fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025

Innlent

Fjármálaeftirlitið verði lagt niður

Fjármálaeftirlitið verði lagt niður

Eyjan
30.06.2017

„Frá bankahruni hefur starfsmannafjöldi FME farið úr 66 í 118 og starfsmenn Seðlabanka úr 116 í 185. Þeim virðist ekki ætla að fækka þó að höftin séu að mestu horfin og bankakerfið eitt hið best fjármagnaða í heimi. Það skortir því ekki mannauðinn, en dettur einhverjum í hug að eftirlitið sé helmingi betra og öruggara Lesa meira

Eftirspurn að minnka – Ferðamenn viðkvæmari fyrir verðinu

Eftirspurn að minnka – Ferðamenn viðkvæmari fyrir verðinu

Eyjan
30.06.2017

Eftirspurn eftir hótelherbergjum og ferðamenn eru farnir að vera viðkvæmari fyrir verðinu, þetta segir Eva Silvernail, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hótelkeðjunnar Center Hotels í samtali við Morgunblaðið í dag. Segir hún að sumrin séu alltaf góður tími í ferðaþjónustu en styrking krónunnar hafi áhrif og nú séu ferðamenn farnir að verða viðkvæmari fyrir verðinu en áður. Segir Lesa meira

Skynsemi og ferðaþjónusta

Skynsemi og ferðaþjónusta

Eyjan
30.06.2017

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar: Í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunar, OECD, eru lagðar fram ýmsar skynsamlegar tillögur, þar á meðal að virðisaukaskattur á ferðaþjónustu verði hækkaður til jafns við aðrar greinar. Þá hugmynd hafði Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra reyndar þegar fengið. Viðbrögð ferðaþjónustunnar við þeirri tillögu hans voru eins og búast mátti við á þeim bæ; menn Lesa meira

Tekjur ríflega 2400 Íslendinga

Tekjur ríflega 2400 Íslendinga

Fókus
30.06.2017

Líkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra. Rétt er að ítreka að tölurnar innihalda ekki tekjur sem viðkomandi einstaklingar hafa fengið vegna til dæmis arðgreiðslna í gegnum félög í þeirra eigu. Einnig skal áréttað að á Lesa meira

Stefna birt og þingfesting í máli Flokks fólksins gegn Tryggingastofnun

Stefna birt og þingfesting í máli Flokks fólksins gegn Tryggingastofnun

Eyjan
29.06.2017

Í morgun var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur mál Flokks fólksins á hendur Tryggingastofnun ríkisins. Það snýst um það að eldri borgarar telja að þeir eigi allt að fimm milljarða króna í ógreiddum ellilífeyri frá ríkinu fyrir janúar og febrúar á þessu ári. Greint var frá þessu máli hér á Eyjunni þann 30. mars síðastliðinn. Málavextir eru þeir Lesa meira

Eingreiðslur ríkisforstjóra jafngilda 20 mánaða tekjum öryrkja

Eingreiðslur ríkisforstjóra jafngilda 20 mánaða tekjum öryrkja

Eyjan
29.06.2017

Öryrkjabandalag Íslands harmar þá ákvörðun kjararáðs að hækka laun embættismanna og forstöðumanna ríkisstofnana afturvirkt um leið og örorkulífeyrisþegar hafa ekki fengið kjarabætur um nokkurra ára skeið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÖBÍ. Greint var frá því nýlega að samkvæmt útreikningum BSRB fær Ríkisendurskoðandi rúmar 4,7 milljónir króna í eingreiðslu vegna afturvirkrar launahækkunar. Þá fær Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af