjórn flokksins að búið sé að merka fyrirkomulag fjögurra fyrstu málefnahópanna. Þeir munu fjalla um heilbrigðismál, húsnæðismál, málefni samfélagssjóða og lýðræðisvæðingu samfélagsins, málefni sem eiga að endurspegla stefnuna sem var grundvöllur stofnunar Sósíalistaflokksins. Þrjátíu slembivöldum félögum í Lesa meira

Markaður til styrktar fjölskyldum á flótta!

Markaður til styrktar fjölskyldum á flótta!

Eyjan
29.06.2017

Solaris, hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi, standa fyrir markaði í dag milli kl. 17 og 20 til þess að safna fyrir fjölskyldur á flótta. Það eiga ekki allir peninga fyrir lögfræðiþjónustu, læknisþjónustu eða jafnvel matarinnkaupum þegar fjölskyldur á flótta detta úr þjónustu hjá Útlendingastofnun og vill Solaris aðstoða þá sem hafa óskað eftir Lesa meira

Formaður VR sker upp herör gegn „sjálftöku og svívirðu“: Ætlar að sópa út úr lífeyrissjóðakerfinu

Formaður VR sker upp herör gegn „sjálftöku og svívirðu“: Ætlar að sópa út úr lífeyrissjóðakerfinu

Eyjan
29.06.2017

Ragnar Þór Ingólfsson formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur (VR) segir nóg komið af „sjálftöku og svívirðu“ í lífeyrissjóðakerfinu. Svo virðist sem að 20 milljón króna aukagreiðsla Framtakssjóðs Íslands á síðasta ári til Herdísar Drafnar Fjeldsted framkvæmdastjóra sjóðsins vegna starfa hennar þar sé kornið sem hafi fyllt mælinn og endanlega gengið fram af Ragnari Þór. Hann var í Lesa meira

Bónus besti staðurinn fyrir ástarfundi?

Bónus besti staðurinn fyrir ástarfundi?

Fókus
28.06.2017

Eiríkur Jónsson heldur úti hinni skemmtilegu síðu sinni eirikurjonsson.is. Þar sýnir sig iðulega að Eiríkur getur verið mjög fyndinn. Í reglulegum dálki hans sem hefur yfirskriftina Heyrst hefur segir: „Heyrst hefur að Öskjuhlíðin sé ekki lengur besti leynistaðurinn fyrir ástarfundi eða samráðsfundi stjórnenda fyrirtækja. Betra sé að fara í Bónus eða Hagkaup því þar er Lesa meira

Þessir þekktu Íslendingar hafa fundið ástina

Þessir þekktu Íslendingar hafa fundið ástina

Fókus
28.06.2017

Það er alltaf gleðiefni þegar fólk finnur ástina og nokkrir þekktir einstaklingar hafa opinberað samband sitt nýlega á samfélagsmiðlunum. Birta óskar þeim til hamingju með að hafa fundið ástina, megi þeim vegna sem best. Í takt saman Friðrik Karlsson, tónlistarmaður og einn af meðlimum Mezzoforte, og Laufey Birkisdóttir, snyrtifræðingur og eigandi Leilu Boutique, eru flott Lesa meira

Óvenjulegur þingvetur að baki – Unnur Brá gerir upp þingveturinn

Óvenjulegur þingvetur að baki – Unnur Brá gerir upp þingveturinn

Eyjan
28.06.2017

Unnur Brá Konráðsdóttir skrifar: Það er óhætt að segja að nýliðið löggjafarþing hafi verið óvenjulegt fyrir margar sakir. Þing kom saman 6. desember án þess að fyrir lægi meirihlutasamstarf og ný ríkisstjórn, í fyrsta skipti í nær 40 ár. Þingið þurfti að takast á við það stóra verkefni að vinna að setningu fjárlaga ársins 2017 Lesa meira

Evrópulönd auka framlög til hermála

Evrópulönd auka framlög til hermála

Eyjan
28.06.2017

Nýjar tölur frá NATO sýna að Evrópuríki varnarbandalagsins auk Kanada auka framlög sín til hermála um 4,3 prósent á þessu ári, samanborið við 2016. Þetta er mesta árlega aukning til fjölda ára. Árið 2105 var hún 1,8 prósent og 2016 3,3 prósent. Sex árin þar á undan var stöðugur samdráttur í fjárframlögum til hermála í Lesa meira

Útlendingastofnun endurskoðar ákvörðun sína – Ráðherra ánægður

Útlendingastofnun endurskoðar ákvörðun sína – Ráðherra ánægður

Eyjan
28.06.2017

Útlendingastofnun mun endurskoða ákvörðun sína um að synja fjárfestinum Bala Kamallakharaner um íslenskan ríkisborgararétt. Samkvæmt fréttatilkynningu vegna málsins er stofnunin nú að skoða hvort upplýsingar sem lögreglu um Bala séu réttar en hann sagði sjálfur á Fésbók að hann hafi verið sektaður fyrir hraðaakstur í febrúar og því hafi honum verið synjað um ríkisborgararétt þrátt Lesa meira

Hvalur hf. dæmdur til að greiða starfsmanni hálfa milljón

Hvalur hf. dæmdur til að greiða starfsmanni hálfa milljón

Eyjan
28.06.2017

Rétt í þessu var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Vesturlands í máli Verkalýðsfélags Akraness gegn Hvali hf. Kröfuliðir stefnunnar voru í fjórum liðum og vannst aðalkröfuliðurinn en Hvalur var sýknaður af hinum þremur kröfuliðunum. Þetta kemur fram á vefsíðu VLFA. Krafan sem vannst og var aðalkrafa félagsins laut að sérstakri greiðslu sem getið er um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af